fimmtudagur, janúar 29, 2004

Rafmagnslaust!!
Fékk smá sýnishorn af því hvernig yrði hérna ef það kæmi mega rafmagnsleysi, t.d. bara í ca klukkutíma, það yrði ógeðslega kalt!! Núna fór rafmagnið í um það bil 10 mín. og á þessum mínútum varð hrollkalt hérna, um leið!! Það er svo kalt úti, og húsin eru flest hituð með rafmagnstengdu græsi, sem ég kann ekki frekari skil á.
Og bærinn leit út eins og draugabæli, allt dimmt, kolniðamyrkur allstaðar!! spúkí !!

Engin ummæli: