föstudagur, september 17, 2004

Nýjar myndir

hæ var að setja inn nýjar myndir á idiotproof síðu sem gerir þetta allt næstum fyrir mann - ef maður er latur og nennir ekki að búa til flottar síður utan um myndirnar en kíkið á Sjón er sögu ríkari , einnig er linkurinn hér til hliðar og ætla ég að setja þar inn vonandi reglulega myndir handa ykkur dúllurnar mínar.

Engin ummæli: