miðvikudagur, ágúst 04, 2004

Og afmælisbarnið....


Svona lítur svo prinsessan út í dag. Ég tók nokkrar af henni áðan en mér finnst þessi skemmtileg. Hún er tekin um helgina í Kjarnaskógi á Akureyri, og er sú stutta að bíða eftir því að frisbí sé kastað. Þetta var alveg frábær dagur.

Engin ummæli: