mánudagur, október 13, 2003

Pirruð

er eitthvað svo pirruð eftir daginn. Vona að það hafi ekki áhrif á prófið sem ég tek á eftir.

Rétt eftir síðustu færslu í dag áður en ég fór í vinnuna hellti ég kaffi yfir lyklaborðið mitt. þe það gamla - svo núna á 2 dögum hef ég stútað 2 lyklaborðum. En ok, þegar ég kom heim þá var aðallyklaborðið mitt orðið ok þar sem ég tók það í morgun og þreif það með hvítspritti að innan. Vissuð þið að í gamla daga voru svuntur yfir öllu innan í lyklaborðinu en í dag er það ekki svoleiðis!!! Þannig að ef maður sullar yfir gamalt lyklaborði eru 98% líkur á að það gerist ekki neitt - en með þessi nýju (allavega Compaq lyklaborðin) þá er frekar 98% líkur á að það sé ónýtt!!! Spáið aðeins í þessu!!

1 ummæli:

BennyLava sagði...

Sæl ég rakst á að þú talaðir um hvítspritti... hvar getur maður keypt svoleiðis?