föstudagur, október 03, 2003

Hver hefði trúað??

að eitt af uppáhalds leikföngum Kítöru væru hráar böpplur!!? og það besta er að hún skilur ekki eftir leyfar af henni út um allt hús eins og af helv.. spítunum sem hún nagar. Hún lætur þær skoppa og boppa um allt hús sest og nagar og étur og skoppar og boppar um allt !! ekkert smá gaman að fylgjast með henni!!!

Engin ummæli: