laugardagur, október 25, 2003

Og loksins komin í helgarfrí!!
Var að klára að læra - saga sem hefur valdið mér lífið leitt varðandi tíma. En þetta gekk í dag og núna ætla ég að leika mér aðeins í Morrowind og hafa það næs!!!

Ég skoðaði nokkra bíla á netinu í gær og þar koma slatti til greina - þú þarf ég bara að finna 200-300þ krónur - þjónustufulltrúinn minn sagði mér að ég myndi fá peningana í einhvernveginn formi - svo ég þarf bara að fá pabba til að fara yfir hlutina með mér um hvað sé best að gera í minni stöðu... alltaf sama pabbastelpan... :o)

Engin ummæli: