miðvikudagur, ágúst 04, 2004

Kítara á "afmæli" í dag!!!

í dag er ár síðan Kítara kom á heimilið! Þar sem hennar fæðingardagur er óvitaður þá kalla ég þetta afmælisdag hennar!! En hún er uþb eins árs og mánaðargömul núna. Ótrúlegt hvað þetta ár hefur verið fljótt að líða og enn fyndnara þegar ég skoða myndir af henni frá þeim degi sem hún kom og í dag. Hún er svo stór núna miðað við litla krílið sem hún var þá!

Engin ummæli: