þriðjudagur, október 28, 2003

Maður á ekki að taka til...
komst að því í gær! Ég var að brasa eitthvað og það tognaði á bakinu á mér - svo núna er ég að drepast í bakinu.
En ég er komin á ról, með kaffibollann, búin að læra heima og senda verkefni í sögu.
Hjölli kom mér á óvart í gær - hann er að spukulera að bjóða mér í helgarreisu eitthvert erlendis í vetrarfríinu okkar :o) !!! ég verð að segja að við eigum það svo sannarlega skilið að gera eitthvað svoleiðis. Bara ein spurning.. hvar eigum við að geyma hundgreyið á meðan...

Engin ummæli: