Systir mín elskuleg var að hringja og segja mér að hún og mamma ætli að koma í heimsókn á morgun - ég þarf að fara að taka til maður lifandi..... Vildi óska að ég hefði fengið að halda hreingerningarfólkinu sem ég hafði í US, þá væri maður ekkert að spá í þetta......
En það býttar ekki - mikið verður gaman að fá þær í heimsókn!!! Hlakka svo til að sjá þær!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli