Vá ég sé ekki í næsta hús!!!
reyndar sé ég í þakið á næsta húsi þe húsinu hennar Jóhönnu, en það er kominn HUGE skafl beint fyrir framan tölvuherbergið mitt!! Það var vont veður í gærkveldi - nei segjum frekar brjálað veður og það er enn ekki gott, en heur samt skánað. Ég einmitt fann svo til með litlu minni þegar hún þurfti að fara út og gera stykkin sín í gær, bæði no 1 go 2, og henni fannst ekkert gaman að snúa rassi upp í vindinn og snjóinn og kuldann. Ætla að byggja skjólvegg handa henni í sumar fyrir næsta vetur!!
Ég er fegin að ég hafi laggt bílnum mínum þar sem hann er ekki fyrir snjómokstursgaurunum!!! Hann er sennilegast undir skafli núna!!!
Fer út með myndavélina á eftir til að ná í myndir handa ykkur!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli