Söknuður...
Ég talaði heillengi við vin minn Georg í gær. Og eftri símtalið þá fann ég hve mikið ég sakna vina minna í R-vík. Ég sakna ekki kaffihúsanna, barina né skemmtistaðinna, heldur það að hitta vini mína og spjalla, tala um allt og ekkert. Ég hef gefið upp leitina að "Röggu, Dóu, Jóhönnu, Vilborgu og Önnu" hérna fyrir austan, ég komst að því að þessar kjarnakonur eiga engan sinn likan neinstaðar. I'll just have to live with that......
En nú er komið að því að ég verð að koma Kítöru í skilning um að ég verði að fara að vinna, og það tekur sinn tíma, og druslast svo sjálf til vinnu.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli