þriðjudagur, desember 02, 2003

Laxdælunni lokið!...allavega í bili
Ég kláraði helv... verkefnið sem er búið að sitja á mér í nokkra daga núna. Fékk góða aðstoð frá einni sem er með mér í tímanum og ég svo umorðaði eitthvað sem ég fann á netinu - vissuð þið að ÖLL Laxdæla er á netinu?? Blessað netið!!
En núna er komið að því að bjóða góða nótt..

Engin ummæli: