þriðjudagur, febrúar 24, 2004

Grátur grátur
Ragga vinkona tilkynnti endalokin á bloggsíðunni sinni! sagðist ekki nenna þessu!! (wwuuuaaaaaa) Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að vinkonur mínar hætti að blogga - þá finnst mér ég missa af svo miklu - ef hún nennir ekki að blogga nennir hún þá að skrifa meil??

Ragga !! EKKI HÆTTTA!!! PPPPLLLÍÍÍÍÍÍSSSSSS!!!!

Engin ummæli: