Allir offline
Ég hélt að það gæti bara ekki gerst og öll þessi ár sem ég hef verið með msn þá hefur alltaf einhver verið online - og var það rétt áðan - en allt í einu - allir signaðir út !!!!! ég hélt bara að þetta gæti ekki gerst!!
Það er veiki að ganga hérna - óléttuveikin, og allar eiga að eiga um 10-25 júlí - sem er kannksi skiljanlegt - október mánuður var heldur daufur dimmu og dapur - svo auddað varð fólk að lífga upp á tilveruna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli