miðvikudagur, mars 17, 2004

Vikan hálfnuð
ég hef svo nákvæmlega ekkert að segja að það er scary! Tíminn líður áfram, ég læri og sef, vinn og leik við hundinn. Ætla að reyna að komast í Mývó um helgina, vonandi verður það ok með tíkina og auk þess verð ég líka að stóla á veðrið - en eins og margir vita þá er ég yfirleitt afskaplega óheppin með veður almennt. Ef ég ætla að gera eitthvað þá iðulega kemur snælduvitlaust veður.
Páskarnir nálgast, prófin nálgast, sumarið nálgast og ég veit enn ekki hvað ég vil taka mér fyrir hendur í sumar. Einhverjar hugmyndir??

Engin ummæli: