laugardagur, október 04, 2003

Film festival og pizza í kvöld.....

Þá er laugardagskvöldið ákveðið. Hjölli er að elda pizzu, og er búinn að setja playlista á í tölvunni svo við verðum með notalegheit í kvöld.

Engin ummæli: