Jæja þá er ég búin að fá dagskrána fyrir næstu helgi, hún hljóðar svona:
21. ágúst
21. ágúst
- Kynning fyrir nýja fjarnema frá 9 - 11
- Tölvuhögun, kl. 11 - 16
22. ágúst
- Forritun, kl. 10 – 16
Við erum ekki alveg búin að ákveða hvernig þetta allt saman verður. Ég þarf að mæta í sónar á Akureyri á mánudaginn 16. ágúst. Og við erum ekkert allt of spennt yfir að taka tíkina í svona langt ferðalag aftur, sérstaklega til R-víkur. Hún var ekkert að fíla sig neitt rosalega vel. Svo kannski verð ég bara ein á ferð. Ef svo verður þá keyri ég til Mývó á sunnudag, gisti þar, skutlast til A-eyrar á mánudeginum og verð svo áfram í Mývó fram að helgi. En eins og ég segi þá er þetta ekki alveg komið á hreint enn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli