Þriðjudagur.... enn ein vikan....
Er í skólanum - nenni ekki neinu - þreytt eftir daginn - langur dagur í dag, og nóg að gera.
Hjölli byrjaði að háþrýstiþvo húsið okkar - gera það klárt undir málningu. Hlakka til að sjá húsið nýmálað.
Kítara stækkar og stækkar.
Valur býr enn heima.
Heimaverkefnin klárast en alltaf koma fleiri í staðin - nýjasta er ritgerð í sögu - skila 10. október.
Komst að því að Ragga vinkona er BATMAN.
Og Auður Lilja - sú sem ég var að vinna með hjá ATV er nýji stjórnandi Djúpu Laugarinnar á Skjá 1.
Önnur vinkona mín er að sálast úr saurugum hugsunum... spurning með særingar - hvort þær dyggðu á hana - stór efa það.
Held að fleiri hafi saurugar hugsanir - en þora bara ekki að viðurkenna það!!! (taki það til sín sem eiga)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli