Frí í kvöld!!
Jamm miðvikurdagurinn að kveldi kominn. Í dag var "sólardagur" það er semst dagur sem sólin á að ná að skína loks eftir dimmu vetrarins á allan bæinn í fyrðinum. En að mínu mati var veðrið ekki svo gott að blessuð sólin náði ekki að kasta sínum geilsum yfir bæinn (skýjað) En Fáskrúðsfirðingar gera sér dagamun þennan tiltekna dag og allir baka pönnukökur!.. já mér voru meira að segja færðar pönnukökur, þessar dýrindis pönnsur frá Búðarhreppi sem er minn vinnuveitandi í dag. Mikið góðar þær pönnsur!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli