Ég lifði af vikuna!!
og loks kemur þessi yndislega helgi aftur. Verst að ég þarf að komast í gegnum þennan dag líka. Og alltaf er horft á mig með sorgar augum þegar ég fer að vinna. Kítöru finnst alltaf jafn skrýtið að ég skuli virkilega þurfa að skilja hana eftir eina.
Svo tekur róleg helgi við. Þarf að klára Njálu og taka próf á netinu fyrir kl 23:00 á sunnudaginn. Það reddast - ég er hálfnuð með helv. bókina - nei ekki bókina - auddað fann ég hana á netinu og sparaði þannig pening í bókaútgjöld!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli