miðvikudagur, janúar 07, 2004

Góðan daginn!!
Miðvikudagur, og skóllinn byrjar hjá mér á morgun!! Og netið virkar!! (still happy about that)
Á föstudaginn er starfsdagur kennara og frí í skólanum hjá krökkunum, ég var einmitt að prenta út skilaboð til foreldra um að láta mig vita hvaða börn yrðu í skólaselinu þennan dag. Ég býst við svona 3-4 börnum, svo það verður rólegur dagur.

Hjölli fer á Hlaðgerðarkot á morgun. Þá eru 6 vikur held ég í meðferð og þar til hann kemur heim.

Engin ummæli: