Nýtt ár!!!
Ótrúlega líður tíminn!! mér finnst þetta ótrúlegt!! allt í einu er komið að síðasta degi ársins... again!!!
En jólin eru búin að vera góð og róleg. Fékk góðar gjafir, falleg kort og geggjaðan mat!! Okkur Kítöru er búið að líða alveg ágætlega.
Fór heim til Önnu Geirlaugar á laugardaginn og hitti þar Dóu vinkonu líka. Var afar gaman!! hlógum og drukkum mikið.
Á mánudaginn fórum við systur og Sylvía á Lord of the Rings.. og er hún bara frábær!!
Ég hef verið mjög róleg, ekkert djamm né partý stand - enda þekkir maður engan lengur hérna og allir fara eitthvað annað yfir áramótin. Og þar sem jólafundinum var aflýst.. ansk..helv...djö!! þá hefur ekkert verið um að vera.
Svo ég verð hérna í rólegheitunum í kvöld.
Vona að allir hafi átt ánægjuleg jól og fagni nýju ári slysalaust!!
Gleðilegt nýtt ár!!!
miðvikudagur, desember 31, 2003
þriðjudagur, desember 23, 2003
Í Mývó í snjónum!!!
heheheh þar sem allir í R-vík eru í grenjandi rigningu - þá er snjór og fallegt hérna.
jamm ég kom á laugardaginn og var ok að keyra. Fór með Þórhöllu systur á Akureyri til að versla jólagjafir og svona snatta sitt hvað - nema ég - heppin like always - þá datt heimildin niður af kortinu og ég var ekki enn búin að fá nýja S24 kortið svo ég gat ekkert gert!!
Svo ég fór aftur með mömmu í gær og áttum við afar góðan dag á Akureyri. Og núna eins og flestir aðrir landsmenn - orðin skít blönk!! Merkilegt hvað þetta þarf alltaf að vera svo mikið stress og læti og peningaútgjöld!! af hverju getum við ekki haldið jól án þess að eyða miklu meira en við höfum efni á? Af hverju mega gjafir handa okkur nánustu ekki kosta bara um 1000.- ? í stað 2500-5000?? Tökum okkar familíu sem dæmi - Þórhalla kaupir gjafir handa öllum allt að kr 5000.- á haus, ok , ég kaupi gjafir allt að kr 2000.- á haus, nema þá handa mömmu og pabba sem mega fara upp að kr 4000,- (sitt hvort) þá semst reikna ég með kr 15.000,- í jólagjafir því ég hef ekki meira til að eyða - þó ég glöð vildi geta það! Og alltaf líður manni ílla yfir að geta ekki gert eins flott og stóra systir!!
En nóg um það, við Kítara erum hérna í góðu yfirlæti og Herkúles er farinn að fatta að hún sé stelpa og finnst voða góð lykt af henni... hmm kannski ég ætti ekki að láta þau mikið úr minni augsýn!!!
En þið sem hafið reynt að senda mér meil - þá er gkv@simnet.is í biðstöðu því ég er að skipta um adsl account - semst færa af Hjölla kt yfir á mína kt. þannig - á meðan notið bara valgeirsdottir@hotmail.com :D
Love ya all!!!
heheheh þar sem allir í R-vík eru í grenjandi rigningu - þá er snjór og fallegt hérna.
jamm ég kom á laugardaginn og var ok að keyra. Fór með Þórhöllu systur á Akureyri til að versla jólagjafir og svona snatta sitt hvað - nema ég - heppin like always - þá datt heimildin niður af kortinu og ég var ekki enn búin að fá nýja S24 kortið svo ég gat ekkert gert!!
Svo ég fór aftur með mömmu í gær og áttum við afar góðan dag á Akureyri. Og núna eins og flestir aðrir landsmenn - orðin skít blönk!! Merkilegt hvað þetta þarf alltaf að vera svo mikið stress og læti og peningaútgjöld!! af hverju getum við ekki haldið jól án þess að eyða miklu meira en við höfum efni á? Af hverju mega gjafir handa okkur nánustu ekki kosta bara um 1000.- ? í stað 2500-5000?? Tökum okkar familíu sem dæmi - Þórhalla kaupir gjafir handa öllum allt að kr 5000.- á haus, ok , ég kaupi gjafir allt að kr 2000.- á haus, nema þá handa mömmu og pabba sem mega fara upp að kr 4000,- (sitt hvort) þá semst reikna ég með kr 15.000,- í jólagjafir því ég hef ekki meira til að eyða - þó ég glöð vildi geta það! Og alltaf líður manni ílla yfir að geta ekki gert eins flott og stóra systir!!
En nóg um það, við Kítara erum hérna í góðu yfirlæti og Herkúles er farinn að fatta að hún sé stelpa og finnst voða góð lykt af henni... hmm kannski ég ætti ekki að láta þau mikið úr minni augsýn!!!
En þið sem hafið reynt að senda mér meil - þá er gkv@simnet.is í biðstöðu því ég er að skipta um adsl account - semst færa af Hjölla kt yfir á mína kt. þannig - á meðan notið bara valgeirsdottir@hotmail.com :D
Love ya all!!!
fimmtudagur, desember 18, 2003
Litlir hlutir...
Merkilegt hvað litlir hlutir geta glatt lítil hjörtu. Ég var að pakka inn jólagjöfinni sem ég á að fara með í vinnuna á morgun og pakkaði inn Brodda - leikfanginu hennar Kítöru til að þakka henni fyrir "aðstoðina" sem hún veitti mér á meðan ég var að pakka inn alvöru jólagjöfinni. Setti Brodda í voða fínan pappír og setti svona slaufur og borða á til skreytingar, núna liggur hún svo happý með pakkann og er að rífa utan af honum - svo hamingjusöm!!!
Merkilegt hvað litlir hlutir geta glatt lítil hjörtu. Ég var að pakka inn jólagjöfinni sem ég á að fara með í vinnuna á morgun og pakkaði inn Brodda - leikfanginu hennar Kítöru til að þakka henni fyrir "aðstoðina" sem hún veitti mér á meðan ég var að pakka inn alvöru jólagjöfinni. Setti Brodda í voða fínan pappír og setti svona slaufur og borða á til skreytingar, núna liggur hún svo happý með pakkann og er að rífa utan af honum - svo hamingjusöm!!!
Panodil Hot..
Það eina sem kemur mér í gegnum daginn í dag... Krakkarnir eru á Íþróttadegi niðrí íþróttahöll og eru þar til þrjú - ég ákvað að koma heim, prenta út jólasögur til að lesa fyrir þau kl þrjú með kakóinu og piparkökunum, og fá mér panodil hot til að bæta heilsuna smá.. Kítara skilur ekkert í að ég skuli vera komin heim svona snemma og skilur ekki að ég er ekki að fara að leika við hana - litla greyið mitt.... Stundum finnst mér ég vera svo vond við hana.
Það eina sem kemur mér í gegnum daginn í dag... Krakkarnir eru á Íþróttadegi niðrí íþróttahöll og eru þar til þrjú - ég ákvað að koma heim, prenta út jólasögur til að lesa fyrir þau kl þrjú með kakóinu og piparkökunum, og fá mér panodil hot til að bæta heilsuna smá.. Kítara skilur ekkert í að ég skuli vera komin heim svona snemma og skilur ekki að ég er ekki að fara að leika við hana - litla greyið mitt.... Stundum finnst mér ég vera svo vond við hana.
Þetta er alveg að hafast!!!
Sit og hlusta á fm957 í gegnum netið - hef ekki hlustað á fm síðan í bænum (fm næst ekki hér), þeir eru svo vitlausir að þeir koma manni yfirleitt í gott skap. Smá X-mas blues í gangi hjá mér þennan morgun, mér finnst allt vera svo óraunverulegt. En á morgun, "á morgun" hugsa ég bara þá er ég komin í jólafrí, bara þessi dagur og morgundagurinn eftir....
Sit og hlusta á fm957 í gegnum netið - hef ekki hlustað á fm síðan í bænum (fm næst ekki hér), þeir eru svo vitlausir að þeir koma manni yfirleitt í gott skap. Smá X-mas blues í gangi hjá mér þennan morgun, mér finnst allt vera svo óraunverulegt. En á morgun, "á morgun" hugsa ég bara þá er ég komin í jólafrí, bara þessi dagur og morgundagurinn eftir....
miðvikudagur, desember 17, 2003
Ostar og fínt fínt..
í gærkveldi fór ég yfir til Hafdísar í osta og rauðvín. Við hittumst allar sem vorum saman í skólanum að fagna próflokum. Þetta var hið ágætasta kvöld. Tók myndir og hló af sögum þeirra, en þar sem ég þekki liðið ekki mikið þá lagði ég ekki mikið til málanna, en þetta var samt mjög gaman.
Dagurinn í dag var afar rólegur. Vorum bara fimm í dag, og föndruðum og perluðum.
Snjórinn er alveg að fara aftur, guði sé lof, vonandi verður ekki hált á leiðinni til Mývó á laugardaginn. Við Kítara njótum þess að hafa smá snjó - þar er svo gaman að leika sér í snjónum - kasta snjókúlum og elta!! (ég kasta - hún eltir..)
Svo er núna bara afslappelsi framundan í kvöld - enginn lærdómur og ekki neitt.
í gærkveldi fór ég yfir til Hafdísar í osta og rauðvín. Við hittumst allar sem vorum saman í skólanum að fagna próflokum. Þetta var hið ágætasta kvöld. Tók myndir og hló af sögum þeirra, en þar sem ég þekki liðið ekki mikið þá lagði ég ekki mikið til málanna, en þetta var samt mjög gaman.
Dagurinn í dag var afar rólegur. Vorum bara fimm í dag, og föndruðum og perluðum.
Snjórinn er alveg að fara aftur, guði sé lof, vonandi verður ekki hált á leiðinni til Mývó á laugardaginn. Við Kítara njótum þess að hafa smá snjó - þar er svo gaman að leika sér í snjónum - kasta snjókúlum og elta!! (ég kasta - hún eltir..)
Svo er núna bara afslappelsi framundan í kvöld - enginn lærdómur og ekki neitt.
þriðjudagur, desember 16, 2003
Skrýtin vika..
á morgun er foreldradagur og frí í skólanum - ég verð með 3 börn á morgun, kannski 4 stk!! rólegur dagur það. Á fimmtudaginn er íþróttadagur hjá yngsta stigi (aumingja börnin) frá 13-15 svo ég fæ heila 2 tíma til að gera nákvæmlega ekki neitt - og á föstudaginn þá byrja ég klukkutíma fyrr og er búin klukkutíma fyrr - þe byrja tíu og er búin fjögur, maturinn er kl ellefu og svo koma 3 stelpur úr efstu bekkjum til að sitja yfir krökkunum á meðan ég fer í hádegismat á hótelið með staffinu úr skólanum.. næs.
Dagurinn í dag var bara hinn rólegasti, föndruðum og lituðum og perluðum, tók nokkrar myndir af þeim - svaka sæt öll, merkilega róleg á myndunum (sem gefa semst villandi upplýsingar um þau)
ætla að smella nokkrum inn svo þið getið séð þær!! (linkurinn er fyrir neðan "eldri blogg" listann)
á morgun er foreldradagur og frí í skólanum - ég verð með 3 börn á morgun, kannski 4 stk!! rólegur dagur það. Á fimmtudaginn er íþróttadagur hjá yngsta stigi (aumingja börnin) frá 13-15 svo ég fæ heila 2 tíma til að gera nákvæmlega ekki neitt - og á föstudaginn þá byrja ég klukkutíma fyrr og er búin klukkutíma fyrr - þe byrja tíu og er búin fjögur, maturinn er kl ellefu og svo koma 3 stelpur úr efstu bekkjum til að sitja yfir krökkunum á meðan ég fer í hádegismat á hótelið með staffinu úr skólanum.. næs.
Dagurinn í dag var bara hinn rólegasti, föndruðum og lituðum og perluðum, tók nokkrar myndir af þeim - svaka sæt öll, merkilega róleg á myndunum (sem gefa semst villandi upplýsingar um þau)
ætla að smella nokkrum inn svo þið getið séð þær!! (linkurinn er fyrir neðan "eldri blogg" listann)
Ehhhh....
Fann "Chandler" prófið hjá Jóhönnu og guess what!!!:
I'm Chandler Bing from Friends!
Take the Friends Quiz here.
created by stomps.
hmmmm .. interesting...
Fann "Chandler" prófið hjá Jóhönnu og guess what!!!:
I'm Chandler Bing from Friends!
Take the Friends Quiz here.
created by stomps.
hmmmm .. interesting...
Góðan daginn!!
Þvílík dásemdar tilfinning þetta er að sofa út - og þurfa ekkert að læra áður en ég fer í vinnu - og tilhugsunin um að þurfa ekkert að stressa sig yfir prófi í vinnunni í dag!!! Bara slaka á með tíkinni í kvöld og hafa það náðugt. Ég er búin í prófum!!! YAHúúúú!!!
Annars er voða fátt að frétta - langar suður, langar út, langar eitthvað í burtu til að brjóta upp hið daglega líf. Langar til að hitta vini mína...
Búffbelgurinn minn er úti og farinn að búffa á köttinn í næsta húsi - henni er ekkert of vel við ketti.... assskotans læti eru þetta..
Þvílík dásemdar tilfinning þetta er að sofa út - og þurfa ekkert að læra áður en ég fer í vinnu - og tilhugsunin um að þurfa ekkert að stressa sig yfir prófi í vinnunni í dag!!! Bara slaka á með tíkinni í kvöld og hafa það náðugt. Ég er búin í prófum!!! YAHúúúú!!!
Annars er voða fátt að frétta - langar suður, langar út, langar eitthvað í burtu til að brjóta upp hið daglega líf. Langar til að hitta vini mína...
Búffbelgurinn minn er úti og farinn að búffa á köttinn í næsta húsi - henni er ekkert of vel við ketti.... assskotans læti eru þetta..
mánudagur, desember 15, 2003
Ég er búin í prófum!!
Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum - og ætla að fá mér einn öl í tilefni þess...
vinsamlegast spyrjið ekki hvernig mér gekk í þessu prófi í kvöld - hlutur sem ég vil gleyma... :D
Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum - og ætla að fá mér einn öl í tilefni þess...
vinsamlegast spyrjið ekki hvernig mér gekk í þessu prófi í kvöld - hlutur sem ég vil gleyma... :D
Síðasta próifð!!
jæja gott fólk - í kvöld er síðasta prófið!!! og þá tekur bara við afslappelsi og næs með tíkinni minni - loks fær hún að njóta þess að ég kem til með að hafa meiri tíma fyrir hana. Hún tekur þessu prófstússi mínu með mestu ró, er bara dugleg að leika sér sjálf. En rosalega hlakka ég til að vera búin með þetta!! þetta er ekkert smá þreytandi að vera að vinna og í skóla. Mig langar bara til að soooofa núna.
En vinnan kallar eftir smá stund.... þarf víst að grafa bílinn upp - aftur - hvaðan kemur allur þessi snjór???
jæja gott fólk - í kvöld er síðasta prófið!!! og þá tekur bara við afslappelsi og næs með tíkinni minni - loks fær hún að njóta þess að ég kem til með að hafa meiri tíma fyrir hana. Hún tekur þessu prófstússi mínu með mestu ró, er bara dugleg að leika sér sjálf. En rosalega hlakka ég til að vera búin með þetta!! þetta er ekkert smá þreytandi að vera að vinna og í skóla. Mig langar bara til að soooofa núna.
En vinnan kallar eftir smá stund.... þarf víst að grafa bílinn upp - aftur - hvaðan kemur allur þessi snjór???
sunnudagur, desember 14, 2003
Brrrrrrr!!!!!!!!!!!
Það er svooo kalt úti að það er ekki mennskt!! sá í veðurfréttunum að það var skráð 10°frost hjá okkur - en ég er viss um að það sé meira- þetta smýgur inn um allt og það er alveg sama hvernig maður klæðir sig það skiptir ekki máli - allt er gaddfreðið - bíllinn, húsið, allt sem er úti..... ógeð!!!
Popp og kók núna!!
Það er svooo kalt úti að það er ekki mennskt!! sá í veðurfréttunum að það var skráð 10°frost hjá okkur - en ég er viss um að það sé meira- þetta smýgur inn um allt og það er alveg sama hvernig maður klæðir sig það skiptir ekki máli - allt er gaddfreðið - bíllinn, húsið, allt sem er úti..... ógeð!!!
Popp og kók núna!!
Duglega stelpan mín!!!
ég á svo duglega stelpu - ég varð að deila því með ykkur. Við vöknuðum um tíu og fórum á fund dýralæknisins. Hann sagði að hún væri alveg afbragðs hundur, liti rosavel út, mjög hress... (talaði um að ærlsast ekki í leik við hana) feldur fallegur, tennur í góðum málum semst alveg full einkunn á heilbrigði og útlit hennar!!! Og svo fékk hún sprautu og þar sýndi hún að hún gat setið kjurr og tekið við sprautunni, var ekkert hrifin en hlýddi eins og gamallreyndur hundur, alveg ótrúleg, svo dugleg!!!
ég á svo duglega stelpu - ég varð að deila því með ykkur. Við vöknuðum um tíu og fórum á fund dýralæknisins. Hann sagði að hún væri alveg afbragðs hundur, liti rosavel út, mjög hress... (talaði um að ærlsast ekki í leik við hana) feldur fallegur, tennur í góðum málum semst alveg full einkunn á heilbrigði og útlit hennar!!! Og svo fékk hún sprautu og þar sýndi hún að hún gat setið kjurr og tekið við sprautunni, var ekkert hrifin en hlýddi eins og gamallreyndur hundur, alveg ótrúleg, svo dugleg!!!
laugardagur, desember 13, 2003
og persónuleikapróf enn einu sinni...
Poseidon
?? Which Of The Greek Gods Are You ??
brought to you by Quizilla
Poseidon
?? Which Of The Greek Gods Are You ??
brought to you by Quizilla
Mér greinilega leiðist og nenni ekki að læra..
En ég setti inn myndaalbúm á netið - bara svona lítið sem þið getið séð myndir td af minni uppáhalds!!
Og svo setti ég inn spurningu.....
En Hafdís hringdi í gær og bauð mér í heimsókn, hún var ein í koti, og við fengum okkur öl saman og spjölluðum til fjögur í nótt, ég hafði virkilega gott af þessu og naut þess að spjalla svona um allt og ekkert!!
En ég setti inn myndaalbúm á netið - bara svona lítið sem þið getið séð myndir td af minni uppáhalds!!
Og svo setti ég inn spurningu.....
En Hafdís hringdi í gær og bauð mér í heimsókn, hún var ein í koti, og við fengum okkur öl saman og spjölluðum til fjögur í nótt, ég hafði virkilega gott af þessu og naut þess að spjalla svona um allt og ekkert!!
föstudagur, desember 12, 2003
Föstudagur að kveldi kominn..
Slapp fjögur úr vinnunni í dag, mér finnst það alltaf svo næs sérstaklega á föstu dögum þegar maður er að nýta síðustu orkubirgðirnar eftir vikuna. Er svo að fara í dönskupróf - ætla nú ekki að eyða mörgum tímum í svoleiðis vitleysu.
Og viti menn - ég var sko að hugsa um hvort ég ætti að kíkja í sveitina um helgina en ég var ekki búin að sleppa þeirri hugsun þegar byrjaði að snjóa!! hvað er með mig og veðurfar??
En annars horfi ég fram á enn eitt rólega föstudagskvöldið mitt með tíkinni og sjónvarpinu, en ég á bjór og rauðvín sem ég ætla að gæða mér á eftir prófið í rólegheitunum og fá mér eitthvað ljúft að borða.
Jóhanna, Edda, Dóa, Ragga, Vilborg og Anna Geirlaug ég sakna ykkar allra!!!
Slapp fjögur úr vinnunni í dag, mér finnst það alltaf svo næs sérstaklega á föstu dögum þegar maður er að nýta síðustu orkubirgðirnar eftir vikuna. Er svo að fara í dönskupróf - ætla nú ekki að eyða mörgum tímum í svoleiðis vitleysu.
Og viti menn - ég var sko að hugsa um hvort ég ætti að kíkja í sveitina um helgina en ég var ekki búin að sleppa þeirri hugsun þegar byrjaði að snjóa!! hvað er með mig og veðurfar??
En annars horfi ég fram á enn eitt rólega föstudagskvöldið mitt með tíkinni og sjónvarpinu, en ég á bjór og rauðvín sem ég ætla að gæða mér á eftir prófið í rólegheitunum og fá mér eitthvað ljúft að borða.
Jóhanna, Edda, Dóa, Ragga, Vilborg og Anna Geirlaug ég sakna ykkar allra!!!
Danska.........
Og ég er að reyna að læra undir dönsku próf. Ég er bara svo þreytt og lúin á öllum þessum lærdómi undanfarnar 3 vikur að ég er alveg við það að gefast upp. Eini kosturinn sem ég sé er að ég er búin á mánudaginn!!! Og þá get ég sofið til tíu ef mig langar til og vakið eins lengi og lesið uppi í rúmi það sem ég vil, ekki eitthvað sjálfskipað af skólanum (Talkshow, Snorra-Edda og Laxdæla - svo eitthvað sé nefnt - þær eru fleiri!!!) Ég gæti hugsað mér að lesa ekkert annað en Harry Potter yfir jólin!!
En best að snúa sér að dönskunni... aftur...
Og ég er að reyna að læra undir dönsku próf. Ég er bara svo þreytt og lúin á öllum þessum lærdómi undanfarnar 3 vikur að ég er alveg við það að gefast upp. Eini kosturinn sem ég sé er að ég er búin á mánudaginn!!! Og þá get ég sofið til tíu ef mig langar til og vakið eins lengi og lesið uppi í rúmi það sem ég vil, ekki eitthvað sjálfskipað af skólanum (Talkshow, Snorra-Edda og Laxdæla - svo eitthvað sé nefnt - þær eru fleiri!!!) Ég gæti hugsað mér að lesa ekkert annað en Harry Potter yfir jólin!!
En best að snúa sér að dönskunni... aftur...
fimmtudagur, desember 11, 2003
Three done - two more to go....
Náði að babla merkilega mikið og vissi merkilega mikið í Laxdælu og Snorra Eddu miðað við að hafa ekki lesið bækurnar. Snorra Edda = þökk sé mínum uppáhalds teiknimyndasögum Goðheimabækurnar!!! Þær rúla!!! Svo er það danskan á morgun og helvítis náttúrufræðin á mánudaginn.
já og það nýjasta varðandi upplýsingaflæðið í vinnunni minni: það er víst löngu búið að fresta þessu teiti sem átti að vera um helgina.. já já frétti það fyrir tilviljun í dag!!
Náði að babla merkilega mikið og vissi merkilega mikið í Laxdælu og Snorra Eddu miðað við að hafa ekki lesið bækurnar. Snorra Edda = þökk sé mínum uppáhalds teiknimyndasögum Goðheimabækurnar!!! Þær rúla!!! Svo er það danskan á morgun og helvítis náttúrufræðin á mánudaginn.
já og það nýjasta varðandi upplýsingaflæðið í vinnunni minni: það er víst löngu búið að fresta þessu teiti sem átti að vera um helgina.. já já frétti það fyrir tilviljun í dag!!
Ég skil ekki tölvunotkunina í grunnskólanum..
ég er með meilið gudrun@gf.is í skólanum - þe vinnumeil. En í allan vetur þá er ekki eitt meil búið að koma - EKKI EITT- semst þau nota þetta tæki ekki sem upplýsingamiðlara í vinnunni. Eitthvað sem ég á erfitt með að venjast, ég held að þau noti svona litla tússtöflu á kaffistofunni undir tilkynningar og viðburði! sem þýðir að ég sé það aldrei þar sem ég er aldrei uppi í skóla!!
Eins og núna á víst að vera einhver jólagleði í skólanum á laugardagskv. þe fyrir starfsmenn - jólaglögg og þess háttar, ég var búin að setja X við mig, og að sjálfsögðu X við jólaglögg. Ég hefði sennilegast ekki merkt við neitt ef ég hefði ekki óvart álpast upp í skóla þennan tiltekinn dag!
ég er með meilið gudrun@gf.is í skólanum - þe vinnumeil. En í allan vetur þá er ekki eitt meil búið að koma - EKKI EITT- semst þau nota þetta tæki ekki sem upplýsingamiðlara í vinnunni. Eitthvað sem ég á erfitt með að venjast, ég held að þau noti svona litla tússtöflu á kaffistofunni undir tilkynningar og viðburði! sem þýðir að ég sé það aldrei þar sem ég er aldrei uppi í skóla!!
Eins og núna á víst að vera einhver jólagleði í skólanum á laugardagskv. þe fyrir starfsmenn - jólaglögg og þess háttar, ég var búin að setja X við mig, og að sjálfsögðu X við jólaglögg. Ég hefði sennilegast ekki merkt við neitt ef ég hefði ekki óvart álpast upp í skóla þennan tiltekinn dag!
Vaknaði til að læra...
Þegar ég kom heim í gær eftir vinnu þá gerði ég heiðarlega tilraun til að læra undir íslenskuprófið sem er í dag. En mín litla sæta sem hafði verið ein heima frá ellefu var ekki alveg að láta sér nægja labbitúrinn áður en ég byrjaði - svo það varð ekki mikið úr lærdómi hjá mér. Svo ég vaknaði fyrir allar aldir í morgun til að læra. Því yfirleitt þá fer hún á lappir með mér, út að labba, borða og síðan sofnar hún aftur (enn ekki sofnuð) en hún er svo geðgóð á morgnana að hún lætur mig í friði.
Mér er ekki búið að ganga vel í þessum tveimur prófum sem ég er búin með. Svo ég vona að þetta gangi betur í dag. Hugsið vel til mín kl sjö í kvöld, og látið fylgja með allar upplýsingar um Laxdælu og Snorra Eddu ;)
Þegar ég kom heim í gær eftir vinnu þá gerði ég heiðarlega tilraun til að læra undir íslenskuprófið sem er í dag. En mín litla sæta sem hafði verið ein heima frá ellefu var ekki alveg að láta sér nægja labbitúrinn áður en ég byrjaði - svo það varð ekki mikið úr lærdómi hjá mér. Svo ég vaknaði fyrir allar aldir í morgun til að læra. Því yfirleitt þá fer hún á lappir með mér, út að labba, borða og síðan sofnar hún aftur (enn ekki sofnuð) en hún er svo geðgóð á morgnana að hún lætur mig í friði.
Mér er ekki búið að ganga vel í þessum tveimur prófum sem ég er búin með. Svo ég vona að þetta gangi betur í dag. Hugsið vel til mín kl sjö í kvöld, og látið fylgja með allar upplýsingar um Laxdælu og Snorra Eddu ;)
miðvikudagur, desember 10, 2003
vikan líður og ég er enn á lífi....
já ég lifði af bæði stærðfræðiprófið og söguprófið - útkoman... ehh.. verður sennilegast ekki upp á marga fiska þetta árið. Í dag er ekkert próf, en ég verð víst að læra eitthvað fyrir íslenskuna sem er á morgun. Dagarnir hjá mér núna eru semst:
Vakna
út með hundinn
læra
vinna
út með hundinn
læra
próf
út með hundinn
sofa
ekki mikið spennandi í gangi hér...
já ég lifði af bæði stærðfræðiprófið og söguprófið - útkoman... ehh.. verður sennilegast ekki upp á marga fiska þetta árið. Í dag er ekkert próf, en ég verð víst að læra eitthvað fyrir íslenskuna sem er á morgun. Dagarnir hjá mér núna eru semst:
Vakna
út með hundinn
læra
vinna
út með hundinn
læra
próf
út með hundinn
sofa
ekki mikið spennandi í gangi hér...
mánudagur, desember 08, 2003
Persónuleikapróf aftur...
You are Form 0, Phoenix: The Eternal.
"And The Phoenix's cycle had reached
zenith, so he consumed himself in fire. He
emerged from his own ashes, to be forever
immortal."
Some examples of the Phoenix Form are Quetzalcoatl
(Aztec), Shiva (Indian), and Ra-Atum
(Egyptian).
The Phoenix is associated with the concept of life,
the number 0, and the element of fire.
His sign is the eclipsed sun.
As a member of Form 0, you are a determined
individual. You tend to keep your sense of
optomism, even through tough times and have a
positive outlook on most situations. You have
a way of looking at going through life as a
journey that you can constantly learn from.
Phoenixes are the best friends to have because
they cheer people up easily.
Which Mythological Form Are You?
brought to you by Quizilla
You are Form 0, Phoenix: The Eternal.
"And The Phoenix's cycle had reached
zenith, so he consumed himself in fire. He
emerged from his own ashes, to be forever
immortal."
Some examples of the Phoenix Form are Quetzalcoatl
(Aztec), Shiva (Indian), and Ra-Atum
(Egyptian).
The Phoenix is associated with the concept of life,
the number 0, and the element of fire.
His sign is the eclipsed sun.
As a member of Form 0, you are a determined
individual. You tend to keep your sense of
optomism, even through tough times and have a
positive outlook on most situations. You have
a way of looking at going through life as a
journey that you can constantly learn from.
Phoenixes are the best friends to have because
they cheer people up easily.
Which Mythological Form Are You?
brought to you by Quizilla
laugardagur, desember 06, 2003
Læra, læra, læra, læra já og læra...
þar sem prófin eru að hefjast þá auddað er ég rosa dugleg við að læra. það er stærðfræði á mánudaginn en svo saga. Og ég þarf meiri tíma til að læra undir hana - svo í dag er það sagan!! 1894 var fyrsta verkalýðfélagið Báran stofnað af hásetum á þilskipum...... blaaahhh
En við Kítti fórum bara snemma í bælið í gær og kúrðum á okkar græna til að verða ellefu. Fórum í labbó með Hafdísi og Yeltsin, gaman gaman fannst sumum. Ég auðvitað fór í Sparkaup til að ná mér í laugardags/próflestursnammi og viti menn - þabbarrra fullt af afslætti á nammi í dag 2 fyrir einn af stjörnusnakki og 50% afsláttur af nammibarnum - jippí skippi!!! svona á þetta að vera - skapið allavega skánaði til muna við þetta!!
þar sem prófin eru að hefjast þá auddað er ég rosa dugleg við að læra. það er stærðfræði á mánudaginn en svo saga. Og ég þarf meiri tíma til að læra undir hana - svo í dag er það sagan!! 1894 var fyrsta verkalýðfélagið Báran stofnað af hásetum á þilskipum...... blaaahhh
En við Kítti fórum bara snemma í bælið í gær og kúrðum á okkar græna til að verða ellefu. Fórum í labbó með Hafdísi og Yeltsin, gaman gaman fannst sumum. Ég auðvitað fór í Sparkaup til að ná mér í laugardags/próflestursnammi og viti menn - þabbarrra fullt af afslætti á nammi í dag 2 fyrir einn af stjörnusnakki og 50% afsláttur af nammibarnum - jippí skippi!!! svona á þetta að vera - skapið allavega skánaði til muna við þetta!!
föstudagur, desember 05, 2003
Mega fúl núna..
Snéri við upp á öræfum. Var á leið í laufabrauðsgerð í Mývó, en útlit og færðin stoppuðu mig. Komin hálfa leið - jafnvel lengra ef talið er frá Fáskrúðsfirði, og varð að snúa við. Ég er svo svekkt, sár, fúl og reið. Var búið að hlakka svo til að eyða helginni með fleirum en Kítöru, tölvunni og skólabókunum..... En life sucks og somebody up there must hate me!
Snéri við upp á öræfum. Var á leið í laufabrauðsgerð í Mývó, en útlit og færðin stoppuðu mig. Komin hálfa leið - jafnvel lengra ef talið er frá Fáskrúðsfirði, og varð að snúa við. Ég er svo svekkt, sár, fúl og reið. Var búið að hlakka svo til að eyða helginni með fleirum en Kítöru, tölvunni og skólabókunum..... En life sucks og somebody up there must hate me!
fimmtudagur, desember 04, 2003
Föstudagur á morgun!!
Mér finnst nú ágætt að hugsa til þess. Fer til Mývó eftir vinnu á morgun í laufabrauðsgerð. Kem heim aftur á sunnudaginn - reyni að vera snemma á ferð því það er aukatími í stærðfræði seinna um daginn - og ekki má ég við að missa af því. Svo næsta vika er undirlögð af prófum - jæks!!
Við hliðina á mér liggur Kítara í mestum makindum við að naga/eta málningarlímband....
Og viti menn - ég var að tala við Röggu vinkonu í símanum og við settum met í kjaftaski - töluðum saman í nær 1 1/2 tíma!! damn DC++ - var að kynna það fyrir henni! Kominn tími til líka - þvílíkur dásemdar heimur fullur af dóti!!
Annars er ég búin að missa af endursýningu af Sex and the City - svo ég held að ég fari bara að sofa.
By the way - ljósasería no 4 er komin upp líka!! Og Fáskrúðsfjörður fer að líta út eins og bærinn í When the Grinch stole x-mas - þvílíkur ljósafjöldi er að safnast upp hérna - fólkið hér fer hamförum í jólaseríum - jafnt utan dyra sem innan!!!
Mér finnst nú ágætt að hugsa til þess. Fer til Mývó eftir vinnu á morgun í laufabrauðsgerð. Kem heim aftur á sunnudaginn - reyni að vera snemma á ferð því það er aukatími í stærðfræði seinna um daginn - og ekki má ég við að missa af því. Svo næsta vika er undirlögð af prófum - jæks!!
Við hliðina á mér liggur Kítara í mestum makindum við að naga/eta málningarlímband....
Og viti menn - ég var að tala við Röggu vinkonu í símanum og við settum met í kjaftaski - töluðum saman í nær 1 1/2 tíma!! damn DC++ - var að kynna það fyrir henni! Kominn tími til líka - þvílíkur dásemdar heimur fullur af dóti!!
Annars er ég búin að missa af endursýningu af Sex and the City - svo ég held að ég fari bara að sofa.
By the way - ljósasería no 4 er komin upp líka!! Og Fáskrúðsfjörður fer að líta út eins og bærinn í When the Grinch stole x-mas - þvílíkur ljósafjöldi er að safnast upp hérna - fólkið hér fer hamförum í jólaseríum - jafnt utan dyra sem innan!!!
miðvikudagur, desember 03, 2003
Ekkert nema afslappelsi í kvöld.
Enginn skóli, og ætla ekki að læra þar sem ekkert verkefni liggur fyrir.
Eyddi deginum í dag í að sortera perlur! Og vonandi fáum við í skólaselinu straujárn á morgun og þá verður gaman! Hef hugsað mér jafnvel að láta þau föndra eitthvað jóló með perlunum - og búa til óróa til að hengja upp í íbúðinni. Var einmitt að spá í að fara með myndavélina mína til að taka myndir af þeim við föndrið svo það væru til myndir af þessu fyrir skólann. Þau hefðu kannski líka gaman af því að skoða þær síðar meir.
Enginn skóli, og ætla ekki að læra þar sem ekkert verkefni liggur fyrir.
Eyddi deginum í dag í að sortera perlur! Og vonandi fáum við í skólaselinu straujárn á morgun og þá verður gaman! Hef hugsað mér jafnvel að láta þau föndra eitthvað jóló með perlunum - og búa til óróa til að hengja upp í íbúðinni. Var einmitt að spá í að fara með myndavélina mína til að taka myndir af þeim við föndrið svo það væru til myndir af þessu fyrir skólann. Þau hefðu kannski líka gaman af því að skoða þær síðar meir.
þriðjudagur, desember 02, 2003
Laxdælunni lokið!...allavega í bili
Ég kláraði helv... verkefnið sem er búið að sitja á mér í nokkra daga núna. Fékk góða aðstoð frá einni sem er með mér í tímanum og ég svo umorðaði eitthvað sem ég fann á netinu - vissuð þið að ÖLL Laxdæla er á netinu?? Blessað netið!!
En núna er komið að því að bjóða góða nótt..
Ég kláraði helv... verkefnið sem er búið að sitja á mér í nokkra daga núna. Fékk góða aðstoð frá einni sem er með mér í tímanum og ég svo umorðaði eitthvað sem ég fann á netinu - vissuð þið að ÖLL Laxdæla er á netinu?? Blessað netið!!
En núna er komið að því að bjóða góða nótt..
Og samkvæmt könnun er ég:
E.T.!
What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla
E.T.!
What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla
Hlevítis sex pop up gluggar...
Veit ekki hvaða síða það er - en reglulgega þá poppa upp milljón xxx rated gluggar - downlóda þessu og bla bla bla - veit ekki hvaða síða veldur þessu - en yfirlelitt þegar ég er að browsa á upsaid.com bloggum þá poppar þetta upp - ekki alltaf en leiðinlega oft. Alveg að gera mig vitlausa!!
Veit ekki hvaða síða það er - en reglulgega þá poppa upp milljón xxx rated gluggar - downlóda þessu og bla bla bla - veit ekki hvaða síða veldur þessu - en yfirlelitt þegar ég er að browsa á upsaid.com bloggum þá poppar þetta upp - ekki alltaf en leiðinlega oft. Alveg að gera mig vitlausa!!
Var að skríða á fætur....
Svaf og svaf og svaf. Svo er svona ringningarfjúk úti með látum og það er ekkert uppörvandi að fara á fætur í svoleiðis - við þekkjum það öll. Kítara heldur ekkert spennt yfir þessu veðri og er ekkert að biðja um að fara út. Henni fannst allt í lagi að sofa lengur - stundum held ég að hún hugsi að ég sé rugluð að fara alltaf svona snemma á fætur - vegna þess að hún skrýður alltaf aftur upp í svona um níu.
En ég er algjörlega andlaus svona nývöknuð, með kaffibollann reyndar, en það er ekkert nýtt að gerast. Ég er bara hérna.
Svaf og svaf og svaf. Svo er svona ringningarfjúk úti með látum og það er ekkert uppörvandi að fara á fætur í svoleiðis - við þekkjum það öll. Kítara heldur ekkert spennt yfir þessu veðri og er ekkert að biðja um að fara út. Henni fannst allt í lagi að sofa lengur - stundum held ég að hún hugsi að ég sé rugluð að fara alltaf svona snemma á fætur - vegna þess að hún skrýður alltaf aftur upp í svona um níu.
En ég er algjörlega andlaus svona nývöknuð, með kaffibollann reyndar, en það er ekkert nýtt að gerast. Ég er bara hérna.
mánudagur, desember 01, 2003
Mánudagur að kveldi kominn.
Dönsku prófi lokið, vinnu dagsins lokið, launin komin, launin farin, skóla kvöldsins lokið... og við tekur afslappelsi í nokkrar mín. og svo í háttinn og við tekur sama bullið aftur á morgun þegar ég vakna. Ég býst ekki við háu skori á þessu blessaða dönsku prófi - en við hverju býst maður þegar maður les ekki bókina...;)
Dönsku prófi lokið, vinnu dagsins lokið, launin komin, launin farin, skóla kvöldsins lokið... og við tekur afslappelsi í nokkrar mín. og svo í háttinn og við tekur sama bullið aftur á morgun þegar ég vakna. Ég býst ekki við háu skori á þessu blessaða dönsku prófi - en við hverju býst maður þegar maður les ekki bókina...;)