"Hjónaball"
ég er búin að gera nákvæmlega ekki neitt í dag. Horfði á Sweet Home Alabama, og 5 þætti af Sex and the city, allt ókeypis af netinu :o) Og núna er ég búin að opna bjór til að hleypa í mig hugrekki til að fara að taka mig til á hjónaball. Jú þar sem ég er "hjón" þá er ég gjaldgeng á ballið, matinn og skemmtiatriðin þó kallin sé ekki með. Kunningjakona mín hún Jóhanna úr næsta húsi ætlar að fara - kallinn hennar nennir aldrei að fara neitt með henni svo hún fer ein og vildi endilega að ég kæmi líka - svo she´s my date for tonight!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli