miðvikudagur, desember 10, 2003

vikan líður og ég er enn á lífi....
já ég lifði af bæði stærðfræðiprófið og söguprófið - útkoman... ehh.. verður sennilegast ekki upp á marga fiska þetta árið. Í dag er ekkert próf, en ég verð víst að læra eitthvað fyrir íslenskuna sem er á morgun. Dagarnir hjá mér núna eru semst:
Vakna
út með hundinn
læra
vinna
út með hundinn
læra
próf
út með hundinn
sofa
ekki mikið spennandi í gangi hér...

Engin ummæli: