Búin að setja í morgunbolludeig..
og það er að hefast núna - áætla að setja það í ofninn um sjö, frábær morgunverður, með sólþurrkuðum tómötum og alles! Hjölli og Kítara kíktu fram til að pissa - horfðu bæði hissa á mig kysstu mig bæði og fóru svo aftur í rúmið.
Svo núna vopnuð kaffi og sígó ræðst ég á líffræðina!!!!!!! GGEEERRRROOOOONIMOOOOOO
Engin ummæli:
Skrifa ummæli