mánudagur, desember 01, 2003

Mánudagur að kveldi kominn.
Dönsku prófi lokið, vinnu dagsins lokið, launin komin, launin farin, skóla kvöldsins lokið... og við tekur afslappelsi í nokkrar mín. og svo í háttinn og við tekur sama bullið aftur á morgun þegar ég vakna. Ég býst ekki við háu skori á þessu blessaða dönsku prófi - en við hverju býst maður þegar maður les ekki bókina...;)

Engin ummæli: