mánudagur, september 27, 2004

verð að láta heiminn vita

að ég sé gjörsamlega að drepast í bakinu!!! Svo það verður ekkert skúrað í dag... (hmpf eins og það hafi verið planað..right)
Hundurinn er eins og fellibylur um húsið þar sem ég keypti handa henni mega skopparabolta handa henni. Hún getur leikið sér með þannig bolta endalaust, alveg ein! Læðist ekki uppað manni, svo lítið beri á og leggur boltann í fangið á manni svo maður kasti fyrir hana - þessi kastast að sjálfu sér :o) tilvalið þegar maður er að reyna að læra.

Engin ummæli: