sunnudagur, mars 02, 2008
fimmtudagur, febrúar 28, 2008
Fimmtudagur og helgin nálgast :)
miðvikudagur, febrúar 27, 2008
þriðjudagur, febrúar 26, 2008
Ekki minn dagur í dag...
mánudagur, febrúar 25, 2008
Ný vinnuvika
föstudagur, febrúar 22, 2008
smá í huganum..
Nú ef þetta er bara bóla þá er ég búin að komast að því að ég á þessar tilfinningar ennþá til staðar - tók bara smá tíma að finna þær og rétta manninn til að bera þær upp á yfirborðið. Þá verður auðveldara að komast gegnum skelina og sleppa af sér beislinu. Ég er allavega að fíla það að vera single núna !!!
Svo margt sem ég var orðin master í að hylja, sé það núna að ég var alls ekki ég í mörg ár. Gríma. Skuggi af sjálfri mér. En eitthvað breyttist þegar ég átti son minn, fann ég styrkinn og stóð upp.
Og að hleypa einhverjum aðeins nær er eitthvað sem ég hef ekki gert lengi og er ég bara að fíla þetta með öllum vitleysis efasemdum, tilfinningarússíbana, og spennu.
Farið varlega inn í helgina elskurnar mínar og verið góð hvert við annað :) Ykkar "smitten" Guðrún
miðvikudagur, febrúar 20, 2008
miðvikudagur.... again :o)
þriðjudagur, febrúar 19, 2008
Þriðjudagur..
sunnudagur, febrúar 17, 2008
Lífið er stundum full of surprises...
mánudagur, febrúar 11, 2008
Þorrablót og glóðarauga :o)
föstudagur, febrúar 08, 2008
ef ykkur leiðist
miðvikudagur, febrúar 06, 2008
Gabriel, his grandma and Herkules
eftir hádegi fórum við í sveitina. Komum reyndar of seint í að slá köttinn úr tunnunni uppi í Grænum Lausnum hjá Valgeir afa hans. En við fengum að fara með Hirti og vini hans að syngja uppi í lóni. Og svo var farið heim til ömmu og afa að byggja legó. Þau fengu að sjá stubb i tígrabúning sem sló svona líka í gegn!! Þetta var yndislegur dagur :)
þriðjudagur, febrúar 05, 2008
öskudagur og ælupestir
sunnudagur, febrúar 03, 2008
laugardagur, febrúar 02, 2008
föstudagur, febrúar 01, 2008
ólíkir heimar.
í póstinum í morgun
miðvikudagur, janúar 30, 2008
og tíminn flýgur áfram..
föstudagur, janúar 25, 2008
Og þorrablót Flúða
Þorrablót og bóndadagur !!
fimmtudagur, janúar 24, 2008
þriðjudagur, janúar 22, 2008
Fyrsta foreldraviðtalið
mánudagur, janúar 21, 2008
áskorun til mín

sunnudagur, janúar 20, 2008
Stolt mamma í dag :o)
laugardagur, janúar 19, 2008
fólk..
~ ég hafði áður skrifað hér póst um efni sem er mér ofarlega í huga vegna reynslu minnar. Ég hugsa til fólks sem er í sömu stöðu og ég var í, ég finn til með því. Ég vaknaði við ákveðið áfall. Áfall sem varð mér til góðs. Mun ég vera sterkari og betri manneskja fyrir vikið. Læt ekki hafa áhrif á mig. þar af leiðandi fjarlægði ég póstinn.
ps ef það hefur komið við kauninn á fólki að ég hafi beðið um að slóð á síðu sonar míns væri fjarlægð af fólki sem ég þekki ekki neitt þá verður það bara að hafa það.
Eigið góða helgi.
fimmtudagur, janúar 17, 2008
Til hamingju með afmælið elsku Sylvía ósk!!

mánudagur, janúar 07, 2008
fimmtudagur, janúar 03, 2008
Ömurleg vinnubrögð!

miðvikudagur, janúar 02, 2008
Gleðilegt nýtt ár!

föstudagur, desember 28, 2007
Nýjar myndir !!
laugardagur, desember 22, 2007
Gleðileg jól!
Þá erum við komin í jólafrí!! Og við höldum upp í sveit seinna í dag og verðum þar alveg fram yfir áramót :)
Ég vil óska ykkur öllum gleðilegra jóla og takk fyrir allt gott og allan stuðninginn við okkur á árinu sem er að líða!
Við erum afskaplega þakklát fyrir að eiga svona góða að sem stóðuð með okkur og studdu okkur í gegnum margar erfiðar stundir sem við upplifðum á þessu ári. Árið 2008 verður snilldar ár með fullt af nýjum og skemmtilegum upplifunum !!
Gleðileg Jól !
ástarkveðja
Guðrún K. og Gabríel A.
miðvikudagur, desember 19, 2007
Og jólin nálgast...
Laufabrauðið skorið í sveitinni fyrir stuttu síðan :o)
sunnudagur, desember 16, 2007
Jólahúsið
Vinir mínir fjær..
miðvikudagur, desember 12, 2007
... aldrei friður..
mánudagur, desember 10, 2007
Jólaskapið fundið!!!
laugardagur, desember 08, 2007
föstudagur, desember 07, 2007
Jólahlaðborð :)
mánudagur, desember 03, 2007
heppin..
20 dagar til jóla !!!
föstudagur, nóvember 30, 2007
.... til umhugsunar..
mánudagur, nóvember 26, 2007
Grasið grænna..
föstudagur, nóvember 23, 2007
Finally friday.... :)

miðvikudagur, nóvember 21, 2007
þögnin...
33 dagar til jóla...

miðvikudagur, nóvember 14, 2007
"brrrrrrr"

mánudagur, nóvember 12, 2007
Ömurlegt...
~ Munið það mýsnar mínar - hafa allt skriflegt ALLT!!!
fimmtudagur, nóvember 08, 2007
"setja upp brosið og halda áfram"

fimmtudagur, nóvember 01, 2007
tíminn flýgur...
laugardagur, október 27, 2007
föstudagur, október 26, 2007
Búdapest.

mánudagur, október 22, 2007
föstudagur, október 19, 2007
miðvikudagur, október 17, 2007
Búdapest nálgast !!!

miðvikudagur, október 10, 2007
Sonur í sveit..
ekki allt með sældinni tekið...
þriðjudagur, október 09, 2007
Nokkuð til í þessu:
4 kommur og bleyjulaus
laugardagur, október 06, 2007
fimmtudagur, október 04, 2007
Vikan liðin..
sunnudagur, september 30, 2007
helgin búin.
laugardagur, september 29, 2007
laugardagar til leti ...??
fimmtudagur, september 27, 2007
í föstum skorðum
mánudagur, september 24, 2007
músin mín enn veik

laugardagur, september 22, 2007
í mývó
föstudagur, september 21, 2007
Ný lína...
fimmtudagur, september 20, 2007
Fjör á Fásk
Mikil lögregluaðgerð stendur nú yfir á Fáskrúðsfirði eftir að skúta kom þar til hafnar snemma í morgun. Hennar beið aðkomubíll á bryggjunni, en að sögn sjónarvotta eystra var ökumaður hans handtekinn og settur í járn. Bryggjan var rýmd kl. 6 í morgun og hefur engum verið hleypt inn á hafnarsvæðið síðan.
Síðan fór fjölmennt lið sérsveitarmanna og tollara um borð í skútuna og var hún flutt utan á varðskip, sem kom til Fáskrúðsfjarðar snemma í morgun í tengslum við aðgerðina. Þá hafa kafarar kafað í höfnina þar sem skútan var fyrst.
Lögregla heldur heimamönnum frá vettvangi þannig að ekki liggur fyrir hvers lensk skútan er eða hvort fleiri hafa verið handteknir, og þaðan af síður af hverju þessi aðgerð er í gangi, því allir opinberir aðilar, sem að málinu koma, verjast allra frétta.
Birgir Kristmundsson kranastjóri hjá Loðnuvinnslunni segir í samtali við Vísi að þegar hann mætti til vinnu sinnar við höfnina klukkan sex í morgun hafi honum verið vísað frá svæðinu. "Það var þarna fullt af ómerktum lögreglubílum og mannskap í kringum þessa skútu," segir Birgir. Hann vissi ekki hvers lensk skútan er þar sem engin flögg hefðu verið á henni.
Gúmmíbátur frá varðskipinu er kominn út á fjörðin og virðast menn vera að leita að einhverju sem hugsanlega hefur verið hent frá borði á skútunni"
miðvikudagur, september 19, 2007
Fann þennann í gömlum pósti...
Hillur..
þriðjudagur, september 18, 2007
sokkabuxur
mánudagur, september 17, 2007
"Lambhúshetta"
eitthvað ....
miðvikudagur, september 12, 2007
sunnudagur, september 09, 2007
Chris Cornell

Já alveg snilldarstund sem við áttum þarna og lifi á þessu lengi.