miðvikudagur, desember 03, 2003

Ekkert nema afslappelsi í kvöld.
Enginn skóli, og ætla ekki að læra þar sem ekkert verkefni liggur fyrir.
Eyddi deginum í dag í að sortera perlur! Og vonandi fáum við í skólaselinu straujárn á morgun og þá verður gaman! Hef hugsað mér jafnvel að láta þau föndra eitthvað jóló með perlunum - og búa til óróa til að hengja upp í íbúðinni. Var einmitt að spá í að fara með myndavélina mína til að taka myndir af þeim við föndrið svo það væru til myndir af þessu fyrir skólann. Þau hefðu kannski líka gaman af því að skoða þær síðar meir.

Engin ummæli: