föstudagur, október 24, 2003

Loksins... loksins....
komin helgi - og auddað í dag var ég til fimm (típískt er yfirleitt alltaf bara til fjögur á föstudögum) - og þurfti að fara með diskadraslið í eldhúsið á Uppsölum fyrir helgina svo ég er rétt komin heim. Frekar erfiður dagur í dag. Er nett pirruð eitthvað, þreytt, svöng og pirruð - hugsa að það sé rétta lýsingin á mér akkúrat þessa stundina.

Engin ummæli: