mánudagur, janúar 26, 2004

Já ég gleymdi að segja ykkur..
í gær semst á sunnudagsmorguninn kl hálf sjö, er dyrabjöllunni hringt. Tíkin alveg umturnast á þessum látum og ríkur frammúr, og ég með stírurnar í augunum á eftir henni til að ná í útidyrahurðina á undan henni. Þá er þetta einn af piparsveinum bæjarins, að koma úr partýi "mér fannst ég sjá ljós hjá þér og ákvað að kíkja við" - hvað ætli maðurinn hafi verið að pæla???!?!?!! Þetta er í annað skiptið sem þetta gerist í vetur, þá var það annar maður sem kom heim um hálf tólf að virku kvöldi "já er maðurinn ekki heima, mætti ég þá kíkja í kaffi" - hvað er fólk að pæla!!?!?!?!

Engin ummæli: