ég var að fá úr náttúrufræðiprófinu mínu og viti menn - ég fékk 6 ég bara hooppa um af gleði og kátínu yfir að hafa fengið 6!! ég hélt að ef ég myndi ná þessu þá yrði það af góðmennsku kennaranna þar sem ég myndi kannski ná 4.5 og þeir myndu hækka mig í 5 en nei - mín bara fékk 6!!!! ha ha ha ha la la la la
C.S.I. leikurinn er býsna skemmtilegur ef maður hefur gaman af þessu þ.e. að leita að sönnunnargögnum, skoða crime scenes og þess háttar - ég allavega gleymdi mér í honum og skemmti mér vel! Í leiknum eru 5 mál sem þarf að rannsaka, og maður fer á vettvang glæpsins og gerir eins og kallarnir í þáttunum, leitar að hárum og fingraförum og þess háttar, með stækkunnarglerum og tekur dekkjaför og alles!
Hjölli færði mér hann þegar hann kom að sunnan, þetta er endurútgefinn leikur frá Ubisoft Exclusive, gæti verið til í BT/Skífunni, býst fastlega við að hann sé til þar - myndi bara athuga þar, undir ódýrum endurútgefnum leikjum þar sem Morrowind fæst nú.
mánudagur, maí 24, 2004
Síðasta vinnuvikan
Góðan daginn og velkomin í síðustu vinnuvikuna mína í skólaselinu!! Verð meira að segja að ég hlakka til að byrja að vinna á frystihúsinu, sitja heiladauð í nokkra klukkutíma með mp3 spilarann minn og þurfa ekki endalaust að vera að tyggja sömu setningarnar.
Helging var fín, róleg og notaleg. Ég spilaði leikinn C.S.I. og þar sem það er ekki svona "endalaus" leikur þá kláraði ég hann 2x - þar sem ég var ekki með öll sönnunnargögn á hreinu. En ágætis afþreying engu að síður.
Ísbíllinn mætti á svæðið á föstudagskvöldið og var toppatilboð verslað, mmmm slurp - nammi nammm!!!
Einkunnin úr náttúrufræðiprófinu er ekki enn komin og er ég að verða nett pirruð á þessum slugsaskap í kennurunum. Ekki það að ég hlakki neitt ógurlega til að fá einkunnina í hendurnar en just want to get it over with!!!
Helging var fín, róleg og notaleg. Ég spilaði leikinn C.S.I. og þar sem það er ekki svona "endalaus" leikur þá kláraði ég hann 2x - þar sem ég var ekki með öll sönnunnargögn á hreinu. En ágætis afþreying engu að síður.
Ísbíllinn mætti á svæðið á föstudagskvöldið og var toppatilboð verslað, mmmm slurp - nammi nammm!!!
Einkunnin úr náttúrufræðiprófinu er ekki enn komin og er ég að verða nett pirruð á þessum slugsaskap í kennurunum. Ekki það að ég hlakki neitt ógurlega til að fá einkunnina í hendurnar en just want to get it over with!!!
föstudagur, maí 21, 2004
Ahhh þessi ljúfa tilfinning
það er föstudagur og það er svoooo ljúf tilfinning að eiga 2 heila daga framundan í frí!! Vona að þið njótið helgarinnar! Það ætla ég svo sannarlega að gera og kannski kemur ísbíllinn með ljúfa toppapakka handa mér :o)
fimmtudagur, maí 20, 2004
"laugardagur"
Ég er enhvern veginn alveg föst á því að það sé laugardagur í dag. Fatta ekki alveg að það sé vinna á morgun. Er ekki búin að gera neitt í dag, bara slappa af, leika mér í tölvunni, leika við tíkina, labbó og þess háttar.
Fékk úr 3 prófum af 4 í gær, er mjög ánægð með útkomuna:
Íslenska 303 fornbókmenntir = 9
Enska 303 = 9
Enska 404 utanskóla = 7
ég er afar ánægð með þetta - og þetta með að fá 7 í ensku er ok þar sem ég lærði ekkert um veturinn, nema skilaði inn einhverjum pistlum, opnaði ekki bók og lærði ekkert undir prófið - svo ég eiginlega get ekki beðið um meir.
Annars er lítil vinnuvika núna - þar sem ég fékk frí á þriðjudaginn til að skreppa í bæjartúr; verslunarleiðangur til Egilsstaða. Hjölla fannst eitthvað frekar fátæklegur ísskápurinn, hmm skrýtið, ég sem átti nóg af pizzu afgöngum og pepsi max... fatta hreinlega ekki hvað hann átti við maðurinn.
Kíkti í BT, varð ástfangin af tölvu þar, sem kostar litlar 215þ krónur, en ég er alvarlega að spá í að nota orlofspeningana mína til að fjárfesta mér í nýrri ferðavél. Tobbi litli er alveg að syngja sitt síðasta og ég treysti honum ekki í áframhaldandi námi, varla að hann meikaði þennann vetur. Er bara að spá í vél sem kostar aðeins um 100þ, borga inn á hana og taka rest á vaxtalausum 12 mánuðum eins og þeir eru að bjóða uppá. Kemur allt í ljós.
Annars er ekkert nýtt að frétta, allir hressir við góða heilsu.
Fékk úr 3 prófum af 4 í gær, er mjög ánægð með útkomuna:
Íslenska 303 fornbókmenntir = 9
Enska 303 = 9
Enska 404 utanskóla = 7
ég er afar ánægð með þetta - og þetta með að fá 7 í ensku er ok þar sem ég lærði ekkert um veturinn, nema skilaði inn einhverjum pistlum, opnaði ekki bók og lærði ekkert undir prófið - svo ég eiginlega get ekki beðið um meir.
Annars er lítil vinnuvika núna - þar sem ég fékk frí á þriðjudaginn til að skreppa í bæjartúr; verslunarleiðangur til Egilsstaða. Hjölla fannst eitthvað frekar fátæklegur ísskápurinn, hmm skrýtið, ég sem átti nóg af pizzu afgöngum og pepsi max... fatta hreinlega ekki hvað hann átti við maðurinn.
Kíkti í BT, varð ástfangin af tölvu þar, sem kostar litlar 215þ krónur, en ég er alvarlega að spá í að nota orlofspeningana mína til að fjárfesta mér í nýrri ferðavél. Tobbi litli er alveg að syngja sitt síðasta og ég treysti honum ekki í áframhaldandi námi, varla að hann meikaði þennann vetur. Er bara að spá í vél sem kostar aðeins um 100þ, borga inn á hana og taka rest á vaxtalausum 12 mánuðum eins og þeir eru að bjóða uppá. Kemur allt í ljós.
Annars er ekkert nýtt að frétta, allir hressir við góða heilsu.
miðvikudagur, maí 19, 2004
Prúðuleikarar

You are Janice.
You dig the groove man, nothing can bum you out.
Too bad you're too stoned to notice.
INSTRUMENT:
Like, you know, guitar, fer sure.
LAST BOOK READ:
"Finding Your Past Lives on the Web"
FAVORITE EXPRESSION:
"Fer sure, like, fer sure."
FAVORITE THINGS:
Peace, love and, like, granola, totally.
NEVER LEAVES HOME WITHOUT:
Her inner child.
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
mánudagur, maí 17, 2004
Dekk og hestar
Ég keypti mér fínustu dekk í dag, notuð á kr 1.000,- stykkið sem þykir ekki mikið. Þetta er góð dekk, koma til með að endast vel út sumarið!! afar sæl með þetta!! Svo fer ég kl átta í fyrramálið til að skella þeim undir hjá mér. Erum að fara til Egilsstaða á morgun, svo ég vil endilega koma þeim undir strax. Ég finn til með nöglunum mínum sem eru núna undir bílnum þegar ég keyri um, finn hvernig þeir rífast og tætast í dekkjunum.
Í labbó áðan þá vorum við Kítara hinar rólegustu að kasta frisbee og hafa það gaman. Ég sé einn hestamanninn koma áleiðis á frekar ungu hrossi sem er greinilega ekki gamalt og þaulvant hundum. Ég treysti heldur ekki minni til að hlaupa ekki og gjamma að hrossum þar sem hún hefur aldrei fengið að komast í návígi við þau. Enda ekkert tækifæri hefur gefist til þess svo ég smelli á hana ólinni. En þessi góði maður kom með hrossið til okkar og spurði hvort hún hefði aldrei fengið að hitta hest þar sem hann sá mig setja á hana ólina þegar hann nálgaðist. Ég neita því, og hann segir mér að hrossið hafi heldur ekki umgengist hunda. Svo hann ákvað að leyfa þeim að hittast.
Þetta gekk bara ljómandi vel. Kítara lyktaði mikið, búffaði smá, en varð svo eiginlega alveg sama. Hún reyndi líka sama og ekkert að hoppa upp á manninn, heldur settist þegar ég sagði henni að setjast og hlýddi mér í einu og öllu. Hrossið hnusaði mikið af henni og fannst hún skrýtið fyrirbæri, var samt ekki mikið um búffið í henni en styggðist þó ekki.
Mér finnst svo gaman að sjá hvað hún er að þroskast. Fyrir alls ekki svo löngu hefði hún fyrir það fyrsta ekki leyft mér að setja á sig ólina möglunarlaust, og hún hefði verið miklu óþægari og aðgangsharðari við hrossið, þe búffað miklu meira og hvað þá fengist til að setjast á rassinn og vera kyrr. En hún er greinilega öll að koma til þetta djásn mitt. Þetta kyn er bara ærslafyllra en aðrir hundar, en góðir í að læra, tekur bara tíma og þegar hún róast þá á hún eftir að vera klassahundur. Ég td hreyri í manni á Neskaupstað á miðvikudaginn sem hefur verið með hlýðninámskeið og ég er að vonast til að komast að með hana þar. Við höfum báðar gott af því. Enda hlakka ég mikið til þess!!
Í labbó áðan þá vorum við Kítara hinar rólegustu að kasta frisbee og hafa það gaman. Ég sé einn hestamanninn koma áleiðis á frekar ungu hrossi sem er greinilega ekki gamalt og þaulvant hundum. Ég treysti heldur ekki minni til að hlaupa ekki og gjamma að hrossum þar sem hún hefur aldrei fengið að komast í návígi við þau. Enda ekkert tækifæri hefur gefist til þess svo ég smelli á hana ólinni. En þessi góði maður kom með hrossið til okkar og spurði hvort hún hefði aldrei fengið að hitta hest þar sem hann sá mig setja á hana ólina þegar hann nálgaðist. Ég neita því, og hann segir mér að hrossið hafi heldur ekki umgengist hunda. Svo hann ákvað að leyfa þeim að hittast.
Þetta gekk bara ljómandi vel. Kítara lyktaði mikið, búffaði smá, en varð svo eiginlega alveg sama. Hún reyndi líka sama og ekkert að hoppa upp á manninn, heldur settist þegar ég sagði henni að setjast og hlýddi mér í einu og öllu. Hrossið hnusaði mikið af henni og fannst hún skrýtið fyrirbæri, var samt ekki mikið um búffið í henni en styggðist þó ekki.
Mér finnst svo gaman að sjá hvað hún er að þroskast. Fyrir alls ekki svo löngu hefði hún fyrir það fyrsta ekki leyft mér að setja á sig ólina möglunarlaust, og hún hefði verið miklu óþægari og aðgangsharðari við hrossið, þe búffað miklu meira og hvað þá fengist til að setjast á rassinn og vera kyrr. En hún er greinilega öll að koma til þetta djásn mitt. Þetta kyn er bara ærslafyllra en aðrir hundar, en góðir í að læra, tekur bara tíma og þegar hún róast þá á hún eftir að vera klassahundur. Ég td hreyri í manni á Neskaupstað á miðvikudaginn sem hefur verið með hlýðninámskeið og ég er að vonast til að komast að með hana þar. Við höfum báðar gott af því. Enda hlakka ég mikið til þess!!
sunnudagur, maí 16, 2004
Rólegur sunnudagur
vaknaði við brutal hamagang í tíkinni í morgun, þá var hún búin að sofa nóg og fannst ég geta alveg farið á fætur með henni - klukkan var níu nota bene!!
En ég fékk leyfi til að kúra til tíu - fór þá framúr, og við lokkuðum Hjölla með okkur í sunnudagslabbóinn okkar. Frábært veður, hefur ekki verið svona blíða lengi og hlýtt - annars held ég að það fari hvessandi með deginum. En allavega þá var þetta kjörið tækifæri til að æfa tíkina í sundi en hún er farin að sýna stór góða takta í þessu öllu saman. Henni finnst svo gaman að busla að hún finnur alla polla til að hoppa um í, skvetta og sulla.
Svo er bara rólegheitin í Morrowind, fann Mod á netinu og er að spila þau - þar sem ég er lööööngu búin með aðalquestin í leiknum og hef lokið "söguþræðinum" en annars er Morrowind ekki leikur sem "klárast". Maður getur spilað hann endalaust.
Og ég horfði á Júróvision í gær - niðurstaðan kom mér reyndar ekki á óvart - Jónsi stóð sig mjög vel enda ekki við öðru að búast, en lagið sjált er bara hörmung, svo það er bara ekkert við þvi að gera.
Hvað finnst ykkur??
En ég fékk leyfi til að kúra til tíu - fór þá framúr, og við lokkuðum Hjölla með okkur í sunnudagslabbóinn okkar. Frábært veður, hefur ekki verið svona blíða lengi og hlýtt - annars held ég að það fari hvessandi með deginum. En allavega þá var þetta kjörið tækifæri til að æfa tíkina í sundi en hún er farin að sýna stór góða takta í þessu öllu saman. Henni finnst svo gaman að busla að hún finnur alla polla til að hoppa um í, skvetta og sulla.
Svo er bara rólegheitin í Morrowind, fann Mod á netinu og er að spila þau - þar sem ég er lööööngu búin með aðalquestin í leiknum og hef lokið "söguþræðinum" en annars er Morrowind ekki leikur sem "klárast". Maður getur spilað hann endalaust.
Og ég horfði á Júróvision í gær - niðurstaðan kom mér reyndar ekki á óvart - Jónsi stóð sig mjög vel enda ekki við öðru að búast, en lagið sjált er bara hörmung, svo það er bara ekkert við þvi að gera.
Hvað finnst ykkur??
laugardagur, maí 15, 2004
Laugardagur - tileinkaður Morrowind
Já elskurnar mínar - ég biðst afsökunnar á hve illa og seint ég blogga til ykkar - mínir dyggu lesendur.
Og til að svara fjölda áskoranna þá hef ég ákveðið að setja inn nokkrar línur.
Jamm prófunum lauk sl mánudag og gekk bara alveg ágætlega - gæti meira að segja náð öllu.
Sama dag kom Hjölli heim - sem gæti kannski gefið ykkur smá skýringu af hverju ég hef ekki verið alveg límd við tölvuna. Eða kannski segi það ekki - ekki á þann háttinn - heldur er ég búin að vera límd við að skrúfa sundur og setja saman tölvu - já há ég á nýja tölvu - ligga ligga lá lá. Hjölli færði mér uppfærslu þegar hann kom heim og er ég að fíla nýja dótið mitt í tætlur!!! Og þar af leiðandi er ég að skemmta mér í botn við að spila Morrowind í nýju græjunni - get loks keyrt leikinn í hæstu upplausn mögulega og með alla grafísku skuggana og lengdarpunkta og alles!!!!
Já hlutirnir hafa breyst talsvert aftur. Kítara er alveg himinsæl með þetta. Og ég tel niður vinnudagana. Til að verða ekki atvinnulaus þá athugaði ég um vinnu á frystihúsinu og fékk þar inni. Það er ágætt - allavega betur borgað en í skólaselinu og í Sparkaup. Auk þess er unnið frá sjö til þrjú - með góða möguleika á yfirvinnu sem ættu að fita veskið smá vegis.
Ég gæti átt miða á Metallica tónleikana - en er ekki alveg búin að fá það staðfest - né að fá þá í hendurnar...
Svo á vinkona mín afmæli 4 mai, og önnur á afmæli 5 mai, sú fyrrnefnda er 30 svo það er stórafmæli - en manni hefur nú ekki verið boðið í neina veislu enn - svo maður er ekkert að fara að gera neinar ráðstafanir....... (hint hint)
Keyrði nokkra bekkjarfélaga mina í gær - það var samkoma á Breiðdalsvík hjá öllum sem komu að fjarfundarkennslunni í vetur. Bæði kennarar og nemendur. Var virkilega gaman að sjá fólkið í eigin persónu, varla að maður þekkti allt. En þetta var mjög gaman, rólegt og yfirvegað. Mikið góður matur, og sungið. Keyrðum síðan heim um miðnætti - en þetta er um 40 mín akstur.
Svo er júróvision í kvöld, en ég er svo skrýtin að ég hef aldrei verið neitt afar spennt fyrir þessu. En ég keypti mér Maruud Spro Mix til hátíðabrigða - og þar sem það er nammidagur þá er það alveg leyfilegt!!
Love ya all
Og til að svara fjölda áskoranna þá hef ég ákveðið að setja inn nokkrar línur.
Jamm prófunum lauk sl mánudag og gekk bara alveg ágætlega - gæti meira að segja náð öllu.
Sama dag kom Hjölli heim - sem gæti kannski gefið ykkur smá skýringu af hverju ég hef ekki verið alveg límd við tölvuna. Eða kannski segi það ekki - ekki á þann háttinn - heldur er ég búin að vera límd við að skrúfa sundur og setja saman tölvu - já há ég á nýja tölvu - ligga ligga lá lá. Hjölli færði mér uppfærslu þegar hann kom heim og er ég að fíla nýja dótið mitt í tætlur!!! Og þar af leiðandi er ég að skemmta mér í botn við að spila Morrowind í nýju græjunni - get loks keyrt leikinn í hæstu upplausn mögulega og með alla grafísku skuggana og lengdarpunkta og alles!!!!
Já hlutirnir hafa breyst talsvert aftur. Kítara er alveg himinsæl með þetta. Og ég tel niður vinnudagana. Til að verða ekki atvinnulaus þá athugaði ég um vinnu á frystihúsinu og fékk þar inni. Það er ágætt - allavega betur borgað en í skólaselinu og í Sparkaup. Auk þess er unnið frá sjö til þrjú - með góða möguleika á yfirvinnu sem ættu að fita veskið smá vegis.
Ég gæti átt miða á Metallica tónleikana - en er ekki alveg búin að fá það staðfest - né að fá þá í hendurnar...
Svo á vinkona mín afmæli 4 mai, og önnur á afmæli 5 mai, sú fyrrnefnda er 30 svo það er stórafmæli - en manni hefur nú ekki verið boðið í neina veislu enn - svo maður er ekkert að fara að gera neinar ráðstafanir....... (hint hint)
Keyrði nokkra bekkjarfélaga mina í gær - það var samkoma á Breiðdalsvík hjá öllum sem komu að fjarfundarkennslunni í vetur. Bæði kennarar og nemendur. Var virkilega gaman að sjá fólkið í eigin persónu, varla að maður þekkti allt. En þetta var mjög gaman, rólegt og yfirvegað. Mikið góður matur, og sungið. Keyrðum síðan heim um miðnætti - en þetta er um 40 mín akstur.
Svo er júróvision í kvöld, en ég er svo skrýtin að ég hef aldrei verið neitt afar spennt fyrir þessu. En ég keypti mér Maruud Spro Mix til hátíðabrigða - og þar sem það er nammidagur þá er það alveg leyfilegt!!
Love ya all
miðvikudagur, maí 05, 2004
Tvö búin... tvö eftir
Enskan var bara enska, en ég skora ekki hátt á þessu blessaða íslenskuprófi, ég næ, en ekki með neinum glæsibrag, well who cares anyway - yfir fimm er bara einkunn með aukavinnu.
Núna er ég að fara á fullt að lesa undur nátt prófið. huh... sé sossum ekki mikinn tilgang með því - en ég ætla samt að reyna mitt besta.
Vorum að koma inn - ég á blautan og hamingjusaman hund. Fórum í frisbee og svo reyndi ég að fá hana til að synda í ósnum, en hún syndir ekki, fer ekki svo langt - alveg sama hvað ég reyni - en það kemur - henni finnst svo gaman að sulla og busla.
Og morgunmaturinn er köld pizza úr Sparkaup frá því í gær og pepsi Max - maður er svo hollur...
Núna er ég að fara á fullt að lesa undur nátt prófið. huh... sé sossum ekki mikinn tilgang með því - en ég ætla samt að reyna mitt besta.
Vorum að koma inn - ég á blautan og hamingjusaman hund. Fórum í frisbee og svo reyndi ég að fá hana til að synda í ósnum, en hún syndir ekki, fer ekki svo langt - alveg sama hvað ég reyni - en það kemur - henni finnst svo gaman að sulla og busla.
Og morgunmaturinn er köld pizza úr Sparkaup frá því í gær og pepsi Max - maður er svo hollur...
mánudagur, maí 03, 2004
Rosalega líður tíminn hratt!!
jamm fólk - það er kominn mánudagur eina ferðina enn. Ég sit hérna með enskuglósur/verkefni fyrir framan mig og reyni að læra - en ég hreinlega kann ekki að læra undir enskupróf.
Ég get ekki einbeitt mér að því vegna þess að ég er að reyna að finna einhverja gleraugnaverslun til að hringja í út af glerinu í gleraugun mín - svo ef þið vitið um einhverja góða og ódýra verslun þá endilega commentiði hér að neðan.
Nota bene - það er engin gleraugnaverlsun hér á austurlandi!!! Af hverju ætli það sé? nota austfirðingar ekki gleraugu??
Ég get ekki einbeitt mér að því vegna þess að ég er að reyna að finna einhverja gleraugnaverslun til að hringja í út af glerinu í gleraugun mín - svo ef þið vitið um einhverja góða og ódýra verslun þá endilega commentiði hér að neðan.
Nota bene - það er engin gleraugnaverlsun hér á austurlandi!!! Af hverju ætli það sé? nota austfirðingar ekki gleraugu??
sunnudagur, maí 02, 2004
Sunnudagur að kveldi kominn
Og það er hávaða rok úti, með nokkrum snjóflyksum sem feykjast út um allt en ná ekki að staldra við neinstaðar - sem er kannski bara ágætt. Nenni ekki að fá hvíta jörð eina ferðina enn.
En ég er búin að vera mjög dugleg þessa helgi. Tók íslenskuna með trompi í gær, og enskuna í dag auk þess sem ég fór aftur yfir glósurnar og áherslupunktana úr íslenskunni.
Fór tvisvar sinnum með tíkina á langa og góða göngu í dag, annað skiptið þá gengum við út fyrir bæinn. Kannksi af illri nauðsyn því bíllinn minn er alveg við að verða bensín laus og þar sem ég fæ ekki laun fyrr en á morgun þá verð ég bara að bíða róleg. Og seinni partinn þegar ég var komin með nóg af lærdómi þá slógumst við í för með Hafdísi og Jeltsín.
Og svo auðvitað gat ég ekki sloppið við óheppni í þessari viku frekar en venjulega - en gleraugun mín duttu í flísarnar inni á baði og brotnaði annað glerið - frábært eða þannig.
Og svo auðvitað - þar sem það er sunnudagur þá er að sjálfsögðu glötuð sjónvarpsdagskrá hjá RÚV.
En ég er búin að vera mjög dugleg þessa helgi. Tók íslenskuna með trompi í gær, og enskuna í dag auk þess sem ég fór aftur yfir glósurnar og áherslupunktana úr íslenskunni.
Fór tvisvar sinnum með tíkina á langa og góða göngu í dag, annað skiptið þá gengum við út fyrir bæinn. Kannksi af illri nauðsyn því bíllinn minn er alveg við að verða bensín laus og þar sem ég fæ ekki laun fyrr en á morgun þá verð ég bara að bíða róleg. Og seinni partinn þegar ég var komin með nóg af lærdómi þá slógumst við í för með Hafdísi og Jeltsín.
Og svo auðvitað gat ég ekki sloppið við óheppni í þessari viku frekar en venjulega - en gleraugun mín duttu í flísarnar inni á baði og brotnaði annað glerið - frábært eða þannig.
Og svo auðvitað - þar sem það er sunnudagur þá er að sjálfsögðu glötuð sjónvarpsdagskrá hjá RÚV.
laugardagur, maí 01, 2004
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Nú styttist í allt
Þá er síðasta kvöldið í skólanum runnið upp. Þá taka við próf sem byrja á mánudaginn næsta. Nú er bara einn dagur eftir af vinnuvikunni, og þá er helgarfrí. Og það er bara einn dagur eftir af mánuðinum, ekki það að ég fái útborgað á morgun - nei svoleiðis gerist ekki úti á landi -ó nei - maður þarf að bíða þar til á mánudaginn, svo það er "pastavika" líka fyrstu dagana af mánuðinum..
En þessi helgi verður ekkert annað en puð og púl. Ég er þegar byrjuð að læra fyrir próf með ýmsum verkefnum og gömlum prófum og þess háttar, svona aðeins til að grynnka á vinnunni yfir helgina.
En ég verð víst að fara að haska mér í skólann.
En þessi helgi verður ekkert annað en puð og púl. Ég er þegar byrjuð að læra fyrir próf með ýmsum verkefnum og gömlum prófum og þess háttar, svona aðeins til að grynnka á vinnunni yfir helgina.
En ég verð víst að fara að haska mér í skólann.
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Prófin nálgast
og það er bara einn kennsludagur eftir, annað kvöld.. Ég fæ svona hnút þegar ég hugsa um þetta.
En ég skilaði inn Kísilþörungaverkefninu mínu í gær, og ég er mjög ánægð með það. Fullt af óskiljanlegum líffræðiheitum og efnasamsetningum sem er akkúrat það sem kennarinn vildi fá. Enda þarf ég á góðri vetrareinkunn að halda þar sem ég hef ekki mikla trú á góðu gengi í prófinu sjálfu.
Morguninn núna fór í að kryfja til mergjar gamalt íslensku próf sem við fengum í hendurnar frá kennaranum okkur til undirbúnings. Svo það má segja að maður sé stax byrjaður á prófslestri.... úfff....
En ég skilaði inn Kísilþörungaverkefninu mínu í gær, og ég er mjög ánægð með það. Fullt af óskiljanlegum líffræðiheitum og efnasamsetningum sem er akkúrat það sem kennarinn vildi fá. Enda þarf ég á góðri vetrareinkunn að halda þar sem ég hef ekki mikla trú á góðu gengi í prófinu sjálfu.
Morguninn núna fór í að kryfja til mergjar gamalt íslensku próf sem við fengum í hendurnar frá kennaranum okkur til undirbúnings. Svo það má segja að maður sé stax byrjaður á prófslestri.... úfff....
mánudagur, apríl 26, 2004
Góðan daginn og velkomin í nýja vinnuviku!
Ég er semsagt risin úr rekkju. Tíkin afar ánægð þegar hún fattaði í morgun þegar klukkan hringdi að í dag yrði venjulegur dagur með venjulegum rútínum.
Já ég er orðin nokkuð hress, ekki alveg - en nóg til að mæta til vinnu og takast á við lífið aftur. Ég meikaði að vinna í náttúrufræði verkefninu mínu um helgina, loksins loksins gat ég horft á tölvuskjá án þess að fá mega verki í augun. Get ekki enn verið með linsurnar en það er smáatriði.
Og ég las smásögurnar sem eru til prófs í kvöld í ensku. Mikið gott að geta lesið líka, mikið gott mikið gott - hefði aldrei getað trúað því hve hræðilegt það er að geta hvorki lesið né verið í tölvunni, my idea of hell !!
Náttúrufræðiverkefnið fjallar um kísilþörungana í Mývatni og ferli þeirra í Kísiliðjunni. Fann fullt af góðum upplýsinum á netinu - en ekkert jafnast á við munnlegar upplýsingar frá fólki sem hefur unnið við þetta í 30 ár. Þar kom hann pabbi minn í málið og lagði til fullt af ómetanlegum upplýsingum sem hvergi er að finna á netinu.
Á þessari viku sem ég var "ekki til" þá hefur mikið gerst í gróðri hérna. það er allt að verða grænt!!! Og trén eru farin að laufgast. Mér finnst alveg ótrúlegt hvað þetta er fljótt að gerast. Mér líður eins og ég hafi legið í dvala miklu lengur, og sé að vakna í nýja veröld.
Já ég er orðin nokkuð hress, ekki alveg - en nóg til að mæta til vinnu og takast á við lífið aftur. Ég meikaði að vinna í náttúrufræði verkefninu mínu um helgina, loksins loksins gat ég horft á tölvuskjá án þess að fá mega verki í augun. Get ekki enn verið með linsurnar en það er smáatriði.
Og ég las smásögurnar sem eru til prófs í kvöld í ensku. Mikið gott að geta lesið líka, mikið gott mikið gott - hefði aldrei getað trúað því hve hræðilegt það er að geta hvorki lesið né verið í tölvunni, my idea of hell !!
Náttúrufræðiverkefnið fjallar um kísilþörungana í Mývatni og ferli þeirra í Kísiliðjunni. Fann fullt af góðum upplýsinum á netinu - en ekkert jafnast á við munnlegar upplýsingar frá fólki sem hefur unnið við þetta í 30 ár. Þar kom hann pabbi minn í málið og lagði til fullt af ómetanlegum upplýsingum sem hvergi er að finna á netinu.
Á þessari viku sem ég var "ekki til" þá hefur mikið gerst í gróðri hérna. það er allt að verða grænt!!! Og trén eru farin að laufgast. Mér finnst alveg ótrúlegt hvað þetta er fljótt að gerast. Mér líður eins og ég hafi legið í dvala miklu lengur, og sé að vakna í nýja veröld.
föstudagur, apríl 23, 2004
Ég er hér enn
...lasin, og að verða nokkuð pirruð á því. En ég hreinlega þorði ekki að taka áhættuna að fara í vinnu í dag því ég er enn með sáran háls og rennandi augu. Þetta kemur allt - "þarf bara að gefa þessu smá tíma og þolinmæði og vera róleg og leyfa lyfjunum að virka" .... nope - ég sagði þetta ekki upphaflega.... en ég reyni að fylgja þessum ráðum....
En ég fann þennann brandara á einhverri blogsíðu:
Kona nokkur kemur inn í apótek og biður um Arsenik.
"Og hvað ætlarðu að gera við það ?"spyr apótekarinn.
"Ég ætla að gefa manninum mínum það því hann er byrjaður að
halda fram hjá mér".
"Ég get ekki selt þér Arsenik til þess",segir apótekarinn
jafnvel þó hann sé fari nn að halda fram hjá þér.
Þá dregur konan upp mynd af manninum sínum í miðjum samförum
við konu apótekarans.
"Ó"segir apótekarinn"ég gerði mér ekki grein fyrir því að þú værir
með lyfseðil !!!!!!!!!!!!
...lasin, og að verða nokkuð pirruð á því. En ég hreinlega þorði ekki að taka áhættuna að fara í vinnu í dag því ég er enn með sáran háls og rennandi augu. Þetta kemur allt - "þarf bara að gefa þessu smá tíma og þolinmæði og vera róleg og leyfa lyfjunum að virka" .... nope - ég sagði þetta ekki upphaflega.... en ég reyni að fylgja þessum ráðum....
En ég fann þennann brandara á einhverri blogsíðu:
Kona nokkur kemur inn í apótek og biður um Arsenik.
"Og hvað ætlarðu að gera við það ?"spyr apótekarinn.
"Ég ætla að gefa manninum mínum það því hann er byrjaður að
halda fram hjá mér".
"Ég get ekki selt þér Arsenik til þess",segir apótekarinn
jafnvel þó hann sé fari nn að halda fram hjá þér.
Þá dregur konan upp mynd af manninum sínum í miðjum samförum
við konu apótekarans.
"Ó"segir apótekarinn"ég gerði mér ekki grein fyrir því að þú værir
með lyfseðil !!!!!!!!!!!!
fimmtudagur, apríl 22, 2004
Gleðilegt sumar!!
Ég ligg enn heima og japla a pensilíni, Kítara á skilið heiðursorðu fyrir að vera svona dugleg og þæg og góð, ég er skárri, en ekki góð. Ég er "grenjandi" stanslaust, og ég sef alveg ótrúlega mikið... Get voða lítið glápið á tölvuskjái, hvað þá lesið, það er þolanlegt að glápa á TV í svona meðal birtu, ekki skærri birtu né í myrkri... Ég merki það að mér fari batnandi er að ég þarf ekki eins mikið á Mr. 'Ibúfen að halda. Ég er bara drullufúl að ég geti ekki notað þennan tíma til að læra.. En svona er þetta bara... allavega kæru vinir og vanda menn Gleðilegt sumar og vonandi á ég eftir að hitta ykkur sem flest í sumar!!
Ég ligg enn heima og japla a pensilíni, Kítara á skilið heiðursorðu fyrir að vera svona dugleg og þæg og góð, ég er skárri, en ekki góð. Ég er "grenjandi" stanslaust, og ég sef alveg ótrúlega mikið... Get voða lítið glápið á tölvuskjái, hvað þá lesið, það er þolanlegt að glápa á TV í svona meðal birtu, ekki skærri birtu né í myrkri... Ég merki það að mér fari batnandi er að ég þarf ekki eins mikið á Mr. 'Ibúfen að halda. Ég er bara drullufúl að ég geti ekki notað þennan tíma til að læra.. En svona er þetta bara... allavega kæru vinir og vanda menn Gleðilegt sumar og vonandi á ég eftir að hitta ykkur sem flest í sumar!!
þriðjudagur, apríl 20, 2004
Tilkynningarskildan kallar...
ætlaði bara að láta vita af mér - nota tækifærið á meðan Mr. Íbúfen vinnur sitt djobb og lætur mér líða eins og lifandi mannveru, þá er ég semst lasin heima, með vírus í koki, sem leiðir upp í tárakirtla sem valda óþægindum og öðru sem er frekar ikkí. Fór til doksa í morgun og fékk pensa og smyrsl í augu, skipað svo að fara heim og láta fara vel um mig - sem ég reyni en verkirnir sem fylgja eru gífurlegir. Kítara er rosa dugleg, reynir ekki einu sinni að fá mig til að leika við sig, bara kúrir hjá mér og knúsar mig, gott að vera ekki alveg einn þegar maður er svona veikur og lítill í sér.
Endilega sendið mér skemmtilegan póst á meðan - aldrei að vita nema é geti skoðað á tölvuskjái á morgun.
Bless á meðan.....
ætlaði bara að láta vita af mér - nota tækifærið á meðan Mr. Íbúfen vinnur sitt djobb og lætur mér líða eins og lifandi mannveru, þá er ég semst lasin heima, með vírus í koki, sem leiðir upp í tárakirtla sem valda óþægindum og öðru sem er frekar ikkí. Fór til doksa í morgun og fékk pensa og smyrsl í augu, skipað svo að fara heim og láta fara vel um mig - sem ég reyni en verkirnir sem fylgja eru gífurlegir. Kítara er rosa dugleg, reynir ekki einu sinni að fá mig til að leika við sig, bara kúrir hjá mér og knúsar mig, gott að vera ekki alveg einn þegar maður er svona veikur og lítill í sér.
Endilega sendið mér skemmtilegan póst á meðan - aldrei að vita nema é geti skoðað á tölvuskjái á morgun.
Bless á meðan.....
mánudagur, apríl 19, 2004
Hálsbólga dauðans
Já ég vaknaði í morgun með hálsbólgu dauðans, reyndar byrjaði hún að grassera í gærkveldi, og ég man ég var alltaf að vakna í nótt við að reyna að kyngja eða eitthvað, allavega var ég alltaf að vakna. Og þessu helvíti fylgir nokkurskonar verkur í hálsi, er stíf frá hnakka niður í axlir..... Virkilega næs - eða þannig... bara típískur mánudagur myndi ég nú bara segja.
En að sjálfsögðu byrjaði ég daginn á því að fara í labbó/frisbee fyrir utan bæinn, rok, en alls ekkert vont veður - allavega hef ég séð það verra hérna at the end of the world.
En nú vinn ég hörðum höndum við að mýkja hálsinn áður en ég drattast í vinnu...
Ef ykkur leiðist í vinnunni í dag - leikið ykkur með þetta : Æfing í fingrasetningu
Já ég vaknaði í morgun með hálsbólgu dauðans, reyndar byrjaði hún að grassera í gærkveldi, og ég man ég var alltaf að vakna í nótt við að reyna að kyngja eða eitthvað, allavega var ég alltaf að vakna. Og þessu helvíti fylgir nokkurskonar verkur í hálsi, er stíf frá hnakka niður í axlir..... Virkilega næs - eða þannig... bara típískur mánudagur myndi ég nú bara segja.
En að sjálfsögðu byrjaði ég daginn á því að fara í labbó/frisbee fyrir utan bæinn, rok, en alls ekkert vont veður - allavega hef ég séð það verra hérna at the end of the world.
En nú vinn ég hörðum höndum við að mýkja hálsinn áður en ég drattast í vinnu...
Ef ykkur leiðist í vinnunni í dag - leikið ykkur með þetta : Æfing í fingrasetningu
sunnudagur, apríl 18, 2004
Ógeðslega pirruð
Ok ég las þessa leiðinlegustu bók ever í gær, Breakfast at Tiffany's. Þvílíka flata og leiðinlegasta skrifaða saga ever! Og svo átti ég að skrifa 1500 orða essay um samband sögumannsins og Holly og hvernig það breytist í gegnum söguna!?!?
Ég hefði verið í jafn miklum vandræðum með þetta verkefni á íslensku - enskuhliðin er ekkert vandamál, ég þurfti nær að endurskrifa söguna til að fylla upp í kvótann!!
Annars er helgin búin að vera fín, dugleg að læra, þrífa og hafa það náðugt.
Ok ég las þessa leiðinlegustu bók ever í gær, Breakfast at Tiffany's. Þvílíka flata og leiðinlegasta skrifaða saga ever! Og svo átti ég að skrifa 1500 orða essay um samband sögumannsins og Holly og hvernig það breytist í gegnum söguna!?!?
Ég hefði verið í jafn miklum vandræðum með þetta verkefni á íslensku - enskuhliðin er ekkert vandamál, ég þurfti nær að endurskrifa söguna til að fylla upp í kvótann!!
Annars er helgin búin að vera fín, dugleg að læra, þrífa og hafa það náðugt.
föstudagur, apríl 16, 2004
Mygluð...
Eitthvert krakkaskrípi frá Reykjanesbæ hringdi í morgun - fyrir átta!! "skakt númer" GGGRRRRRR
En það er föstudagur, og ég sé fram á svo til rólega helgi, burtséð frá lærdómi og hreingerningum.
Glóðaraugað mitt ætlar að halda sér í skefjum sem betur fer - sem sagt make up getur hulið það, en þetta leit ekki vel út á tímabili, nefið er enn ógurlega aumt, og ég fékk smá fagurbláma undir sitt hvort augað, en þetta ætlar að verða ok. Nema hvað nebbinn er bólginn.... næs!! beauty of the month!!
Eitthvert krakkaskrípi frá Reykjanesbæ hringdi í morgun - fyrir átta!! "skakt númer" GGGRRRRRR
En það er föstudagur, og ég sé fram á svo til rólega helgi, burtséð frá lærdómi og hreingerningum.
Glóðaraugað mitt ætlar að halda sér í skefjum sem betur fer - sem sagt make up getur hulið það, en þetta leit ekki vel út á tímabili, nefið er enn ógurlega aumt, og ég fékk smá fagurbláma undir sitt hvort augað, en þetta ætlar að verða ok. Nema hvað nebbinn er bólginn.... næs!! beauty of the month!!
fimmtudagur, apríl 15, 2004
Merkilegt...
Hvað hlutirnir breytast snögglega!! Einn daginn er allt ok, og síðan er fótunum kippt undan og maður á sér einskis ills von. Alltaf er maður að lenda í hremmingum. Sl ár var nú eitt sem á metið held ég, missi vinnuna og allt fer í bál og brand hjá okkur.
Maður reynir alltaf að sjá ljósu punktana á tilverunni og reyna að sjá tilganginn með öllu þessu basli, og loks þegar maður heldur að allt sé að falla í ljúfa löð aftur þá kemur annar skellur "bammmm!!"
Þá lendir fjölskylda manns í stöðu sem afar óþægilegt er að vera í. Já Kísiliðjunni verður lokað.
Af hverju?? af hverju máttu mamma og pabbi ekki vera þarna til eftirlauna aldurs? Þau eru búin að vera þarna síðan 1970!!
Come on!!
Og allt hitt fólkið, hvert á allt þetta fólk að fara? sérstaklega það sem er komið yfir 50 ár?? það á flest fasteignir þarna, og hefur verið þarna mest af sínum fullorðins árum. Sér maður þau í anda í smá kompuholu íbúð í Reykjavík sem fæst fyrir sama verð og einbýlishús úti á landi??
Og ég tala nú ekki um mýrina sem kemur til með að myndast þar sem núna stendur hið fallega Mývatn með öllu sínu lífríki og fuglategundum. Já þegar kísilgúrvinnslu verður hætt úr vatninu þá kemur kísillinn með að safnast saman, og þá grynnkar Mývatn þar til það verður að mýri - hvar eru náttúruvinirnir þá? eða eru þetta þessir svokölluðu náttúruvinir?
Já fólk, þetta er það sem sumir vilja, sumir hlakka yfir lokun verksmiðjunnar í núverandi mynd, telja hana náttúruspillandi og lífríkiseyðandi, kvarta og kveina yfir fuglastofni, mýflugu og silungi, en ég sé það bara í anda lifa góðu lífi þegar vatnið er orðið eitt mýrarfen.
Ég er kannski að taka full djúpt í árinni en maður getur ekki annað en verið þungbúinn þegar fótunum er kippt undan manns nánustu, og bernskuheimili manns er hætt búið, allt það öryggi sem foreldrar manns búa við er farið.
Hvað hlutirnir breytast snögglega!! Einn daginn er allt ok, og síðan er fótunum kippt undan og maður á sér einskis ills von. Alltaf er maður að lenda í hremmingum. Sl ár var nú eitt sem á metið held ég, missi vinnuna og allt fer í bál og brand hjá okkur.
Maður reynir alltaf að sjá ljósu punktana á tilverunni og reyna að sjá tilganginn með öllu þessu basli, og loks þegar maður heldur að allt sé að falla í ljúfa löð aftur þá kemur annar skellur "bammmm!!"
Þá lendir fjölskylda manns í stöðu sem afar óþægilegt er að vera í. Já Kísiliðjunni verður lokað.
Af hverju?? af hverju máttu mamma og pabbi ekki vera þarna til eftirlauna aldurs? Þau eru búin að vera þarna síðan 1970!!
Come on!!
Og allt hitt fólkið, hvert á allt þetta fólk að fara? sérstaklega það sem er komið yfir 50 ár?? það á flest fasteignir þarna, og hefur verið þarna mest af sínum fullorðins árum. Sér maður þau í anda í smá kompuholu íbúð í Reykjavík sem fæst fyrir sama verð og einbýlishús úti á landi??
Og ég tala nú ekki um mýrina sem kemur til með að myndast þar sem núna stendur hið fallega Mývatn með öllu sínu lífríki og fuglategundum. Já þegar kísilgúrvinnslu verður hætt úr vatninu þá kemur kísillinn með að safnast saman, og þá grynnkar Mývatn þar til það verður að mýri - hvar eru náttúruvinirnir þá? eða eru þetta þessir svokölluðu náttúruvinir?
Já fólk, þetta er það sem sumir vilja, sumir hlakka yfir lokun verksmiðjunnar í núverandi mynd, telja hana náttúruspillandi og lífríkiseyðandi, kvarta og kveina yfir fuglastofni, mýflugu og silungi, en ég sé það bara í anda lifa góðu lífi þegar vatnið er orðið eitt mýrarfen.
Ég er kannski að taka full djúpt í árinni en maður getur ekki annað en verið þungbúinn þegar fótunum er kippt undan manns nánustu, og bernskuheimili manns er hætt búið, allt það öryggi sem foreldrar manns búa við er farið.
miðvikudagur, apríl 14, 2004
Grjótagjá
ég smellti nokkrar myndir inni í kvennagjánni þegar ég var þar - en hún er 45°C heit og karlagjáin er 47°C - heitar en notalegar !! Kíkið á: Grjótagjá
Og svo átti ég til vef einhverstaðar sem var frá sumarfríi okkar sumarið 2002 sem ég tók í Grjótagjá líka: sumar 2002
ég smellti nokkrar myndir inni í kvennagjánni þegar ég var þar - en hún er 45°C heit og karlagjáin er 47°C - heitar en notalegar !! Kíkið á: Grjótagjá
Og svo átti ég til vef einhverstaðar sem var frá sumarfríi okkar sumarið 2002 sem ég tók í Grjótagjá líka: sumar 2002
Ný vinnuvika, stutt, en samt....
vinna. Já, reyndar var ekki erfitt að fara framúr í morgun, sólin skein, fuglarnir sungu, og veðrið sem var í gær, fór ekki, heldur er jafnvel enn hlýrra núna - þetta er snilld, þvílíkur vorfílingur í gangi hjá mér. Kítara rosa happy þegar hún fattaði að í dag væri venjulegur dagur, og plataði mig til að fara með sig út fyrir bæinn í frisbee kl átta! Það þurfti nú ekki mikið að snúa upp á handlegginn á mér, ég skemmti mér alveg jafn mikið og hún. Enda fær hún frekar þá hreyfingu sem hún þarfnast þarna en í bandi hérna innanbæjar.
En, svo tekur vinnan við eftir klukkutíma. Í dag er rólegur dagur, gott að byrja á rólegu dögunum svona eftir frí. Þá eru einu barni færra og það er barnið sem hefur stuðningsfulltrúann með sér, og klukkan eitt fer öll hersingin í fótbolta.
Ég er alveg að panica á skólanum. Það er allt of stutt í próf. En það hlýtur að reddast - eins og hún Dóa mín segir alltaf: Hlutirnir hafa þá tilhneyingu til að reddast
vinna. Já, reyndar var ekki erfitt að fara framúr í morgun, sólin skein, fuglarnir sungu, og veðrið sem var í gær, fór ekki, heldur er jafnvel enn hlýrra núna - þetta er snilld, þvílíkur vorfílingur í gangi hjá mér. Kítara rosa happy þegar hún fattaði að í dag væri venjulegur dagur, og plataði mig til að fara með sig út fyrir bæinn í frisbee kl átta! Það þurfti nú ekki mikið að snúa upp á handlegginn á mér, ég skemmti mér alveg jafn mikið og hún. Enda fær hún frekar þá hreyfingu sem hún þarfnast þarna en í bandi hérna innanbæjar.
En, svo tekur vinnan við eftir klukkutíma. Í dag er rólegur dagur, gott að byrja á rólegu dögunum svona eftir frí. Þá eru einu barni færra og það er barnið sem hefur stuðningsfulltrúann með sér, og klukkan eitt fer öll hersingin í fótbolta.
Ég er alveg að panica á skólanum. Það er allt of stutt í próf. En það hlýtur að reddast - eins og hún Dóa mín segir alltaf: Hlutirnir hafa þá tilhneyingu til að reddast
þriðjudagur, apríl 13, 2004
Páskafríið
Jamm - páskafríið var mjög gott og afslappandi. Þegar ég kom frá Reykjavíkinni eftir frábæra veru þar þá tók frekari leti við. Kítara varð hæst ánægð að sjá mig og vék ekki frá mér. Fór til Húsavíkur með mömmu, fór til Akureyrar með mömmu og pabba, fór á 100% hitt sem er stand up/meðferð/hópfræðsla Helgu Braga á kynlífi. En sú skemmtun var haldin í SKjólbrekku - sem er frábært.
Ég las, át, svaf, horfði á vídeó, slappaði af, fór í langa og góða labbóa með hundunum og mömmu og pabba, fór í gufu, ljós og í Grjótagjá. Já ég hélt að ég ætti aldrei eftir að baða mig í Grjótagjá, en hún hefur verið lokuð til baða í 28 ár vegna þess hve heit hún er. En núna er hún orðin sæmileg, enn frekar heit, en kvennagjáin er 45° og karlagjáin er 47° - pabbi mældi hana í annað skiptið sem við fórum. En þetta er frábært, maður getur þrifið sig þar og rennslið er það mikið að þegar maður er búinn að skola hausinn og lítur aftur fyrir sig þá er sápan horfin, hún hverfur strax og vatnið orðið tært og skínandi aftur um leið.
Ég vona bara að fólkið sem stendur fyrir eyðileggingu gufubaðsins eyðileggi þetta ekki, þetta er svo mikil náttúruperla og einstök að það væri synd að fara að byggja í kringum þetta, steypa stiga og búningsklefa og þess háttar.
Sem sagt yndislegt páskafrí, þó fréttirnar um yfirvofandi lokun Kísiliðjunnar skyggi á góða skapið. En þeir sem ekki þekkja til þá eru báðir foreldrar mínir starfsmenn þar.
Jamm - páskafríið var mjög gott og afslappandi. Þegar ég kom frá Reykjavíkinni eftir frábæra veru þar þá tók frekari leti við. Kítara varð hæst ánægð að sjá mig og vék ekki frá mér. Fór til Húsavíkur með mömmu, fór til Akureyrar með mömmu og pabba, fór á 100% hitt sem er stand up/meðferð/hópfræðsla Helgu Braga á kynlífi. En sú skemmtun var haldin í SKjólbrekku - sem er frábært.
Ég las, át, svaf, horfði á vídeó, slappaði af, fór í langa og góða labbóa með hundunum og mömmu og pabba, fór í gufu, ljós og í Grjótagjá. Já ég hélt að ég ætti aldrei eftir að baða mig í Grjótagjá, en hún hefur verið lokuð til baða í 28 ár vegna þess hve heit hún er. En núna er hún orðin sæmileg, enn frekar heit, en kvennagjáin er 45° og karlagjáin er 47° - pabbi mældi hana í annað skiptið sem við fórum. En þetta er frábært, maður getur þrifið sig þar og rennslið er það mikið að þegar maður er búinn að skola hausinn og lítur aftur fyrir sig þá er sápan horfin, hún hverfur strax og vatnið orðið tært og skínandi aftur um leið.
Ég vona bara að fólkið sem stendur fyrir eyðileggingu gufubaðsins eyðileggi þetta ekki, þetta er svo mikil náttúruperla og einstök að það væri synd að fara að byggja í kringum þetta, steypa stiga og búningsklefa og þess háttar.
Sem sagt yndislegt páskafrí, þó fréttirnar um yfirvofandi lokun Kísiliðjunnar skyggi á góða skapið. En þeir sem ekki þekkja til þá eru báðir foreldrar mínir starfsmenn þar.
Snilld!
brjálæðislega gott veður í dag!! gerist varla betra - nema þá að sumri til með hærra hitastig. En sólin er búin að skína í allan dag og við Kítara erum sko búnar að notfæra okkur það. Og núna vorum við að koma inn úr garði þar sem mér datt í hug að við gætum alveg eins leikið okkur í frisbee þar. Bara kasta styttra, enda þarf hún líka að leika sér við að grípa og þess háttar líka - henni finnst það líka jafn skemmtilegt og að spretta úr spori. Svo er ég líka farin að treysta henni meir við að hlaupa ekki í burtu um leið og hún sér fólk. Stór sigur!! Ég hef 3x lent í að bandið hennar slitni sem hún er í þegar hún fer út í garð - og í þessi 3 skipti hefur hún komið til baka við fyrsta kall, svo hún fer ekki langt og hlýðir kalli - þegar ég komst að þessu þá fann ég að stór sigur var í höfn varðandi uppeldið á henni!!
brjálæðislega gott veður í dag!! gerist varla betra - nema þá að sumri til með hærra hitastig. En sólin er búin að skína í allan dag og við Kítara erum sko búnar að notfæra okkur það. Og núna vorum við að koma inn úr garði þar sem mér datt í hug að við gætum alveg eins leikið okkur í frisbee þar. Bara kasta styttra, enda þarf hún líka að leika sér við að grípa og þess háttar líka - henni finnst það líka jafn skemmtilegt og að spretta úr spori. Svo er ég líka farin að treysta henni meir við að hlaupa ekki í burtu um leið og hún sér fólk. Stór sigur!! Ég hef 3x lent í að bandið hennar slitni sem hún er í þegar hún fer út í garð - og í þessi 3 skipti hefur hún komið til baka við fyrsta kall, svo hún fer ekki langt og hlýðir kalli - þegar ég komst að þessu þá fann ég að stór sigur var í höfn varðandi uppeldið á henni!!
mánudagur, apríl 12, 2004
mánudagur, apríl 05, 2004
? Reykjavíkinni!!!
Jamm ég komst í bæinn á laugardaginn, ótrúlegt en satt. Við Kítara brunuðum í sveitina eftir vinnu á föstudaginn, og gistum í Mývó. Svo flaug ég suður frá Akureyri á laugardaginn, en Kítara varð eftir í umsjá mömmu og pabba. Sagt er að fall sé fararheill og hingað til hefur það ræst - allavega í þessari ferð. Málið var að þegar ég var að fara á laugardaginn, fattaði ég að kveikjarinn minn varð eftir í flíspeysunni minni, og ég varð að kaupa mér annann ef ég ætlaði að smóka á leiðinni inn á Akureyri. Svo ég stoppa é búðinni til að kaupa einn, en fékk synjun á debetinu!!! "GLÆSILEGT" ég panica big time!! ég on time að fara í flug, og ég stend uppi með fullan bíl af bensíni, 1 stk sígópakka, kveikjaralaus með flugmiða en ekki krónu aukalega! frábært!! En ég sný við, næ í alla lauslega fjármuni hjá mömmu og pabba, including kr 2500.- í hundraðköllum og fimmtíuköllum. Hringi í Röggu, panica aðeins meir, en hugsa að hún hafi ekki alveg fattað símtalið vegna þess að klukkan var aðeins tíu og hún var sofandi – enn “hress” eftir 35 ára afmæli sem hún var í kvöldið áður.
En ég hafði það af og komst á leiðarenda.
Ferðin alveg yndisleg – Ragga búin að taka svo vel á móti mér að það er alveg frábært - gæti ekki verið betra – hún er líka yndi hún Ragga – þeir sem ekki þekkja hana ættu að kynnast henni – TAKK ELSKU RAGGA!!
Og ég er búin að hitta Vilborgu og sjá nýju íbúðina hennar – TIL HAMINGJU VILBORG – HÚN ER FRÁBÆR!!
Hún bauð okkur Röggu í mat í kvöld þegar við hittum hana á laugardaginn, þá var hún bara ný flutt inn og allt í kössum ennþá en það var gaman að sjá hana eftir þennan langa tíma.
Ég hitti Hjölla á laugardaginn líka. Ég var hryllilega stressuð, vissi ekkert hvernig ég átti að vera, en ég gruna að hann hafi verið í svipuðum sporum og ég. Hann leit rosalega vel út, fann mikinn frið og ró yfir honum, svona innri frið, eitthvað sem ég hef ekki fundið hjá honum áður. Allavega við áttum góða stund saman og á sunnudaginn kom kalli og náði í mig og við fórum í heimsókn upp á Hlaðgerðarkot, sem var fínt, ég hangi ekki í lausu lofti enn, ég veit núna hvað um ræðir, og þar af leiðandi líður miklu betur og finn fyrir sjálfstrausti í öllu þessu. Og auðvitað var gaman að hitta hann aftur. Öll minor details verða ekki skrifuð hér - allar samræður, umræður, gjörðir, hugsanir og tilfinningar eru for closed group only.....
Kalli – þessi elska fór svo með mig heim til þeirra Raggýar og ég fékk að hitta hana, Gísla Davíð og tvo heimilisketti. Kalli og Raggý eiga svoooo sætan hvolp, hann er bara æðislegur, en það var yndislegt að hitta þau, og Kalli svo elskulegur að nenna að keyra mig uppeftir. Þau hafa hjálpað okkur svo mikið, á þeim svo mikið að launa og ég veit stundum ekki hvar ég væri án þeirra – takk elskurnar mínar!!!
Jamm ég komst í bæinn á laugardaginn, ótrúlegt en satt. Við Kítara brunuðum í sveitina eftir vinnu á föstudaginn, og gistum í Mývó. Svo flaug ég suður frá Akureyri á laugardaginn, en Kítara varð eftir í umsjá mömmu og pabba. Sagt er að fall sé fararheill og hingað til hefur það ræst - allavega í þessari ferð. Málið var að þegar ég var að fara á laugardaginn, fattaði ég að kveikjarinn minn varð eftir í flíspeysunni minni, og ég varð að kaupa mér annann ef ég ætlaði að smóka á leiðinni inn á Akureyri. Svo ég stoppa é búðinni til að kaupa einn, en fékk synjun á debetinu!!! "GLÆSILEGT" ég panica big time!! ég on time að fara í flug, og ég stend uppi með fullan bíl af bensíni, 1 stk sígópakka, kveikjaralaus með flugmiða en ekki krónu aukalega! frábært!! En ég sný við, næ í alla lauslega fjármuni hjá mömmu og pabba, including kr 2500.- í hundraðköllum og fimmtíuköllum. Hringi í Röggu, panica aðeins meir, en hugsa að hún hafi ekki alveg fattað símtalið vegna þess að klukkan var aðeins tíu og hún var sofandi – enn “hress” eftir 35 ára afmæli sem hún var í kvöldið áður.
En ég hafði það af og komst á leiðarenda.
Ferðin alveg yndisleg – Ragga búin að taka svo vel á móti mér að það er alveg frábært - gæti ekki verið betra – hún er líka yndi hún Ragga – þeir sem ekki þekkja hana ættu að kynnast henni – TAKK ELSKU RAGGA!!
Og ég er búin að hitta Vilborgu og sjá nýju íbúðina hennar – TIL HAMINGJU VILBORG – HÚN ER FRÁBÆR!!
Hún bauð okkur Röggu í mat í kvöld þegar við hittum hana á laugardaginn, þá var hún bara ný flutt inn og allt í kössum ennþá en það var gaman að sjá hana eftir þennan langa tíma.
Ég hitti Hjölla á laugardaginn líka. Ég var hryllilega stressuð, vissi ekkert hvernig ég átti að vera, en ég gruna að hann hafi verið í svipuðum sporum og ég. Hann leit rosalega vel út, fann mikinn frið og ró yfir honum, svona innri frið, eitthvað sem ég hef ekki fundið hjá honum áður. Allavega við áttum góða stund saman og á sunnudaginn kom kalli og náði í mig og við fórum í heimsókn upp á Hlaðgerðarkot, sem var fínt, ég hangi ekki í lausu lofti enn, ég veit núna hvað um ræðir, og þar af leiðandi líður miklu betur og finn fyrir sjálfstrausti í öllu þessu. Og auðvitað var gaman að hitta hann aftur. Öll minor details verða ekki skrifuð hér - allar samræður, umræður, gjörðir, hugsanir og tilfinningar eru for closed group only.....
Kalli – þessi elska fór svo með mig heim til þeirra Raggýar og ég fékk að hitta hana, Gísla Davíð og tvo heimilisketti. Kalli og Raggý eiga svoooo sætan hvolp, hann er bara æðislegur, en það var yndislegt að hitta þau, og Kalli svo elskulegur að nenna að keyra mig uppeftir. Þau hafa hjálpað okkur svo mikið, á þeim svo mikið að launa og ég veit stundum ekki hvar ég væri án þeirra – takk elskurnar mínar!!!
föstudagur, apríl 02, 2004
Risin úr rekkju...
Jamm - ég er komin á lappir aftur - og þvílík gleði hjá Kítöru þegar hún fattaði að ég færi á lappir í morgun - dansaði af kæti þegar ég fór í sturtu og klæddi mig því þá vissi hún að ég gæti farið í labbó og við gætum átt eðlilegan morgun sem er föst rútína hjá okkur; vakna, pissa, sturta, labbó, morgunmatur og kaffi. Svo leikum við okkur smá og hún nýtur þess að fá að vera úti í garði í spottanum sínum.
Þetta er fyrsti dagurinn sem ég er hitalaus, en það vottar enn af smá hausverk. Veit ekki hver andskotinn þetta er. En ég lít á björtu hliðarnar þar sem það var að ganga ælupest líka og ég slapp við hana.
Ég er búin að nota morguninn í að taka til dótið mitt, og Kítara er búin að stikla léttfætt í kringum mig, veit greinilega alveg hvað er í vændum - en það sem hún veit ekki er að ég fer svo í burtu frá henni í nokkra daga - veit ekki alveg hvernig hún tekur því. En hún verður í góðum höndum svo það verður allt í lagi.
Og samkvæmt Vegagerðinni þá er góð færð alla leið - greiðfært og grænn vegur alla leið svo ég þarf ekki að keyra á 60 með hjartað í brókunum yfir hálku og leiðindum :o)
Mér liður eins og litlu barni sem bíður eftir að fá að opna pakka á jólunum - þannig er spennan yfir að komast aðeins í bæinn!
Jamm - ég er komin á lappir aftur - og þvílík gleði hjá Kítöru þegar hún fattaði að ég færi á lappir í morgun - dansaði af kæti þegar ég fór í sturtu og klæddi mig því þá vissi hún að ég gæti farið í labbó og við gætum átt eðlilegan morgun sem er föst rútína hjá okkur; vakna, pissa, sturta, labbó, morgunmatur og kaffi. Svo leikum við okkur smá og hún nýtur þess að fá að vera úti í garði í spottanum sínum.
Þetta er fyrsti dagurinn sem ég er hitalaus, en það vottar enn af smá hausverk. Veit ekki hver andskotinn þetta er. En ég lít á björtu hliðarnar þar sem það var að ganga ælupest líka og ég slapp við hana.
Ég er búin að nota morguninn í að taka til dótið mitt, og Kítara er búin að stikla léttfætt í kringum mig, veit greinilega alveg hvað er í vændum - en það sem hún veit ekki er að ég fer svo í burtu frá henni í nokkra daga - veit ekki alveg hvernig hún tekur því. En hún verður í góðum höndum svo það verður allt í lagi.
Og samkvæmt Vegagerðinni þá er góð færð alla leið - greiðfært og grænn vegur alla leið svo ég þarf ekki að keyra á 60 með hjartað í brókunum yfir hálku og leiðindum :o)
Mér liður eins og litlu barni sem bíður eftir að fá að opna pakka á jólunum - þannig er spennan yfir að komast aðeins í bæinn!
fimmtudagur, apríl 01, 2004
Alveg að verða hress
En vegna þess að ég var með hita og hausverk í gær líka þá þorði ég ekki öðru en að vera heima í dag líka - mér líður samt miklu betur í dag - er öll að skríða saman. Náttúrulega ómetanleg aðstoð frá Friends seríu 9 og 10 að þakka!
Svo á ég bókað flug til Reykjavíkur á laugardaginn, og er að reyna að ganga frá flugi til baka á þriðjudaginn. mamma og pabbi geta ekki passað dúlluna mina lengur því þau þurfa að vinna bæði. En þau eru samt yndisleg að fórna frídögum sínum í að passa gemlinginn minn svo ég komist suður að hitta vini og félaga! lakka svo til!!!
Svo er bara spurningin um hvenær Hjölli kemur heim?
En vegna þess að ég var með hita og hausverk í gær líka þá þorði ég ekki öðru en að vera heima í dag líka - mér líður samt miklu betur í dag - er öll að skríða saman. Náttúrulega ómetanleg aðstoð frá Friends seríu 9 og 10 að þakka!
Svo á ég bókað flug til Reykjavíkur á laugardaginn, og er að reyna að ganga frá flugi til baka á þriðjudaginn. mamma og pabbi geta ekki passað dúlluna mina lengur því þau þurfa að vinna bæði. En þau eru samt yndisleg að fórna frídögum sínum í að passa gemlinginn minn svo ég komist suður að hitta vini og félaga! lakka svo til!!!
Svo er bara spurningin um hvenær Hjölli kemur heim?
miðvikudagur, mars 31, 2004
Enn hér...
jamm ég er hérna með uppáhalds vini mínum þessa stundina - Mr. Íbúfen. Hefur hjálpað mér mikið núna í dag og í gær.
Ligg í rúminu með djasnin mín tvö - Kítöru og ferðatölvuna. Ætlaði að fara að bóka flug að netinu - en gáði (luckily) fyrst hvort kreditkortið mitt væri ekki í góðu skapi - en það var eins og flest annað í lífi mínu þar sem ekkert gengur upp þá auddað var það komið á heimild -svo ekkert flug á góðum prís á laugardaginn handa mér. Ég er samt að spá í að fljúga - því bensínkostnaður + olíu kostnaður + göngin fram og til baka - adda upp meira en flug fram og til baka þar sem ég er ein á ferð!!
Svo that's my plan folks!! Fljúga til Reykjavíkur Big City á laugardaginn, helst í snemmri kantinum - þe ef Ragga elskuleg getur vaknað svo snemma til að hitta mig (blikk blikk) en heimferð er óráðin - þar sem ég er í fríi og þarf ekki að vera mætt hérna aftur fyrr en 13 apríl !! jei!!
Svo auddað gerist Dóa borgarburtuhlaupi þegar ég mæti loks á svæðið - en ég er að vona að hún verði komin aftur í bæinn á sunnudag - þá get ég hitt á hana líka !!!
jamm ég er hérna með uppáhalds vini mínum þessa stundina - Mr. Íbúfen. Hefur hjálpað mér mikið núna í dag og í gær.
Ligg í rúminu með djasnin mín tvö - Kítöru og ferðatölvuna. Ætlaði að fara að bóka flug að netinu - en gáði (luckily) fyrst hvort kreditkortið mitt væri ekki í góðu skapi - en það var eins og flest annað í lífi mínu þar sem ekkert gengur upp þá auddað var það komið á heimild -svo ekkert flug á góðum prís á laugardaginn handa mér. Ég er samt að spá í að fljúga - því bensínkostnaður + olíu kostnaður + göngin fram og til baka - adda upp meira en flug fram og til baka þar sem ég er ein á ferð!!
Svo that's my plan folks!! Fljúga til Reykjavíkur Big City á laugardaginn, helst í snemmri kantinum - þe ef Ragga elskuleg getur vaknað svo snemma til að hitta mig (blikk blikk) en heimferð er óráðin - þar sem ég er í fríi og þarf ekki að vera mætt hérna aftur fyrr en 13 apríl !! jei!!
Svo auddað gerist Dóa borgarburtuhlaupi þegar ég mæti loks á svæðið - en ég er að vona að hún verði komin aftur í bæinn á sunnudag - þá get ég hitt á hana líka !!!
þriðjudagur, mars 30, 2004
Ég er lasin.....
Komst ekki í skólann í gær heldur - er með hita, hausverk, beinverki og hálsbólgu og augnverki... en það stoppaði mig ekki í að fara með tölvuna í bælið, get þá lesið skemmtilegan póst á meðan - hint hint - sendið mér skemmtilegan póst!!! (Ég vona bara að ég verði orðin góð á föstudaginn)
Komst ekki í skólann í gær heldur - er með hita, hausverk, beinverki og hálsbólgu og augnverki... en það stoppaði mig ekki í að fara með tölvuna í bælið, get þá lesið skemmtilegan póst á meðan - hint hint - sendið mér skemmtilegan póst!!! (Ég vona bara að ég verði orðin góð á föstudaginn)
mánudagur, mars 29, 2004
Og enn og aftur afmæli!
Elsku amma mín heldur upp á afmælisdaginn sinn á Kanarí en ætla samt að syngja fyrir hana:
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún amma
hún á afmæli í dag!!
Og systursonur minn á líka afmæli í dag:
Hann á afmæli í dag
hann á afmæli í dag
hann á afmæli hann Hjörtur Smári
hann á afmæli í dag!!!
Þessi dagur er mikill afmælisdagur, báðar ömmur mínar eiga afmæli í dag, önnur er því miður látin, langamma mín átti afmæli þennan dag líka og svo bættist systursonur minn við, það besta er að langamma mín heitin gat haldið á honum daginn sem hann fæddist, á afmælisdeginum sínum!!
Það er reyndar líka afmæli í ættinni þann 27. mars, en þá á Linda frænka afmæli, við erum systkinabörn. Svo mars mánuður er afmælismánuður ættarinnar!!
Elsku amma mín heldur upp á afmælisdaginn sinn á Kanarí en ætla samt að syngja fyrir hana:
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún amma
hún á afmæli í dag!!
Og systursonur minn á líka afmæli í dag:
Hann á afmæli í dag
hann á afmæli í dag
hann á afmæli hann Hjörtur Smári
hann á afmæli í dag!!!
Þessi dagur er mikill afmælisdagur, báðar ömmur mínar eiga afmæli í dag, önnur er því miður látin, langamma mín átti afmæli þennan dag líka og svo bættist systursonur minn við, það besta er að langamma mín heitin gat haldið á honum daginn sem hann fæddist, á afmælisdeginum sínum!!
Það er reyndar líka afmæli í ættinni þann 27. mars, en þá á Linda frænka afmæli, við erum systkinabörn. Svo mars mánuður er afmælismánuður ættarinnar!!
sunnudagur, mars 28, 2004
Hvernig í ósköpunum...???
Mér finnst þetta bara snilld - í gær var svo afskaplega gott veður, logn og sól, bara eins og um hásumar. Þegar ég leit út núna : allt hvítt!! mér finnst það svo ótrúleg sjón!! Þannig að við ætlum núna að fara út og leika okkur í snjónum - það sem okkur finnst svo afskaplega gaman!!! Dóa vinkona kom með gott komment á blogginu sínu varðandi hvernig við lítum á hlutina - ég bendi öllum á að lesa þessa færslu hjá henni - sem er skráð föstudag, mars 26..!!
Mér finnst þetta bara snilld - í gær var svo afskaplega gott veður, logn og sól, bara eins og um hásumar. Þegar ég leit út núna : allt hvítt!! mér finnst það svo ótrúleg sjón!! Þannig að við ætlum núna að fara út og leika okkur í snjónum - það sem okkur finnst svo afskaplega gaman!!! Dóa vinkona kom með gott komment á blogginu sínu varðandi hvernig við lítum á hlutina - ég bendi öllum á að lesa þessa færslu hjá henni - sem er skráð föstudag, mars 26..!!
laugardagur, mars 27, 2004
Brilliant veður!!
Var að koma inn úr frisbee ferð no 2 í dag!! Það er svoooo gott veður að það er pjúra snilld!! Ég var brutally rekin á fætur í morgun, sumar greinilega vissu af hinu góða veðri sem var úti, hún rak á eftir mér í sturtu, rak á eftir mér við 1 kaffibollann, rak á eftir mér við að klæða mig og linnti ekki látum fyrr en við vorum komar út fyrir kl tíu í morgun!! Og það var svo gott veðrið að víð fórum út fyrir bæinn með frisbee diskinn okkar.
Svo var tekið við að læra - gekk vel, kláraði helling - á eftir að klára riddarasögurnar.
Ákvað að taka breik og fara aftur út - ætlaði fyrst í venjulegan labbó - en ég hreinlega stóðst ekki freistinguna og fór aftur út fyrir bæinn í frisbee. Skoraði fullt af stigum sem húsbóndi fyrir vikið!!
Var að koma inn úr frisbee ferð no 2 í dag!! Það er svoooo gott veður að það er pjúra snilld!! Ég var brutally rekin á fætur í morgun, sumar greinilega vissu af hinu góða veðri sem var úti, hún rak á eftir mér í sturtu, rak á eftir mér við 1 kaffibollann, rak á eftir mér við að klæða mig og linnti ekki látum fyrr en við vorum komar út fyrir kl tíu í morgun!! Og það var svo gott veðrið að víð fórum út fyrir bæinn með frisbee diskinn okkar.
Svo var tekið við að læra - gekk vel, kláraði helling - á eftir að klára riddarasögurnar.
Ákvað að taka breik og fara aftur út - ætlaði fyrst í venjulegan labbó - en ég hreinlega stóðst ekki freistinguna og fór aftur út fyrir bæinn í frisbee. Skoraði fullt af stigum sem húsbóndi fyrir vikið!!
föstudagur, mars 26, 2004
fimmtudagur, mars 25, 2004
Allir hressir?
Ósköp venjulegur dagur í dag. Nema loks er Kítara orðin lögleg, loksins hafði það af að fara með pappríarna þe heilbrigðisvottorðin hennar, niður á hrepp til að skrá hana. Hún fékk svona voða fínt merki til að hafa á ólinni sem stendur á BHR 15, sem er leyfið hennar. Hún var voða montin af því að fá svona flott skraut á ólina sína, og nýtur þess að láta heyra í því.
Annars er helgin að nálgast og ætla ég að nota hana í lærdóm:
Íslenska 303: skilaverkefni 3
Íslenska 303: klára ritgerð um riddarasögur
Enska 403: lesa Breakfast at Tiffanys (um 100 bls)
Enska 403: gera 2000 orða essay um BAT
Enska 403: unit tests 9 og 10
Svo verður bara slappað af og beðið eftir næstu helgi því þá kemur PÁSKAFRÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ..........
Ósköp venjulegur dagur í dag. Nema loks er Kítara orðin lögleg, loksins hafði það af að fara með pappríarna þe heilbrigðisvottorðin hennar, niður á hrepp til að skrá hana. Hún fékk svona voða fínt merki til að hafa á ólinni sem stendur á BHR 15, sem er leyfið hennar. Hún var voða montin af því að fá svona flott skraut á ólina sína, og nýtur þess að láta heyra í því.
Annars er helgin að nálgast og ætla ég að nota hana í lærdóm:
Íslenska 303: skilaverkefni 3
Íslenska 303: klára ritgerð um riddarasögur
Enska 403: lesa Breakfast at Tiffanys (um 100 bls)
Enska 403: gera 2000 orða essay um BAT
Enska 403: unit tests 9 og 10
Svo verður bara slappað af og beðið eftir næstu helgi því þá kemur PÁSKAFRÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ..........
miðvikudagur, mars 24, 2004
Afmæli í gær
jamm ég átti afmæli í gær og vil þakka frábærar kveðjur; símtöl, sms, msn og e-mail frá ykkur dúllurnar mínar.
Þetta var rólegur dagur, tíkin alltaf jafn skemmtileg, vinna og læra. Fór hins vegar ekki í skólann - nenni ekki að fara í einn ensku tíma á þriðjudögum... Lára á hæðinni fyrir ofan í vinnunni bauð mér í kaffi og smákökur, og leysti mig út með konfekt kassa sem kom að góðum notum um kvöldið í dekurlátunum. Ég eldaði mér pizzu og franskar, svo var poppað og haft notalegt.
Þá getur maður bara farið að hafa áhyggjur af næsta afmælisdegi þegar maður verður orðin fullorðin....
jamm ég átti afmæli í gær og vil þakka frábærar kveðjur; símtöl, sms, msn og e-mail frá ykkur dúllurnar mínar.
Þetta var rólegur dagur, tíkin alltaf jafn skemmtileg, vinna og læra. Fór hins vegar ekki í skólann - nenni ekki að fara í einn ensku tíma á þriðjudögum... Lára á hæðinni fyrir ofan í vinnunni bauð mér í kaffi og smákökur, og leysti mig út með konfekt kassa sem kom að góðum notum um kvöldið í dekurlátunum. Ég eldaði mér pizzu og franskar, svo var poppað og haft notalegt.
Þá getur maður bara farið að hafa áhyggjur af næsta afmælisdegi þegar maður verður orðin fullorðin....
mánudagur, mars 22, 2004
sunnudagur, mars 21, 2004
Komnar heim aftur!
jamms ég komst heim til mömmu og pabba og átti rólega og góða helgi. Ég komst að því að tíkin mín hún Kítara er hið mesta skass! Hún er að lóða og Herkúles var alveg tilbúinn til að hjálpa til, en hún snéri sér að vininum og reif kjaft, hann greyið niðurbrotinn af þessari höfnun, en hún lét sig hvergi - hann fékk ekkert að leika sér. Hún var hið mesta skass við hann og það fór ekki á milli mála hver réði ríkjum þessa helgi. Hugsa að Herkúles komi til með að sofa í viku núna - svo erfið var þessi helgi fyrir hann :o)
Fréttir eru þær að Vésteinn vinur minn eignaðist litla stelpu á föstudaginn!! Til hamingju elksu Vési minn og Guðný!! Alveg snilldar afrek hjá ykkur!!
Þórhalla systir á afmæli í dag - til hamingju með daginn elsku systir!!
jamms ég komst heim til mömmu og pabba og átti rólega og góða helgi. Ég komst að því að tíkin mín hún Kítara er hið mesta skass! Hún er að lóða og Herkúles var alveg tilbúinn til að hjálpa til, en hún snéri sér að vininum og reif kjaft, hann greyið niðurbrotinn af þessari höfnun, en hún lét sig hvergi - hann fékk ekkert að leika sér. Hún var hið mesta skass við hann og það fór ekki á milli mála hver réði ríkjum þessa helgi. Hugsa að Herkúles komi til með að sofa í viku núna - svo erfið var þessi helgi fyrir hann :o)
Fréttir eru þær að Vésteinn vinur minn eignaðist litla stelpu á föstudaginn!! Til hamingju elksu Vési minn og Guðný!! Alveg snilldar afrek hjá ykkur!!
Þórhalla systir á afmæli í dag - til hamingju með daginn elsku systir!!
föstudagur, mars 19, 2004
Veit ekki enn..
ég tók til dótið mitt bara svona just in case, ætla að sjá til kl fjögur hvernig veður og færð líta út. Það er merki á kortinu frá Vegagerðinni um að það sé verið að opna og það er þæfingur og krap og snjór lítil umferð - sem ég geri þá ráð fyrir að séu stóru flutningabílarnir sem komast allt... Þetta verður bara að koma í ljós, ég hreinlega nenni ekki að fara út í að brasast í gegnum snjó og leiðinlega færð....
ég á þá alltaf til myndina Passion of Christ til að horfa á einsömul í kvöld ef allt bregst....
ég tók til dótið mitt bara svona just in case, ætla að sjá til kl fjögur hvernig veður og færð líta út. Það er merki á kortinu frá Vegagerðinni um að það sé verið að opna og það er þæfingur og krap og snjór lítil umferð - sem ég geri þá ráð fyrir að séu stóru flutningabílarnir sem komast allt... Þetta verður bara að koma í ljós, ég hreinlega nenni ekki að fara út í að brasast í gegnum snjó og leiðinlega færð....
ég á þá alltaf til myndina Passion of Christ til að horfa á einsömul í kvöld ef allt bregst....
fimmtudagur, mars 18, 2004
og áfram með veður....
eins og útlitið er núna þá fer ég ekki neitt á morgun (grátur grátur) það er frekar mikil snjókoma og ef hún heldur áfram verður færðin ekki upp á marga fiska - td á ég núna öfugan dalmatíu hund - svartan með hvítum doppum - hún er úti semst og eftir nokkrar sek þá er hún alveg hvít... andskotinn sjálfur!!!
eins og útlitið er núna þá fer ég ekki neitt á morgun (grátur grátur) það er frekar mikil snjókoma og ef hún heldur áfram verður færðin ekki upp á marga fiska - td á ég núna öfugan dalmatíu hund - svartan með hvítum doppum - hún er úti semst og eftir nokkrar sek þá er hún alveg hvít... andskotinn sjálfur!!!
Krossleggja putta
peningamál eru ok til að fara til Mývó, en ég þarf að krossleggja putta varðandi veður og færð. Samkvæmt Vegagerðinni þá er hált á Möðrudalsöræfunum. Og samkvæmt Veðri Moggans þá á að vera einhver úrkoma þe snjór næstu daga..... Allt í lagi þó ég verði veðurteppt í Mývó en mig langar svo mikið til að komast þangað um helgina. Afmæli Þórhöllu á sunnudaginn og afmælið mitt á þriðjudaginn, og hægt að slá saman í smá veislu.... Og ég hreinlega nenni ekki að hanga heima.
Svo náttlea þarf að huga að stöðunni varðandi tíkina....
peningamál eru ok til að fara til Mývó, en ég þarf að krossleggja putta varðandi veður og færð. Samkvæmt Vegagerðinni þá er hált á Möðrudalsöræfunum. Og samkvæmt Veðri Moggans þá á að vera einhver úrkoma þe snjór næstu daga..... Allt í lagi þó ég verði veðurteppt í Mývó en mig langar svo mikið til að komast þangað um helgina. Afmæli Þórhöllu á sunnudaginn og afmælið mitt á þriðjudaginn, og hægt að slá saman í smá veislu.... Og ég hreinlega nenni ekki að hanga heima.
Svo náttlea þarf að huga að stöðunni varðandi tíkina....
miðvikudagur, mars 17, 2004
Vikan hálfnuð
ég hef svo nákvæmlega ekkert að segja að það er scary! Tíminn líður áfram, ég læri og sef, vinn og leik við hundinn. Ætla að reyna að komast í Mývó um helgina, vonandi verður það ok með tíkina og auk þess verð ég líka að stóla á veðrið - en eins og margir vita þá er ég yfirleitt afskaplega óheppin með veður almennt. Ef ég ætla að gera eitthvað þá iðulega kemur snælduvitlaust veður.
Páskarnir nálgast, prófin nálgast, sumarið nálgast og ég veit enn ekki hvað ég vil taka mér fyrir hendur í sumar. Einhverjar hugmyndir??
ég hef svo nákvæmlega ekkert að segja að það er scary! Tíminn líður áfram, ég læri og sef, vinn og leik við hundinn. Ætla að reyna að komast í Mývó um helgina, vonandi verður það ok með tíkina og auk þess verð ég líka að stóla á veðrið - en eins og margir vita þá er ég yfirleitt afskaplega óheppin með veður almennt. Ef ég ætla að gera eitthvað þá iðulega kemur snælduvitlaust veður.
Páskarnir nálgast, prófin nálgast, sumarið nálgast og ég veit enn ekki hvað ég vil taka mér fyrir hendur í sumar. Einhverjar hugmyndir??
sunnudagur, mars 14, 2004
Allir offline
Ég hélt að það gæti bara ekki gerst og öll þessi ár sem ég hef verið með msn þá hefur alltaf einhver verið online - og var það rétt áðan - en allt í einu - allir signaðir út !!!!! ég hélt bara að þetta gæti ekki gerst!!
Það er veiki að ganga hérna - óléttuveikin, og allar eiga að eiga um 10-25 júlí - sem er kannksi skiljanlegt - október mánuður var heldur daufur dimmu og dapur - svo auddað varð fólk að lífga upp á tilveruna.
Ég hélt að það gæti bara ekki gerst og öll þessi ár sem ég hef verið með msn þá hefur alltaf einhver verið online - og var það rétt áðan - en allt í einu - allir signaðir út !!!!! ég hélt bara að þetta gæti ekki gerst!!
Það er veiki að ganga hérna - óléttuveikin, og allar eiga að eiga um 10-25 júlí - sem er kannksi skiljanlegt - október mánuður var heldur daufur dimmu og dapur - svo auddað varð fólk að lífga upp á tilveruna.
laugardagur, mars 13, 2004
Skúffukökubakstur og riddarasögur
Jamms dagurinn í dag var fínn, rólegur og notalegur við lærdóminn. Byrjaði reyndar á að fara í klukkutíma labbó með Kítöru, í grenjandi rigningu og komum við rennandi blautar heim, ekki þurr þráður á okkur. En svo var byrjað á rannsóknum um riddarasögur til forna. Þetta er verkefni í íslensku, og þetta var býsna gaman. Las helling um gamlar sögur og riddara. Alveg fullt af efni til að nota á netinu ásamt myndum, sögum og fleira og fleira!!
Svo ákvað ég að elda mér og baka 1 stk skúffuköku. Sá frekar sparnað í að baka köku fyrir um kr 200 sem endist í hálfan mánuð en að kaupa nammi fyrir um kr 200 sem endist kannski í hálfan dag. Ok, það var allt til - nema formið. Svo ég ákvað að nota form sem ég átti til, en það er reyndar minna en dýpra en þau þessi einnota sem ég hef verið að nota. Og afraksturinn varð "eldfjall"
varð að setja inn myndir handa ykkur svo þið gætuð brosað að minni baksturssnilld!!!!

Og árangur skúffukökubaksturs:
Jamms dagurinn í dag var fínn, rólegur og notalegur við lærdóminn. Byrjaði reyndar á að fara í klukkutíma labbó með Kítöru, í grenjandi rigningu og komum við rennandi blautar heim, ekki þurr þráður á okkur. En svo var byrjað á rannsóknum um riddarasögur til forna. Þetta er verkefni í íslensku, og þetta var býsna gaman. Las helling um gamlar sögur og riddara. Alveg fullt af efni til að nota á netinu ásamt myndum, sögum og fleira og fleira!!
Svo ákvað ég að elda mér og baka 1 stk skúffuköku. Sá frekar sparnað í að baka köku fyrir um kr 200 sem endist í hálfan mánuð en að kaupa nammi fyrir um kr 200 sem endist kannski í hálfan dag. Ok, það var allt til - nema formið. Svo ég ákvað að nota form sem ég átti til, en það er reyndar minna en dýpra en þau þessi einnota sem ég hef verið að nota. Og afraksturinn varð "eldfjall"
varð að setja inn myndir handa ykkur svo þið gætuð brosað að minni baksturssnilld!!!!

Og árangur skúffukökubaksturs:
fimmtudagur, mars 11, 2004
Nagandi kvíði...
Núna er ég kom heim fór ég út með tíkina, settist niður, hringdi í ömmu og afa sem eru að fara á sólarströnd, setti pizzu í ofninn, og smá stund síðar þá var hún tilbúin og ég ætlaði að fá mér að borða. Þá fann ég að ég var ekki með matarlyst, ég var með verki í maganum og stingandi verk fyrir brjósti..... svo leit ég á klukkuna og komst þá að því að það voru einungis 30 mínútur í próf.
Já, þetta er pjúra kvíði fyrir prófinu. Mér líður eins og ég sé að rita mín síðustu orð hér, mér líður eins og ég komi ekki lifandi úr þessu prófi. Ég hef aldrei, ALDREI, fengið svona kvíða áður, ekki einu sinni fyrir öll þessi stærðfræðipróf sem ég hef tekið.
Ég er búin að læra og læra og læra. Og enn finnst mér ekkert hafa sest að þarna uppi, ég er að reyna að stressa mig ekki of - því þá er alltaf hættan fyrir hendi að maður lokist.....
Núna er ég kom heim fór ég út með tíkina, settist niður, hringdi í ömmu og afa sem eru að fara á sólarströnd, setti pizzu í ofninn, og smá stund síðar þá var hún tilbúin og ég ætlaði að fá mér að borða. Þá fann ég að ég var ekki með matarlyst, ég var með verki í maganum og stingandi verk fyrir brjósti..... svo leit ég á klukkuna og komst þá að því að það voru einungis 30 mínútur í próf.
Já, þetta er pjúra kvíði fyrir prófinu. Mér líður eins og ég sé að rita mín síðustu orð hér, mér líður eins og ég komi ekki lifandi úr þessu prófi. Ég hef aldrei, ALDREI, fengið svona kvíða áður, ekki einu sinni fyrir öll þessi stærðfræðipróf sem ég hef tekið.
Ég er búin að læra og læra og læra. Og enn finnst mér ekkert hafa sest að þarna uppi, ég er að reyna að stressa mig ekki of - því þá er alltaf hættan fyrir hendi að maður lokist.....
miðvikudagur, mars 10, 2004
Próf - próf - próf..
Lífið snýst um þetta ands.... náttúrufræðipróf sem er annað kvöld. Það er lokapróf úr 4 köflum sem eru ofar mínum skilning. Fékk reyndar brilliant glósur frá DC++ notanda og þær glósur náðu að skýra fullt fullt af hlutum.
Ég lét líka kennarann vita að kennsluform hans væri alls ekki fyrir alla, lýsti yfir óánægju minni yfir að vera í nokkurs konar hraðferðaráfanga eins og hans kennslustíll er - eða þeirra kennslustílar þar sem þeir eru tveir kennararnir og vaða úr einum kafla í annann og eru ekki að taka kaflana eftir röð! Þetta er ekki hraðferðaráfangi, og fólk sem er lokað fyrir þessari grísku á ekki auðvelt með að melta allt efnið og læra það í svona kennsluformi. (ég er alveg brjáluð) Hann hikstaði eitthvað, talaði um að það væri nú örugglega hægt að gera eitthvað fyrir fólk ef fallið yrði mikið....
En nóg um það - ég held bara áfram að panica, sofa með glósurnar undir koddanum og naga neglurnar....
Tíkin er ekki að hjálpa til við lærdóminn, liggur við að ég fari frekar upp í skóla til að læra - þar sem hún er á þessu "mánaðarlega" þá er hún alveg að flippa út greyið.
Lífið snýst um þetta ands.... náttúrufræðipróf sem er annað kvöld. Það er lokapróf úr 4 köflum sem eru ofar mínum skilning. Fékk reyndar brilliant glósur frá DC++ notanda og þær glósur náðu að skýra fullt fullt af hlutum.
Ég lét líka kennarann vita að kennsluform hans væri alls ekki fyrir alla, lýsti yfir óánægju minni yfir að vera í nokkurs konar hraðferðaráfanga eins og hans kennslustíll er - eða þeirra kennslustílar þar sem þeir eru tveir kennararnir og vaða úr einum kafla í annann og eru ekki að taka kaflana eftir röð! Þetta er ekki hraðferðaráfangi, og fólk sem er lokað fyrir þessari grísku á ekki auðvelt með að melta allt efnið og læra það í svona kennsluformi. (ég er alveg brjáluð) Hann hikstaði eitthvað, talaði um að það væri nú örugglega hægt að gera eitthvað fyrir fólk ef fallið yrði mikið....
En nóg um það - ég held bara áfram að panica, sofa með glósurnar undir koddanum og naga neglurnar....
Tíkin er ekki að hjálpa til við lærdóminn, liggur við að ég fari frekar upp í skóla til að læra - þar sem hún er á þessu "mánaðarlega" þá er hún alveg að flippa út greyið.
mánudagur, mars 08, 2004
Thad er bara manudagur og mer finnst eg hafa verid ad vinna non stop i marga manudi! Rosalegar orkusugur geta krakkar verid!
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
Thad a ad banna myndarlegum karlmonnum ad nota hormonavirkandi rakspira!!
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
laugardagur, mars 06, 2004
Tobbi lifandi!!
Ok ég er búin að lífga við Tobba - Toshiba ferðavélin mín - hún er loks komin á neti hérna heima!! Ok ég er ekki svo mikill snillingur að ég gæti látið 3 tölvur tala saman í gegnum adsl þráðlausan router, pluggaði höbbinum aftur í samband og ætla að reyna síðar (skortur á cd drivum sem eru tengd og virka var ein ástæða fyrir þessu) En ég komst þó að því að í routernum sem ég keypti eru fleiri "göt" til að tengja í netstnúrur - þ.e. ég þarf ekki að nota höbbinn þegar allt er komið í gagnið!! ef ég hefði splæst á mig um jólin þá hefði ég fengið "lakari" router sem hefði þurft að nota höbb með til að koma öllum vélum á netið!!
En meðan ég var að þessu - finn ég þá ekki eina netsnúru í viðbót - sem er löng og góð (held ég um 10m) og pluggaði henni í höbbinn og voila - Tobbi komst á netið og heimanetið og alles - brilliant - svo ég verð bara að bíða aðeins með að geta verið með hann uppi - kannski bara allt í lagi að takmarka tölvunotkunina við neðri hæð hússins og njóta þess að horfa á imbann í rólegheitunum.. En ég þarf ekki lengur að "nappa" netkorti uppi í skóla því mitt virkar fínt þar!! og ég er sátt - þráðlaust netkort á 2000 er flott!!
Ok ég er búin að lífga við Tobba - Toshiba ferðavélin mín - hún er loks komin á neti hérna heima!! Ok ég er ekki svo mikill snillingur að ég gæti látið 3 tölvur tala saman í gegnum adsl þráðlausan router, pluggaði höbbinum aftur í samband og ætla að reyna síðar (skortur á cd drivum sem eru tengd og virka var ein ástæða fyrir þessu) En ég komst þó að því að í routernum sem ég keypti eru fleiri "göt" til að tengja í netstnúrur - þ.e. ég þarf ekki að nota höbbinn þegar allt er komið í gagnið!! ef ég hefði splæst á mig um jólin þá hefði ég fengið "lakari" router sem hefði þurft að nota höbb með til að koma öllum vélum á netið!!
En meðan ég var að þessu - finn ég þá ekki eina netsnúru í viðbót - sem er löng og góð (held ég um 10m) og pluggaði henni í höbbinn og voila - Tobbi komst á netið og heimanetið og alles - brilliant - svo ég verð bara að bíða aðeins með að geta verið með hann uppi - kannski bara allt í lagi að takmarka tölvunotkunina við neðri hæð hússins og njóta þess að horfa á imbann í rólegheitunum.. En ég þarf ekki lengur að "nappa" netkorti uppi í skóla því mitt virkar fínt þar!! og ég er sátt - þráðlaust netkort á 2000 er flott!!
Laugardagur til leti..
Jamms, ég var vakin með ýlfri þvi sumar þurftu að fara út að pissa, og fannst ég hafa sofið alveg nóg. Sem var reyndar alveg rétt, klukkan var orðin níu. Brilliant veður úti. Við skelltum okkur bara í góðan labbó.
Svo ákvað ég að byrja á þessu þráðlausa netkerfi mínu. Hmmm... er routerinn í staðinn fyrir adsl módemið?? ég er allt of rög við að bara kippa öllu úr sambandi og prufa mig áfram.
Meðan ég var að greiða úr snúruflækjunni sem liggur við tölvuna hans Hjölla, læddist að mér hausverkur - já enginn kaffibolli kominn í systemið - svo nú er pása á öllu saman, - já maður verður að taka sér kaffipásu heima líka!!
Nýjustu fréttir af litlu minni er að hún er byrjuð á túr. Litla greyið... ég finn svoooo til með henni og þá vaknaði sú spurning hjá mér "fá tíkur túrverki??" ég verð að komast að því. Hún er obbosslega lítil í sér greyið, maður má ekkert segja við hana þá sekkur hún inn í sig. Æ maður kannast svo sem við þetta. Maður sjálfur verður oft ofboðslega aumur og lítill í sér á þessu tímabili og af hverju ætti þetta að vera eitthvað öðruvísi hjá þeim? þetta er allt sama systemið hjá okkur, hormónar, verkir og geðsveiflur (hún var hryllilega geðvond áður en hún byrjaði)...
Annars er ég ekki að nenna að gera neitt. þreif allt þegar ég kom heim í gær, og núna þá þarf ég að læra smá, og ég er hreinlega ekki að nenna að brasa í netkerfinu, né lærdómnum eða neinu.
Jamms, ég var vakin með ýlfri þvi sumar þurftu að fara út að pissa, og fannst ég hafa sofið alveg nóg. Sem var reyndar alveg rétt, klukkan var orðin níu. Brilliant veður úti. Við skelltum okkur bara í góðan labbó.
Svo ákvað ég að byrja á þessu þráðlausa netkerfi mínu. Hmmm... er routerinn í staðinn fyrir adsl módemið?? ég er allt of rög við að bara kippa öllu úr sambandi og prufa mig áfram.
Meðan ég var að greiða úr snúruflækjunni sem liggur við tölvuna hans Hjölla, læddist að mér hausverkur - já enginn kaffibolli kominn í systemið - svo nú er pása á öllu saman, - já maður verður að taka sér kaffipásu heima líka!!
Nýjustu fréttir af litlu minni er að hún er byrjuð á túr. Litla greyið... ég finn svoooo til með henni og þá vaknaði sú spurning hjá mér "fá tíkur túrverki??" ég verð að komast að því. Hún er obbosslega lítil í sér greyið, maður má ekkert segja við hana þá sekkur hún inn í sig. Æ maður kannast svo sem við þetta. Maður sjálfur verður oft ofboðslega aumur og lítill í sér á þessu tímabili og af hverju ætti þetta að vera eitthvað öðruvísi hjá þeim? þetta er allt sama systemið hjá okkur, hormónar, verkir og geðsveiflur (hún var hryllilega geðvond áður en hún byrjaði)...
Annars er ég ekki að nenna að gera neitt. þreif allt þegar ég kom heim í gær, og núna þá þarf ég að læra smá, og ég er hreinlega ekki að nenna að brasa í netkerfinu, né lærdómnum eða neinu.
miðvikudagur, mars 03, 2004
6b hveiti,1b sykur,100gr smjorl. 1tsk hjartarsalt,1/2tsk natron,1/2L surmjolk, 1 egg. BESTU KLEINUR!
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
Ilmandi kaffi.....
Jamms ég fór inn á Egilssaði í gær. Fór bara ein, það var svo leiðinlegt veður, hefðum ekkert getað leikið okkur.
Þetta var svona Guðrúnardúllerídagur. Byrjaði á að fara í sund, lá og lét fara vel um mig í nuddpottinum í heilar 30 mínútur!.
Verlsaði í Bónus, og Bónus á Egilsstöðum er ekkert nálægt því að vera lik búðinni á Laugarveginum eða neinni í R-vík, engar raðir, gott vöruúrval og fín þjónusta! (og ekkert ílla lyktandi fólk)
Fór í símabúðina og splæsti á mig þráðlausa net pakkanum:0) svo núna þegar ég er búin að tengja þetta þá get ég verið með fartölvuna uppi líka - hrein snilld!!
Svo uppáhaldsbúðin mín - Te og Kaffi búiðin. Jahá!! fór og birgði mig upp af alls konar kaffi ! mmmm gómsætt kaffi!!
Svo var þessi læknisskoðun sem eru allar eins...
Þegar ég var á leiðinni heim þá lendi ég í þessu líka rosa veðri. Ég var alvarlega að spá í því að ef ég myndi stoppa bílinn hvort hann myndi fjúka út í hafsauga! Fékk á tilfinninguna að ég væri að fá allann sjóinn framan á mig - svo mikil vosbúð dundi yfir bílinn - rúðuþurrkurnar höfðu varla við. Svo ég er enn að spá - er betra að keyra hraðar eða hægar í svona veðri?? stundum þá átti ég í fullu fangi með að halda bílnum á veginum, eins gott að það var ekki traffík, því gatan var varla nógu breið!!
Svo kom ég í skriðurnar (helvítis skriðurnar eins og ég kalla þær) og þá er ég að tala um þessar margumtöluðu Vattarnesskriður, og þá var eins gott að vita hvar dekkin eru undir bílnum, því ég varð að stoppa, setja í fyrsta gír, lulla á 5kmh og sneiða og sikk sakka framm hjá steinum sem voru ekki bara steinar heldur hnullungar, heilu björgin búin að falla á veginn!! og ekki bara á einum stað heldur ÞREMUR!! þá hugsaði ég með mér að guði sé lof væri að ég hefði ekki verið þarna á meðan þessar skriður féllu.
Jamms ég fór inn á Egilssaði í gær. Fór bara ein, það var svo leiðinlegt veður, hefðum ekkert getað leikið okkur.
Þetta var svona Guðrúnardúllerídagur. Byrjaði á að fara í sund, lá og lét fara vel um mig í nuddpottinum í heilar 30 mínútur!.
Verlsaði í Bónus, og Bónus á Egilsstöðum er ekkert nálægt því að vera lik búðinni á Laugarveginum eða neinni í R-vík, engar raðir, gott vöruúrval og fín þjónusta! (og ekkert ílla lyktandi fólk)
Fór í símabúðina og splæsti á mig þráðlausa net pakkanum:0) svo núna þegar ég er búin að tengja þetta þá get ég verið með fartölvuna uppi líka - hrein snilld!!
Svo uppáhaldsbúðin mín - Te og Kaffi búiðin. Jahá!! fór og birgði mig upp af alls konar kaffi ! mmmm gómsætt kaffi!!
Svo var þessi læknisskoðun sem eru allar eins...
Þegar ég var á leiðinni heim þá lendi ég í þessu líka rosa veðri. Ég var alvarlega að spá í því að ef ég myndi stoppa bílinn hvort hann myndi fjúka út í hafsauga! Fékk á tilfinninguna að ég væri að fá allann sjóinn framan á mig - svo mikil vosbúð dundi yfir bílinn - rúðuþurrkurnar höfðu varla við. Svo ég er enn að spá - er betra að keyra hraðar eða hægar í svona veðri?? stundum þá átti ég í fullu fangi með að halda bílnum á veginum, eins gott að það var ekki traffík, því gatan var varla nógu breið!!
Svo kom ég í skriðurnar (helvítis skriðurnar eins og ég kalla þær) og þá er ég að tala um þessar margumtöluðu Vattarnesskriður, og þá var eins gott að vita hvar dekkin eru undir bílnum, því ég varð að stoppa, setja í fyrsta gír, lulla á 5kmh og sneiða og sikk sakka framm hjá steinum sem voru ekki bara steinar heldur hnullungar, heilu björgin búin að falla á veginn!! og ekki bara á einum stað heldur ÞREMUR!! þá hugsaði ég með mér að guði sé lof væri að ég hefði ekki verið þarna á meðan þessar skriður féllu.
þriðjudagur, mars 02, 2004
Rosalega skrýtið
í dag er 1 ár síðan ég kom hingað með mitt hafurtask, reiðubúin til að takast á við nýja hluti og hefja líf á nýjum stað. Mér finnst eins og það hafi gerst bara fyrir nokkrum vikum. Ég man svo greinilega tilfinninguna 1.mars þegar ég var komin frá Mosfellsbæ og horfði yfir til Reykjavíkur, í gamla Frosta (blessuð sé minning hans) með allt draslið á bakinu á mér (svo stútfullur var bíllinn) og svolítið rykug eftir gleðina í konuferðinni kvöldið áður. Og 2. mars eftir að hafa gist í Mývó, þegar ég kom hingað í fyrsta skipti!
Og þetta ár hefur verið allt annað en viðburðarsnautt hérna, góðar og slæmar stundir.
í dag er 1 ár síðan ég kom hingað með mitt hafurtask, reiðubúin til að takast á við nýja hluti og hefja líf á nýjum stað. Mér finnst eins og það hafi gerst bara fyrir nokkrum vikum. Ég man svo greinilega tilfinninguna 1.mars þegar ég var komin frá Mosfellsbæ og horfði yfir til Reykjavíkur, í gamla Frosta (blessuð sé minning hans) með allt draslið á bakinu á mér (svo stútfullur var bíllinn) og svolítið rykug eftir gleðina í konuferðinni kvöldið áður. Og 2. mars eftir að hafa gist í Mývó, þegar ég kom hingað í fyrsta skipti!
Og þetta ár hefur verið allt annað en viðburðarsnautt hérna, góðar og slæmar stundir.
mánudagur, mars 01, 2004
Góðan daginn!
Við erum vaknaðar, þó sumar eru skriðnar aftur upp í sófa, ekkert hressar með að ég þurfi að læra.
En helgin var fín, róleg og notaleg. Startaði downlódum og náði í Cold Mountain og fl. Hún er ágæt sú mynd. Ég bakaði á laugardaginn, súkkulaðibitakökur og skúffuköku. Bara svona til að hafa eitthvað að gera. Spilaði Morrowind, fór í langa göngutúra og lék mikið við tíkina.
Í gær fórum við svo í sprautu og hún var rosa dugleg, held að hún hafi hreinlega ekki fattað hvað var í gangi - svo mikið af góðri lykt hjá dýralækninum.
þegar við vorum komnar aftur til Fásk. þá fórum við í frisbee og lékum okkur lengi þar.
Svo er ég í fríi á morgun þar sem ég þarf að fara til Egilsstaða í tékk, fékk "skammar/tossabréf" frá leitarstöðinni um að það væru nokkrir mán síðan ég átti að mæta í mitt árlega tékk. Svo ég skveraði mig og pantaði tíma hjá heilsugæslunni þar.
Það verður bara ágætis tilbreyting að fara til Egilsstaða, ætla í sund og pottana og svoleiðis, gera mér dagamun :o)
Við erum vaknaðar, þó sumar eru skriðnar aftur upp í sófa, ekkert hressar með að ég þurfi að læra.
En helgin var fín, róleg og notaleg. Startaði downlódum og náði í Cold Mountain og fl. Hún er ágæt sú mynd. Ég bakaði á laugardaginn, súkkulaðibitakökur og skúffuköku. Bara svona til að hafa eitthvað að gera. Spilaði Morrowind, fór í langa göngutúra og lék mikið við tíkina.
Í gær fórum við svo í sprautu og hún var rosa dugleg, held að hún hafi hreinlega ekki fattað hvað var í gangi - svo mikið af góðri lykt hjá dýralækninum.
þegar við vorum komnar aftur til Fásk. þá fórum við í frisbee og lékum okkur lengi þar.
Svo er ég í fríi á morgun þar sem ég þarf að fara til Egilsstaða í tékk, fékk "skammar/tossabréf" frá leitarstöðinni um að það væru nokkrir mán síðan ég átti að mæta í mitt árlega tékk. Svo ég skveraði mig og pantaði tíma hjá heilsugæslunni þar.
Það verður bara ágætis tilbreyting að fara til Egilsstaða, ætla í sund og pottana og svoleiðis, gera mér dagamun :o)
föstudagur, febrúar 27, 2004
FÖSTUDAGUR!!!!!!!!!!
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún Dóa
hún á afmæli í dag!!!!
TIL HAMINGJU ELSKU BESTA DÓA MÍN!! Vonandi áttu yndislegan dag í dag og ég vona að einhverjir af vinum þínum fyrir sunnan sjái til þess að þú gerir eitthvað skemmtilegt í kvöld!!!
Hún á afmæli í dag
hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún Dóa
hún á afmæli í dag!!!!
TIL HAMINGJU ELSKU BESTA DÓA MÍN!! Vonandi áttu yndislegan dag í dag og ég vona að einhverjir af vinum þínum fyrir sunnan sjái til þess að þú gerir eitthvað skemmtilegt í kvöld!!!
fimmtudagur, febrúar 26, 2004
Á morgun er föstudagur!!!!
Og þá er helgin framundan!
Fékk smá panic attack áðan, netið datt út!! ég panica alltaf þegar netið dettur út! Sé fyrir mér hörmungar og eirðarleysi, ofdrykkju og frekari vandræði ef ég yrði netlaus um helgina, en sem betur fer datt það inn aftur rétt áðan - ég semst fékk heilar 18 mínútur í panici!!!! Þetta er hræðilegt hve háður maður er þessu neti - hvað gerði maður í gamla daga áður en maður fékk ADSL????
semst spurning undir "forvitni Guðrúnar" er nú: "var líf áður en netið kom????"
og þar sem chatterboxið er hardly ever notað þá ákvað ég að taka það út - commenta system hefur alveg leyst það af hólmi!!
Og þá er helgin framundan!
Fékk smá panic attack áðan, netið datt út!! ég panica alltaf þegar netið dettur út! Sé fyrir mér hörmungar og eirðarleysi, ofdrykkju og frekari vandræði ef ég yrði netlaus um helgina, en sem betur fer datt það inn aftur rétt áðan - ég semst fékk heilar 18 mínútur í panici!!!! Þetta er hræðilegt hve háður maður er þessu neti - hvað gerði maður í gamla daga áður en maður fékk ADSL????
semst spurning undir "forvitni Guðrúnar" er nú: "var líf áður en netið kom????"
og þar sem chatterboxið er hardly ever notað þá ákvað ég að taka það út - commenta system hefur alveg leyst það af hólmi!!
miðvikudagur, febrúar 25, 2004
Ný síða með skemmtilegum myndum
og ég er búin að smella upp síðunni frá Mývatnssveit sem voru teknar á vatninu 22. febrúar sl.!! Kíkið á hér!!
og ég er búin að smella upp síðunni frá Mývatnssveit sem voru teknar á vatninu 22. febrúar sl.!! Kíkið á hér!!
Öskudagur!
Og ég mætti í vinnu í morgun, (eftir að hafa klárað eitt stk Njáluverkefni!!) tók til matinn handa krökkunum, og fór í selið. Þangað komu svo eitt tígrísdýr, beinagrind og að ég held einhver gerð af blóðsugu, allavega með blóðtauma niður eftir andlitinu, kannski bara lík? hann var allavega líklegur hahahahaha!!
En þetta var bara gaman að sjá þau, þau höfðu nú ekki mikla lyst þar sem þau höfðu slegið köttinn úr tunnunni og borðað fullt af nammi fyrir hádegi. Ég fékk þau nú samt með smá fortölum að borða fiskinn sem var í matinn. Sendi þau svo aftur upp í skóla til að fara í skrúðgönguna um bæinn til að sanka að sér meira nammi.
Við Kítara fórum í heldur betur góðan labbó eftir vinnu. Fórum fyrst í okkar eigin labbó, hittum svo Hafdísi og fórum í fjallgöngu með henni og Jeltsín. Þá var nú gott að vera búin að fá gallann frá mömmu því það er enn ógeðslega kalt úti og geggjað rok!!
En þar sem ég nýtti tímann á meðan krakkarnir voru í nammileiðangri í dag í að læra þá er kvöldið alveg laust og ég er að spá í að fá mér pizzu (búðarpizzu) í tilefni dagsins og hafa það náðugt fyrir framan imbann.
later.....
Og ég mætti í vinnu í morgun, (eftir að hafa klárað eitt stk Njáluverkefni!!) tók til matinn handa krökkunum, og fór í selið. Þangað komu svo eitt tígrísdýr, beinagrind og að ég held einhver gerð af blóðsugu, allavega með blóðtauma niður eftir andlitinu, kannski bara lík? hann var allavega líklegur hahahahaha!!
En þetta var bara gaman að sjá þau, þau höfðu nú ekki mikla lyst þar sem þau höfðu slegið köttinn úr tunnunni og borðað fullt af nammi fyrir hádegi. Ég fékk þau nú samt með smá fortölum að borða fiskinn sem var í matinn. Sendi þau svo aftur upp í skóla til að fara í skrúðgönguna um bæinn til að sanka að sér meira nammi.
Við Kítara fórum í heldur betur góðan labbó eftir vinnu. Fórum fyrst í okkar eigin labbó, hittum svo Hafdísi og fórum í fjallgöngu með henni og Jeltsín. Þá var nú gott að vera búin að fá gallann frá mömmu því það er enn ógeðslega kalt úti og geggjað rok!!
En þar sem ég nýtti tímann á meðan krakkarnir voru í nammileiðangri í dag í að læra þá er kvöldið alveg laust og ég er að spá í að fá mér pizzu (búðarpizzu) í tilefni dagsins og hafa það náðugt fyrir framan imbann.
later.....
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
Grátur grátur
Ragga vinkona tilkynnti endalokin á bloggsíðunni sinni! sagðist ekki nenna þessu!! (wwuuuaaaaaa) Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að vinkonur mínar hætti að blogga - þá finnst mér ég missa af svo miklu - ef hún nennir ekki að blogga nennir hún þá að skrifa meil??
Ragga !! EKKI HÆTTTA!!! PPPPLLLÍÍÍÍÍÍSSSSSS!!!!
Ragga vinkona tilkynnti endalokin á bloggsíðunni sinni! sagðist ekki nenna þessu!! (wwuuuaaaaaa) Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að vinkonur mínar hætti að blogga - þá finnst mér ég missa af svo miklu - ef hún nennir ekki að blogga nennir hún þá að skrifa meil??
Ragga !! EKKI HÆTTTA!!! PPPPLLLÍÍÍÍÍÍSSSSSS!!!!
Bbrrrrrrr
Það er ógeðslega kalt úti núna!! Þegar ég var að fara að sofa í nótt, þá skildi ég ekkert í af hverju það hitnaði ekkert í húsinu. Þá heyrði ég skell, - Jóhanna ekki panica - það er góður draugur í þessu húsi - en skellurinn var vegna þess að glugginn í þvottahúsinu hafði opnast í rokinu. Ok ég lokaði honum, og aðeins hlýnar, en ekki eins og ég hafði búist við - rann í ljós að ofnarnir eru fullir af vatni - þannig að þeir ná ekki að hitna - svo í dag þegar ég kem heim þá verð ég að setjast við alla ofna til að hleypa vatni af þeim!!!
Sem betur fer á ég yndislega mömmu og pabba - þau áttu auka útigalla og sendu mér hann!! Frostið hérna er hryllilegt þegar það nær niður í -10°C og það í roki!!! Varla hundi út sigandi í þessu - Kítara greyið neyðist til að fara út til að gera þarfir sínar, en hún er ekkert að eyða tíma úti - henni líkar þetta alls ekki.
Það er ógeðslega kalt úti núna!! Þegar ég var að fara að sofa í nótt, þá skildi ég ekkert í af hverju það hitnaði ekkert í húsinu. Þá heyrði ég skell, - Jóhanna ekki panica - það er góður draugur í þessu húsi - en skellurinn var vegna þess að glugginn í þvottahúsinu hafði opnast í rokinu. Ok ég lokaði honum, og aðeins hlýnar, en ekki eins og ég hafði búist við - rann í ljós að ofnarnir eru fullir af vatni - þannig að þeir ná ekki að hitna - svo í dag þegar ég kem heim þá verð ég að setjast við alla ofna til að hleypa vatni af þeim!!!
Sem betur fer á ég yndislega mömmu og pabba - þau áttu auka útigalla og sendu mér hann!! Frostið hérna er hryllilegt þegar það nær niður í -10°C og það í roki!!! Varla hundi út sigandi í þessu - Kítara greyið neyðist til að fara út til að gera þarfir sínar, en hún er ekkert að eyða tíma úti - henni líkar þetta alls ekki.
mánudagur, febrúar 23, 2004
Bolludagur!!
Yndislegt!! ég fékk sendar bollur frá hreppnum - semst allir starfsmenn fá bollur á bolludaginn - svo núna sit ég og gæði mér á bollum :o)
Og litla dúllan mín er í óða önn við að rífa og tæta boltana sem ég keypti handa henni áðan - hún var orðin alveg dótalaus hérna heima og það gengur hreinlega ekki - ekki það að hún skemmi neitt - heldur þá hreinlega ruslar hún til!
Og rokið kom fyrir alvöru um hádegið í dag. Krakkarnir þurftu fylgd úr skólanum og löggan kom til aðstoðar, hef aldrei lent í öðru eins! Bílrúður splundruðust og allt fór af stað! Það er enn hífandi rok, og stundum ofankoma líka - sem sagt ógeðslegt veður !!!!
Yndislegt!! ég fékk sendar bollur frá hreppnum - semst allir starfsmenn fá bollur á bolludaginn - svo núna sit ég og gæði mér á bollum :o)
Og litla dúllan mín er í óða önn við að rífa og tæta boltana sem ég keypti handa henni áðan - hún var orðin alveg dótalaus hérna heima og það gengur hreinlega ekki - ekki það að hún skemmi neitt - heldur þá hreinlega ruslar hún til!
Og rokið kom fyrir alvöru um hádegið í dag. Krakkarnir þurftu fylgd úr skólanum og löggan kom til aðstoðar, hef aldrei lent í öðru eins! Bílrúður splundruðust og allt fór af stað! Það er enn hífandi rok, og stundum ofankoma líka - sem sagt ógeðslegt veður !!!!
Ný vinnuvika
Úff er sko ekki að nenna að fara að vinna. Bara nennessekki. Rokið sem var uppi á örævunum í gær er komið hingað og viti menn þegar ég fór á netið til að athuga hitastigið þá blasti þetta við mer: "Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) víða austanlands í dag." ég bíð eftir því að trén í garðinum leggist á hliðina bráðum.
Úff er sko ekki að nenna að fara að vinna. Bara nennessekki. Rokið sem var uppi á örævunum í gær er komið hingað og viti menn þegar ég fór á netið til að athuga hitastigið þá blasti þetta við mer: "Viðvörun: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) víða austanlands í dag." ég bíð eftir því að trén í garðinum leggist á hliðina bráðum.
sunnudagur, febrúar 22, 2004
Komin heim aftur
Jamms við skelltum okkur eftir vinnu á föstudaginn í sveitina. Náði að keyra næstum allt í björtu sem var góð tilbreyting. Okkur var tekið vel, og litla snúllan mín afar sæl með að hitta stóra frænda sinn, og var himinlifandi að hitta mömmu og pabba. Hún bókstaflega réðst á hurðina í Birkihrauninu þegar við komum þangað.
Sat og spjallaði frameftir við mömmu og pabba það kvöld.
Laugardaginn vöknuðum við snemma. Pabbi og Herkúles fóru á vatnið, og náðu í soðið, mmmm, glæ nýr silungur - lostæti!!
Við Kítara nýttum morguninn í að fara í frisbee og í góðan göngutúr á meðan mamma svaf. Mamma fór svo með Þórhöllu systur á jarðarför í Bárðardal eftir hádegi svo við pabbi, Herkúles og Kítara áttum rólegan dag í tölvum og afslappelsi. Og aftur var kvöldið rólegt og notalegt.
Í morgun var vaknað snemma líka (Kítara er eins og lítill krakki - allt of spennt til að sofa) og við fórum með pabba á vatnið. Allt laggt ís, rosalegt fjör hjá okkur. Sylvía og Hjörtur Smári - börn Þórhöllu komu með okkur, og voru Herkúles og Kítara hæst ánægð með að fá svona mikið af höndum til að henda fyrir sig snjókúlum. Tók fullt af myndum - þetta var æðislegt - skelli þeim inn á netið handa ykkur til að skoða fljótlega!!
Við lögðum svo af stað um hálf tvö úr sveitinni, hefði eins og alltaf getað alveg hugsað mér að vera lengur. Kítara var hins vegar alveg til í að fara heim, þó henni finnist virkilega gaman að hitta fólkið og fara svona í ferðalög þá er hún ofboðslega heimakær.
Þegar við komum heim var húsið rannsakað, og athugað hvort allt dótið væri á sínum stað - og þegar því var lokið þá lagðist hún niður og fór að sofa - og sefur enn...
Semsagt - yndisleg helgi !!!!
Jamms við skelltum okkur eftir vinnu á föstudaginn í sveitina. Náði að keyra næstum allt í björtu sem var góð tilbreyting. Okkur var tekið vel, og litla snúllan mín afar sæl með að hitta stóra frænda sinn, og var himinlifandi að hitta mömmu og pabba. Hún bókstaflega réðst á hurðina í Birkihrauninu þegar við komum þangað.
Sat og spjallaði frameftir við mömmu og pabba það kvöld.
Laugardaginn vöknuðum við snemma. Pabbi og Herkúles fóru á vatnið, og náðu í soðið, mmmm, glæ nýr silungur - lostæti!!
Við Kítara nýttum morguninn í að fara í frisbee og í góðan göngutúr á meðan mamma svaf. Mamma fór svo með Þórhöllu systur á jarðarför í Bárðardal eftir hádegi svo við pabbi, Herkúles og Kítara áttum rólegan dag í tölvum og afslappelsi. Og aftur var kvöldið rólegt og notalegt.
Í morgun var vaknað snemma líka (Kítara er eins og lítill krakki - allt of spennt til að sofa) og við fórum með pabba á vatnið. Allt laggt ís, rosalegt fjör hjá okkur. Sylvía og Hjörtur Smári - börn Þórhöllu komu með okkur, og voru Herkúles og Kítara hæst ánægð með að fá svona mikið af höndum til að henda fyrir sig snjókúlum. Tók fullt af myndum - þetta var æðislegt - skelli þeim inn á netið handa ykkur til að skoða fljótlega!!
Við lögðum svo af stað um hálf tvö úr sveitinni, hefði eins og alltaf getað alveg hugsað mér að vera lengur. Kítara var hins vegar alveg til í að fara heim, þó henni finnist virkilega gaman að hitta fólkið og fara svona í ferðalög þá er hún ofboðslega heimakær.
Þegar við komum heim var húsið rannsakað, og athugað hvort allt dótið væri á sínum stað - og þegar því var lokið þá lagðist hún niður og fór að sofa - og sefur enn...
Semsagt - yndisleg helgi !!!!
föstudagur, febrúar 20, 2004
Gjörsamlega óþolandi!!
Ok, maðurinn vann þessa stupid Idol keppni - en þarf að spila þetta ömurlega lag daginn út og inn?? ég er gjörsamlega komin með upp í kok á þessu djö... lagi!! Mér fannst þetta fínt fyrsr, svo er ég gjörsamlega búin að fá ógeð á þessari umfjöllun BARA út af þessu ömurlega leiðinlega lagi sem dynur á manni alltaf !!!!
Ok, maðurinn vann þessa stupid Idol keppni - en þarf að spila þetta ömurlega lag daginn út og inn?? ég er gjörsamlega komin með upp í kok á þessu djö... lagi!! Mér fannst þetta fínt fyrsr, svo er ég gjörsamlega búin að fá ógeð á þessari umfjöllun BARA út af þessu ömurlega leiðinlega lagi sem dynur á manni alltaf !!!!
Tóm vika
alveg ótrúlegt hvað sumir dagar geta verið snauðir öllu lílfi og haldnir tilbreytingaleysi dauðans!!
Enda ætla ég að skella mér til Mývó um helgina, ef veður og færð leyfa - já núna er snilldar veður og færi en allt getur breyst kl fjögur´- hey slíkt hefur nú gerst, já farið að snjóa kl hálf fjögur - bara vegna þess að ég hafði ákveðið að fara norður!!
Ég gruna að ég verði búin um fjögur í dag, svo ég get bara farið þá - tók allt í gegn í gær svo ég þyrfti ekki að gera það í gær og ég þoli ekki að koma heim í drasl!
Annars þegar maður er einn þá er svo lítið drasl - aðallega eftir tíkina, en það hefur stór skánað síðan ég þvertók fyrir að hún kæmi inn með spýtur og greinar til að naga!!
Hvaða teiknimyndapersóna...

You are Pocahontas
Which forgotten animated heroine are you?
brought to you by Quizilla
alveg ótrúlegt hvað sumir dagar geta verið snauðir öllu lílfi og haldnir tilbreytingaleysi dauðans!!
Enda ætla ég að skella mér til Mývó um helgina, ef veður og færð leyfa - já núna er snilldar veður og færi en allt getur breyst kl fjögur´- hey slíkt hefur nú gerst, já farið að snjóa kl hálf fjögur - bara vegna þess að ég hafði ákveðið að fara norður!!
Ég gruna að ég verði búin um fjögur í dag, svo ég get bara farið þá - tók allt í gegn í gær svo ég þyrfti ekki að gera það í gær og ég þoli ekki að koma heim í drasl!
Annars þegar maður er einn þá er svo lítið drasl - aðallega eftir tíkina, en það hefur stór skánað síðan ég þvertók fyrir að hún kæmi inn með spýtur og greinar til að naga!!
Hvaða teiknimyndapersóna...

You are Pocahontas
Which forgotten animated heroine are you?
brought to you by Quizilla
mánudagur, febrúar 16, 2004
Varð virkilega brjáluð í dag..
Nákvæmleg á mínútunni eitt (13:00) og við krakkarnir öll mætt í gallana og Matthías tilbúinn, vorum bara að bíða eftir Zolt, stuðningsfulltrúanum hans, og tilbúin til að fara að renna okkur, þegar hann mætir og segist ekki ætla að vinna einn dag í viðbót fyrr en hann fær útborgað!! Hann gat ekki hringt með fyrirvara og látið mig vita svo ég gæti fengið afleysingamanneskju fyrir hann fyrir Matthías!! Matthías þarf fulla handleiðslu í göngu, og gengur hægt. Hann á virkilega erfitt með að hreyfa sig. Og að vera með önnur börn sem fara hratt yfir þá er ekki hægt fyrir eina manneskju að fara með þau öll í einu og halda hópinn í brekkuna sem snjórinn er! Mér finnst þetta vera svo lágkúrulegt og virðingarleysi gagnvart bæði Matthíasi og mér að koma svona fram. Jú ég skil hann ósköp vel að vilja ekki vinna þegar hann er ekki búinn að fá útborgað - en hann getur líka sjálfum sér um kennt, hann er ekki með atvinnuleyfi nema í Loðnuvinnslunni og hætti þar bara sí svona!! Og hreppurinn er að vinna í þessum málum fyrir hann. Ég varð bara svo reið að ég átti ekki til orð!!
Nákvæmleg á mínútunni eitt (13:00) og við krakkarnir öll mætt í gallana og Matthías tilbúinn, vorum bara að bíða eftir Zolt, stuðningsfulltrúanum hans, og tilbúin til að fara að renna okkur, þegar hann mætir og segist ekki ætla að vinna einn dag í viðbót fyrr en hann fær útborgað!! Hann gat ekki hringt með fyrirvara og látið mig vita svo ég gæti fengið afleysingamanneskju fyrir hann fyrir Matthías!! Matthías þarf fulla handleiðslu í göngu, og gengur hægt. Hann á virkilega erfitt með að hreyfa sig. Og að vera með önnur börn sem fara hratt yfir þá er ekki hægt fyrir eina manneskju að fara með þau öll í einu og halda hópinn í brekkuna sem snjórinn er! Mér finnst þetta vera svo lágkúrulegt og virðingarleysi gagnvart bæði Matthíasi og mér að koma svona fram. Jú ég skil hann ósköp vel að vilja ekki vinna þegar hann er ekki búinn að fá útborgað - en hann getur líka sjálfum sér um kennt, hann er ekki með atvinnuleyfi nema í Loðnuvinnslunni og hætti þar bara sí svona!! Og hreppurinn er að vinna í þessum málum fyrir hann. Ég varð bara svo reið að ég átti ekki til orð!!
Eärwen Sáralondë
fann á síðu Sollu Ósk dót sem er úr Lord of the Rings, þe hvað álfa og hobbita nöfn, þar getur þú ritað inn nafnið þitt og séð hvernig það lítur út á þeirra máli!! ég heiti semst Eärwen Sáralondë á álfamáli en Poppy Burrows á hobbitamáli!!
kíkið á:
álfa nafn
hobbita nafn
fann á síðu Sollu Ósk dót sem er úr Lord of the Rings, þe hvað álfa og hobbita nöfn, þar getur þú ritað inn nafnið þitt og séð hvernig það lítur út á þeirra máli!! ég heiti semst Eärwen Sáralondë á álfamáli en Poppy Burrows á hobbitamáli!!
kíkið á:
álfa nafn
hobbita nafn
sunnudagur, febrúar 15, 2004
Góður dagur í dag!
Vöknuðum hressar og ferskar í morgun, og ég byrjaði á verkefni úr Náttúrufræði um Oort ský. Brilliant veður úti, og við drifum okkur út í bíl með frisbee diskinn okkar, keyrðum út fyrir bæinn og skemmtum okkur konunglega. Komum síðan báðar drullugar upp fyrir haus og malla heim aftur sælar með túrinn. Ég semst varð að segja öll fötin mín í þvott, setti hana í bað og fór svo sjálf í sturtu. En það vel þess virði, veðrið snilld og alveg ótrúlegt að það er bara vika síðan að allt var á kafi í snjó. Ég greip myndavélina með líka núna, og tók nokkrar myndir af uppáhaldinu mínu. Og sjáið - snjórinn er næstum alllur farinn!! ég smellti myndunum að sjálfsögðu á netið: kíkið á!!
Núna er ég búin að gera þetta verkefni og er býsna ánægð með það þó ég segi sjálf frá. Auðvitað með mikilli hjálp intetrnetsins, en mér tókst að koma þessu á blað á mannamáli. Tala allir náttúrufræðingar í formúlum??
Svo er það kakósúpa í matinn með brauði sem ég bakaði í gær, og halda áfram að slaka á í rólegheitunum, Kítara er uppgefin eftir allan leikinn í dag að hún sefur bara og sefur. Svona rólegir og þægilegir eiga sunnudagar að vera!!
Vöknuðum hressar og ferskar í morgun, og ég byrjaði á verkefni úr Náttúrufræði um Oort ský. Brilliant veður úti, og við drifum okkur út í bíl með frisbee diskinn okkar, keyrðum út fyrir bæinn og skemmtum okkur konunglega. Komum síðan báðar drullugar upp fyrir haus og malla heim aftur sælar með túrinn. Ég semst varð að segja öll fötin mín í þvott, setti hana í bað og fór svo sjálf í sturtu. En það vel þess virði, veðrið snilld og alveg ótrúlegt að það er bara vika síðan að allt var á kafi í snjó. Ég greip myndavélina með líka núna, og tók nokkrar myndir af uppáhaldinu mínu. Og sjáið - snjórinn er næstum alllur farinn!! ég smellti myndunum að sjálfsögðu á netið: kíkið á!!
Núna er ég búin að gera þetta verkefni og er býsna ánægð með það þó ég segi sjálf frá. Auðvitað með mikilli hjálp intetrnetsins, en mér tókst að koma þessu á blað á mannamáli. Tala allir náttúrufræðingar í formúlum??
Svo er það kakósúpa í matinn með brauði sem ég bakaði í gær, og halda áfram að slaka á í rólegheitunum, Kítara er uppgefin eftir allan leikinn í dag að hún sefur bara og sefur. Svona rólegir og þægilegir eiga sunnudagar að vera!!
laugardagur, febrúar 14, 2004
Myndir frá skólanum
ég smellti inn myndum af okkur sem vorum saman í skólanum fyrir áramót. Við vorum að fagna annarlokum hjá okkur, og var það í boði Hafdísar. Endilega kíkið á!
Og ég var að breyta lúkkinu á myndasíðunni minni.
ég smellti inn myndum af okkur sem vorum saman í skólanum fyrir áramót. Við vorum að fagna annarlokum hjá okkur, og var það í boði Hafdísar. Endilega kíkið á!
Og ég var að breyta lúkkinu á myndasíðunni minni.
Laugardagsgangan.
Jamms við Kítara ákváðum að heyra í Hafdísi og Jeltsín og athuga hvort þau væru upplögð í gönguferð. Jú þau voru það og þegar ég spurði Kítöru "hvort við ættum að fara og hitta Jeltsín" þá umturnaðist hún af kæti og snéri öllu við á meðan ég var að klæða mig.
Ok, þessi ganga er ekki frásögu færandi nema það að Jeltsín stoppar við læk, fær sér að drekka, og passar sig á brúninni sem er þakin snjó, og mjög varasöm. En mín, þessi skellibjalla hleypur í áttina að honum, stoppar ekki, rennur niður brúnina, snjórinn lætur undan og hún steypist niður í lækinn. Og situr þar föst með framlappir og trýni uppúr og getur sig hvergi hreyft og er bara við að sökkva niður undir snjóinn.
Við sáum þetta ekki gerast, og ég sé hana ekki fyrst, kalla á hana, og Hafdísi grunar hið versta, ég hleyp að brúninni, og sé hana.
Ég stökk niður að læknum, enda sjálf hálf ofan í snjónum og ísköldu vatninu, næ að grípa í bílbeltið hennar og kippi henni upp úr, hún var rennandi blaut greyið og ísköld.
Ég hugsa bara sem betur fer er hún lítil og ég get loftað henni, og að hún var í bílbeltinu því ég átti auðveldara með að ná í það en í hálsólina hennar. Hún hristi sig og kenndi sér einskis, sem betur fer, hún hafði ekkert meitt sig, hljóp með Jeltsín og greinilega hætti að finna fyrir kuldanum. Enda gott veður úti!! Svo núna erum við báðar rennandi blautar, komnar heim, og ætlum að láta fara vel um okkur.
En ég verð að viðurkenna að litla hjartað mitt varð verulega hrætt um þess litlu skellibjöllu mína á meðan á þessu stóð. Sama hræðslan sem ég fann fyrir þegar hún datt niður hérna fyrir ofan húsið, og þegar hún datt í sefið hjá tjaldstæðunum. Maður hættir sennilegast aldrei að vera hræddur um að eitthvað komi fyrir.
Jamms við Kítara ákváðum að heyra í Hafdísi og Jeltsín og athuga hvort þau væru upplögð í gönguferð. Jú þau voru það og þegar ég spurði Kítöru "hvort við ættum að fara og hitta Jeltsín" þá umturnaðist hún af kæti og snéri öllu við á meðan ég var að klæða mig.
Ok, þessi ganga er ekki frásögu færandi nema það að Jeltsín stoppar við læk, fær sér að drekka, og passar sig á brúninni sem er þakin snjó, og mjög varasöm. En mín, þessi skellibjalla hleypur í áttina að honum, stoppar ekki, rennur niður brúnina, snjórinn lætur undan og hún steypist niður í lækinn. Og situr þar föst með framlappir og trýni uppúr og getur sig hvergi hreyft og er bara við að sökkva niður undir snjóinn.
Við sáum þetta ekki gerast, og ég sé hana ekki fyrst, kalla á hana, og Hafdísi grunar hið versta, ég hleyp að brúninni, og sé hana.
Ég stökk niður að læknum, enda sjálf hálf ofan í snjónum og ísköldu vatninu, næ að grípa í bílbeltið hennar og kippi henni upp úr, hún var rennandi blaut greyið og ísköld.
Ég hugsa bara sem betur fer er hún lítil og ég get loftað henni, og að hún var í bílbeltinu því ég átti auðveldara með að ná í það en í hálsólina hennar. Hún hristi sig og kenndi sér einskis, sem betur fer, hún hafði ekkert meitt sig, hljóp með Jeltsín og greinilega hætti að finna fyrir kuldanum. Enda gott veður úti!! Svo núna erum við báðar rennandi blautar, komnar heim, og ætlum að láta fara vel um okkur.
En ég verð að viðurkenna að litla hjartað mitt varð verulega hrætt um þess litlu skellibjöllu mína á meðan á þessu stóð. Sama hræðslan sem ég fann fyrir þegar hún datt niður hérna fyrir ofan húsið, og þegar hún datt í sefið hjá tjaldstæðunum. Maður hættir sennilegast aldrei að vera hræddur um að eitthvað komi fyrir.
föstudagur, febrúar 13, 2004
Ég lifði af vikuna!!
og loks kemur þessi yndislega helgi aftur. Verst að ég þarf að komast í gegnum þennan dag líka. Og alltaf er horft á mig með sorgar augum þegar ég fer að vinna. Kítöru finnst alltaf jafn skrýtið að ég skuli virkilega þurfa að skilja hana eftir eina.
Svo tekur róleg helgi við. Þarf að klára Njálu og taka próf á netinu fyrir kl 23:00 á sunnudaginn. Það reddast - ég er hálfnuð með helv. bókina - nei ekki bókina - auddað fann ég hana á netinu og sparaði þannig pening í bókaútgjöld!!
og loks kemur þessi yndislega helgi aftur. Verst að ég þarf að komast í gegnum þennan dag líka. Og alltaf er horft á mig með sorgar augum þegar ég fer að vinna. Kítöru finnst alltaf jafn skrýtið að ég skuli virkilega þurfa að skilja hana eftir eina.
Svo tekur róleg helgi við. Þarf að klára Njálu og taka próf á netinu fyrir kl 23:00 á sunnudaginn. Það reddast - ég er hálfnuð með helv. bókina - nei ekki bókina - auddað fann ég hana á netinu og sparaði þannig pening í bókaútgjöld!!
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
Hrollur..
ég verð að viðurkenna að þetta líkmál á Neskaupstað er frekar ógeðslegt. Mér finnst hryllilegt að hugsa til þess að maður hafi verið stunginn, pakkaður inn í plastpoka, hlekkjaður með járnkúlum og sökkt í höfnina til þess eins að finnast ekki. Hann var að skemmta sér á Neskaupstað og fólk man þar eftir honum, og svo drepur hann einhver, og kemur svo líkinu þannig fyrir svo hann hafi tíma til að koma sér í burtu. Mér finnst þetta hreint út sagt ógeðslegt!!
Annars er vikan búin að vera viðburðarsnauð að öðru leiti. Snjórinn sem kom um helgina sl. er að fara á mettíma, rigning og rok búið að vera, og göturnar ein glæra. Ég er búin að vera löt við lærdóminn, þá aðallega náttúrufræðina, enskan er eins og hún er - no challence - í hvorugum áfanganum, núna á ég að skrfia eitt A4 blað, með 1,5 línubili, 12 punkta letri um "uppáhalds sumarfríið mitt" woahhh skildi mér takast það?? Minnir mig á ensku í barnaskólanum!! Og febrúarverkefnin í Ens403 voru kláruð á 2 tímum sl helgi!! Og íslenskan, þar er ég að silast áfram við að lesa Njálu - leiðinlegri bókmenntir hef ég varla lesið!!
Vinnan er enn að gera mig gráhærða. Sum barnanna, þó aðallega eitt, er afskaplega erfitt, og í gær þá var það barn bara með hortugheit og stæla, grenjaði af frekju, og reyndi allt til að vera sem erfiðastur. Það var þó lán í óláni að á miðvikudögum er hitt barnið sem er með stuðningsfulltrúa ekki í skólaselinu. Þar sem stuðningsfulltrúinn talar sama og enga íslensku þá kemur það í minn hlut að sinna duttlungum þess barns og taka við frekjuköstunum og skapofsanum sem fylgir því barni. Og með þessi tvö börn þá fá hin minni athygli og aðstoð. Er skrýtið að ég sé búin á því eftir daginn?? Og varla meiki að fara í skólann, vil bara koma heim, setjast og fá mér smók, og vera ekki til í smá stund??
Svo er það heimilislífið. Hjölli ætlar að taka allavega eina grúbbu í viðbót, sem eru 6 vikur, þá er hann ekki væntanlegur í fyrsta lagi heim fyrr en í Apríl. Það er að koma yfir mig á þessum þreyttu tímum, blönku tímum, er ofsaleg reiði í hans garð. Allt sem er að í peningamálum og öllu er honum að kenna, og alltaf kem ég að þessari hugsun "hvernig gat hann horft framan í mig á flugvellinum 11. nóv. sagst elska mig og gera svo það sem hann gerði"?? Ég verð svo reið þegar ég hugsa til alls þess sem hann er að leggja á mig, með þessu ævintýri hans, þó að ég myndi slíta þessu núna hefði hann samt náð að gera mér þetta, og ekki bað ég um það.
Og það er bara einn al-anon fundur hérna á austurlandi, hann er á Eskifirði kl 18:00 á fimmtudögum -semst stangast fullkomlega á við skólann!! Ég ætla samt að fara, ekki í kvöld því það er mikilvægur tími - próf í ísl, en í næstu viku ætla ég að fara, ég verð að losa mig við þessa reiði, þó mig langi einna helst til að demba því öllu á hann, því hann er jú sá sem á sök á því.
En nóg um þetta. Kítara er yndisleg eins og alltaf. Tek eftir dagamun í þroska hjá henni. Og alltaf fagnar hún nýjum degi innilega og er ótrúlega lífsglöð. Hún gefur mér ótrúlegan kraft, og er mikil hjálp á þessum erfiðu tímum.
ég verð að viðurkenna að þetta líkmál á Neskaupstað er frekar ógeðslegt. Mér finnst hryllilegt að hugsa til þess að maður hafi verið stunginn, pakkaður inn í plastpoka, hlekkjaður með járnkúlum og sökkt í höfnina til þess eins að finnast ekki. Hann var að skemmta sér á Neskaupstað og fólk man þar eftir honum, og svo drepur hann einhver, og kemur svo líkinu þannig fyrir svo hann hafi tíma til að koma sér í burtu. Mér finnst þetta hreint út sagt ógeðslegt!!
Annars er vikan búin að vera viðburðarsnauð að öðru leiti. Snjórinn sem kom um helgina sl. er að fara á mettíma, rigning og rok búið að vera, og göturnar ein glæra. Ég er búin að vera löt við lærdóminn, þá aðallega náttúrufræðina, enskan er eins og hún er - no challence - í hvorugum áfanganum, núna á ég að skrfia eitt A4 blað, með 1,5 línubili, 12 punkta letri um "uppáhalds sumarfríið mitt" woahhh skildi mér takast það?? Minnir mig á ensku í barnaskólanum!! Og febrúarverkefnin í Ens403 voru kláruð á 2 tímum sl helgi!! Og íslenskan, þar er ég að silast áfram við að lesa Njálu - leiðinlegri bókmenntir hef ég varla lesið!!
Vinnan er enn að gera mig gráhærða. Sum barnanna, þó aðallega eitt, er afskaplega erfitt, og í gær þá var það barn bara með hortugheit og stæla, grenjaði af frekju, og reyndi allt til að vera sem erfiðastur. Það var þó lán í óláni að á miðvikudögum er hitt barnið sem er með stuðningsfulltrúa ekki í skólaselinu. Þar sem stuðningsfulltrúinn talar sama og enga íslensku þá kemur það í minn hlut að sinna duttlungum þess barns og taka við frekjuköstunum og skapofsanum sem fylgir því barni. Og með þessi tvö börn þá fá hin minni athygli og aðstoð. Er skrýtið að ég sé búin á því eftir daginn?? Og varla meiki að fara í skólann, vil bara koma heim, setjast og fá mér smók, og vera ekki til í smá stund??
Svo er það heimilislífið. Hjölli ætlar að taka allavega eina grúbbu í viðbót, sem eru 6 vikur, þá er hann ekki væntanlegur í fyrsta lagi heim fyrr en í Apríl. Það er að koma yfir mig á þessum þreyttu tímum, blönku tímum, er ofsaleg reiði í hans garð. Allt sem er að í peningamálum og öllu er honum að kenna, og alltaf kem ég að þessari hugsun "hvernig gat hann horft framan í mig á flugvellinum 11. nóv. sagst elska mig og gera svo það sem hann gerði"?? Ég verð svo reið þegar ég hugsa til alls þess sem hann er að leggja á mig, með þessu ævintýri hans, þó að ég myndi slíta þessu núna hefði hann samt náð að gera mér þetta, og ekki bað ég um það.
Og það er bara einn al-anon fundur hérna á austurlandi, hann er á Eskifirði kl 18:00 á fimmtudögum -semst stangast fullkomlega á við skólann!! Ég ætla samt að fara, ekki í kvöld því það er mikilvægur tími - próf í ísl, en í næstu viku ætla ég að fara, ég verð að losa mig við þessa reiði, þó mig langi einna helst til að demba því öllu á hann, því hann er jú sá sem á sök á því.
En nóg um þetta. Kítara er yndisleg eins og alltaf. Tek eftir dagamun í þroska hjá henni. Og alltaf fagnar hún nýjum degi innilega og er ótrúlega lífsglöð. Hún gefur mér ótrúlegan kraft, og er mikil hjálp á þessum erfiðu tímum.
miðvikudagur, febrúar 11, 2004
mánudagur, febrúar 09, 2004
Hlutabréfin mín...frammhald
jamms ég er skyldug til að selja þeim bréfin!!! græði skitinn 10þ á þeim - hmm kaupi mér eitthvað fallegt fyrir þessa peninga :)
Solla Kristí:
Konan sem ég talaði við heitir Hrefna Hrólfsdóttir, og hún ætlaði að hafa samband við þig Solla K. á hotmeilinu þínu, og senda þér allt rafrænt og þá þarft þú að faxa henni til baka það sem hún vill.
Hún er með meilið hrefnah@kbbanki.is
En það er mánudagur enn og aftur. Ég spyr eins og Dóa vinkona: eru þeir búnir að bæta við mánudögum í vikuna?? það er alltaf mánudagur, af hverju tek ég ekki svna vel eftir föstudögum???? BBBOOORING!!!!!!!!!
jamms ég er skyldug til að selja þeim bréfin!!! græði skitinn 10þ á þeim - hmm kaupi mér eitthvað fallegt fyrir þessa peninga :)
Solla Kristí:
Konan sem ég talaði við heitir Hrefna Hrólfsdóttir, og hún ætlaði að hafa samband við þig Solla K. á hotmeilinu þínu, og senda þér allt rafrænt og þá þarft þú að faxa henni til baka það sem hún vill.
Hún er með meilið hrefnah@kbbanki.is
En það er mánudagur enn og aftur. Ég spyr eins og Dóa vinkona: eru þeir búnir að bæta við mánudögum í vikuna?? það er alltaf mánudagur, af hverju tek ég ekki svna vel eftir föstudögum???? BBBOOORING!!!!!!!!!
sunnudagur, febrúar 08, 2004
Brilliant veður núna og meiriháttar snjór!!
Þegar við vöknuðum í morgun sá ég að það var skínandi sól úti. Reis úr rekkju og leit út og viti menn það var æðislegt að líta út. Allt á kafi í snjó og fólk allstaðar með skóflur við að ná bílum úr sköflum. Gröfur allstaðar við að hreinsa götur og krakkar með þotur.
Við skveruðum okkur út og ég greið myndavélina mína með sem ég sé ekki eftir -enda var ég snögg að koma myndunum á netið : "Snjódagurinn" endilega kíkið á hann - það var svo gaman hjá okkur, enda vorum við í 3 tíma í labbó!! Tókum hring um allan bæinn og lékum okkur í öllum sköflum sem við fundum!!
Og ég smellti inn líka myndum úr Fellshlíð þar sem hún Anna Geirlaug býr - sem er vonandi þunn í dag þar sem hún fór á þorrablótið í Mývó!! En þær eru teknar 27 des 2003 þar sem við Dóa vorum gestkomandi og áttum skemmtilega kvöldstund með Önnu!! Alveg meiriháttar kvöldstund, maturinn frábær og móttökur yndislegar! Þúsund kossar og þakkir til þeirra Önnu og Hermanns!! Lítið á!!
Þegar við vöknuðum í morgun sá ég að það var skínandi sól úti. Reis úr rekkju og leit út og viti menn það var æðislegt að líta út. Allt á kafi í snjó og fólk allstaðar með skóflur við að ná bílum úr sköflum. Gröfur allstaðar við að hreinsa götur og krakkar með þotur.
Við skveruðum okkur út og ég greið myndavélina mína með sem ég sé ekki eftir -enda var ég snögg að koma myndunum á netið : "Snjódagurinn" endilega kíkið á hann - það var svo gaman hjá okkur, enda vorum við í 3 tíma í labbó!! Tókum hring um allan bæinn og lékum okkur í öllum sköflum sem við fundum!!
Og ég smellti inn líka myndum úr Fellshlíð þar sem hún Anna Geirlaug býr - sem er vonandi þunn í dag þar sem hún fór á þorrablótið í Mývó!! En þær eru teknar 27 des 2003 þar sem við Dóa vorum gestkomandi og áttum skemmtilega kvöldstund með Önnu!! Alveg meiriháttar kvöldstund, maturinn frábær og móttökur yndislegar! Þúsund kossar og þakkir til þeirra Önnu og Hermanns!! Lítið á!!
laugardagur, febrúar 07, 2004
Vá ég sé ekki í næsta hús!!!
reyndar sé ég í þakið á næsta húsi þe húsinu hennar Jóhönnu, en það er kominn HUGE skafl beint fyrir framan tölvuherbergið mitt!! Það var vont veður í gærkveldi - nei segjum frekar brjálað veður og það er enn ekki gott, en heur samt skánað. Ég einmitt fann svo til með litlu minni þegar hún þurfti að fara út og gera stykkin sín í gær, bæði no 1 go 2, og henni fannst ekkert gaman að snúa rassi upp í vindinn og snjóinn og kuldann. Ætla að byggja skjólvegg handa henni í sumar fyrir næsta vetur!!
Ég er fegin að ég hafi laggt bílnum mínum þar sem hann er ekki fyrir snjómokstursgaurunum!!! Hann er sennilegast undir skafli núna!!!
Fer út með myndavélina á eftir til að ná í myndir handa ykkur!!
reyndar sé ég í þakið á næsta húsi þe húsinu hennar Jóhönnu, en það er kominn HUGE skafl beint fyrir framan tölvuherbergið mitt!! Það var vont veður í gærkveldi - nei segjum frekar brjálað veður og það er enn ekki gott, en heur samt skánað. Ég einmitt fann svo til með litlu minni þegar hún þurfti að fara út og gera stykkin sín í gær, bæði no 1 go 2, og henni fannst ekkert gaman að snúa rassi upp í vindinn og snjóinn og kuldann. Ætla að byggja skjólvegg handa henni í sumar fyrir næsta vetur!!
Ég er fegin að ég hafi laggt bílnum mínum þar sem hann er ekki fyrir snjómokstursgaurunum!!! Hann er sennilegast undir skafli núna!!!
Fer út með myndavélina á eftir til að ná í myndir handa ykkur!!
föstudagur, febrúar 06, 2004
Hlutabréfin mín
ég á enn hlutabréf í Tæknival, og núna var ég að fá bréf sem segir að ég "skuli sæta innlausnar Grjóta ehf. á hluti mínum" hmm þýðir þetta að ég verði að selja þeim hlutinn minn? af hverju er þetta ekki á venjulegu mannamáli? - "þú verður að selja þeim hlutinn þinn fyrir 03. mars 2004 samkvæmt lögum" ?? Og ég fæ skitnar 10þ fyrir.. andskotinn sjálfur!!
Fékk samskonar bréf fyrir áramót um að mér bauðst ef ég vildi selja þeim hlutinn, en sá enga ástæðu fyrir því þar sem ég myndi ekkert græða á því, af hverju ekki að bíða og sjá - tapaði allavega ekkert á því, en neiiii þeir þurfa að koma með skyldu sölu á draslinu svo maður græðir ekkert!!
Fúlt!!
Ekki það að ég hafi verið neitt að vonast þannig til að græða en samt - gaman að eiga þau!
ég á enn hlutabréf í Tæknival, og núna var ég að fá bréf sem segir að ég "skuli sæta innlausnar Grjóta ehf. á hluti mínum" hmm þýðir þetta að ég verði að selja þeim hlutinn minn? af hverju er þetta ekki á venjulegu mannamáli? - "þú verður að selja þeim hlutinn þinn fyrir 03. mars 2004 samkvæmt lögum" ?? Og ég fæ skitnar 10þ fyrir.. andskotinn sjálfur!!
Fékk samskonar bréf fyrir áramót um að mér bauðst ef ég vildi selja þeim hlutinn, en sá enga ástæðu fyrir því þar sem ég myndi ekkert græða á því, af hverju ekki að bíða og sjá - tapaði allavega ekkert á því, en neiiii þeir þurfa að koma með skyldu sölu á draslinu svo maður græðir ekkert!!
Fúlt!!
Ekki það að ég hafi verið neitt að vonast þannig til að græða en samt - gaman að eiga þau!
Mikid rosalega tholi eg ekki ad vinna til fimm a fostud. Eg hlakka svo til helgarinnar er a sidustu orkunni!
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
Thratt fyrir peningaleysi og einmannaleika tha samt get eg ekki annad en gladst yfir komu helgarinnar!
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir Gudrun K.
Sent með símbloggi Hex
Lítið að gerast..
Alveg afskaplega lítið að gerast hjá mér þessa dagana. Það bara snjóar úti, lærdómurinn ok, vinnan like usual (see prev. entries) tíkin alltaf jafn hamingjusöm. Og ég vildi óska að þeir á FM hættu að spila nýju útgáfna af Comfortably Numb, sem er hrein nauðgun á gamla laginu.
En í dag er föstudagur. Hef hugsað mér að klára af þessi fáu litlu enskuverkefni sem ég fékk í vikunni í ens403, og lesa Njálu, og leika mér í Morrowind. Hef ekki spilað þann leik síðan einhverntímann í nóvember.
Heyrði í Hjölla í vikunni. Hann ætlar að taka auka grúbbu sem er 6 vikur, þe ætlar allavega að taka eina grúbbu, kannski tvær. Svo hans er ekki von fyrr en í fyrsta lagi 6.april.
Veit ekki hvernig það fer með mínar fyrirætlanir um að fara suður. En ég er farin að þrá það að komast suður. En þar til að gerist verð ég bara að sitja kyrr á rassinum og blogga, msnast og láta mig dreyma....
Alveg afskaplega lítið að gerast hjá mér þessa dagana. Það bara snjóar úti, lærdómurinn ok, vinnan like usual (see prev. entries) tíkin alltaf jafn hamingjusöm. Og ég vildi óska að þeir á FM hættu að spila nýju útgáfna af Comfortably Numb, sem er hrein nauðgun á gamla laginu.
En í dag er föstudagur. Hef hugsað mér að klára af þessi fáu litlu enskuverkefni sem ég fékk í vikunni í ens403, og lesa Njálu, og leika mér í Morrowind. Hef ekki spilað þann leik síðan einhverntímann í nóvember.
Heyrði í Hjölla í vikunni. Hann ætlar að taka auka grúbbu sem er 6 vikur, þe ætlar allavega að taka eina grúbbu, kannski tvær. Svo hans er ekki von fyrr en í fyrsta lagi 6.april.
Veit ekki hvernig það fer með mínar fyrirætlanir um að fara suður. En ég er farin að þrá það að komast suður. En þar til að gerist verð ég bara að sitja kyrr á rassinum og blogga, msnast og láta mig dreyma....
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
Og fylkin í US:
þau eru 8 sem ég hef farið til og er það 15%

create your own visited states map
or write about it on the open travel guide
þau eru 8 sem ég hef farið til og er það 15%
create your own visited states map
or write about it on the open travel guide
Og til að vera með í kortagerð Röggu:
þá eru þetta löndin sem ég hef farið til og eru þau aðeins 6 svo það er 2% af löndum heims...

create your own visited country map
or write about it on the open travel guide
þá eru þetta löndin sem ég hef farið til og eru þau aðeins 6 svo það er 2% af löndum heims...
create your own visited country map
or write about it on the open travel guide
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Snjór, snjór og aftur snjór!!
Ekki nóg með það að það sé stormviðvörun í gangi - heldur þá var ekki svefnfriður fyrir þessu óféti í nótt. Vaknaði hvað eftir annað við lætin í veðrinu. Og þegar ég vaknaði í morgun var ógisslegt veður úti. En ekki samt svo að skólinn var í fullum gangi. Fór samt ekki út með tíkina í morgun, og hún var heldur ekkert að kvarta yfir því. Klæddi mig eins og fólk orðaði það "eins og ég væri að fara á Norðurpólinn" þegar ég fór í vinnuna. Sá tími var það skemmtilegasta í dag. Fullt af snjótroðningum og sköflum alls staðar, og mér finnst ógurlega gaman að leika mér í svoleiðis á bílnum mínum, sem fer allt!!
Annars var dagurinn viðburðarsnauður. Og ég ætla að skrópa í skólanum í kvöld. Bara einn tími - enska, og ég hef ekkert að gera þar í kvöld og ég hreinlega nenni ekki að klæða mig í útigallann, dröslast upp í skóla til að sitja þar aðgerðarlaus í klukkutíma - waste of time and energy!!
Ekki nóg með það að það sé stormviðvörun í gangi - heldur þá var ekki svefnfriður fyrir þessu óféti í nótt. Vaknaði hvað eftir annað við lætin í veðrinu. Og þegar ég vaknaði í morgun var ógisslegt veður úti. En ekki samt svo að skólinn var í fullum gangi. Fór samt ekki út með tíkina í morgun, og hún var heldur ekkert að kvarta yfir því. Klæddi mig eins og fólk orðaði það "eins og ég væri að fara á Norðurpólinn" þegar ég fór í vinnuna. Sá tími var það skemmtilegasta í dag. Fullt af snjótroðningum og sköflum alls staðar, og mér finnst ógurlega gaman að leika mér í svoleiðis á bílnum mínum, sem fer allt!!
Annars var dagurinn viðburðarsnauður. Og ég ætla að skrópa í skólanum í kvöld. Bara einn tími - enska, og ég hef ekkert að gera þar í kvöld og ég hreinlega nenni ekki að klæða mig í útigallann, dröslast upp í skóla til að sitja þar aðgerðarlaus í klukkutíma - waste of time and energy!!
mánudagur, febrúar 02, 2004
Dagurinn getur ekki versnad! Ef svo illilega vildi til tha fer eg ekki i skolann heldur loka mig inni!
SMS sendir ég
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir ég
Sent með símbloggi Hex
Eg er alveg sammála Jóhönnu L. ad mánudagar sem byrja illa eru oged! No 1 þá fór allt i bankann, á semst 4þ. eftir og a eftir ad borga fl. reikn! No2 eru krakkar brats!
SMS sendir ég
Sent með símbloggi Hex
SMS sendir ég
Sent með símbloggi Hex
Helgin.
Annars var helgin róleg að vanda. Fór til Hafdísar á föstudagskv. og sat þar í góðu yfirlæti og kjaftaði til að verða þrjú. Laugardagurinn fór í labbó með Kítöur, Hafdísi og Jeltsín. Lærði svo slatta, og horfði á Mystic River og Gothika. Setti þær á vídeóspólur til að senda til Hjölla.
Og vatnið kom aftur, með enn meiri krafti en áður, ég var svo happy - málið er að það fraus í leiðslunum sem liggja upp í eldhúsvaskinn, og þar kom ekkert vatn! Þetta náði að gerast þessar 10 mín sem var rafmagnslaust á fimmtudaginn. Þannig að núna verð ég að vera með opið inn í kaldasta hluta hússins, sem er geymslan, og láta hitann jafnast út. Sem ég og gerði á föstudaginn, ég hækkaði bara hitann á húsinu á meðan, og allt í keiinu núna :)
Sunnudagurinn var eins, var með Sex and the City maraþon og horfði á 2 seríur, auk þess sem ég setti þær á spólur þar sem ég verð að fara að losa upp pláss á tölvunum.
Í dag er svo mánudagur, og það er snjókoma úti, allt undir snjó þegar ég fór út í morgun með tíkina. Sem betur fer hafði ég bílinn hinum megin við götuna svo hann er ekki "mokaður" inni :)
Annars var helgin róleg að vanda. Fór til Hafdísar á föstudagskv. og sat þar í góðu yfirlæti og kjaftaði til að verða þrjú. Laugardagurinn fór í labbó með Kítöur, Hafdísi og Jeltsín. Lærði svo slatta, og horfði á Mystic River og Gothika. Setti þær á vídeóspólur til að senda til Hjölla.
Og vatnið kom aftur, með enn meiri krafti en áður, ég var svo happy - málið er að það fraus í leiðslunum sem liggja upp í eldhúsvaskinn, og þar kom ekkert vatn! Þetta náði að gerast þessar 10 mín sem var rafmagnslaust á fimmtudaginn. Þannig að núna verð ég að vera með opið inn í kaldasta hluta hússins, sem er geymslan, og láta hitann jafnast út. Sem ég og gerði á föstudaginn, ég hækkaði bara hitann á húsinu á meðan, og allt í keiinu núna :)
Sunnudagurinn var eins, var með Sex and the City maraþon og horfði á 2 seríur, auk þess sem ég setti þær á spólur þar sem ég verð að fara að losa upp pláss á tölvunum.
Í dag er svo mánudagur, og það er snjókoma úti, allt undir snjó þegar ég fór út í morgun með tíkina. Sem betur fer hafði ég bílinn hinum megin við götuna svo hann er ekki "mokaður" inni :)
Hvernig vissu þeir að.....
hann er mest sexy ever!! Og færi vel á kodda!!!!
Jóhanna - eigum við að slá þessu í tvöfalt brúðkaup??

You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anything
cheesy look really hot(like sliding down stairs
on a shield shooting arrows or wearing pointy
ears for example). Congrats!!
Which male celebrity are you going to marry? (now 12 (i just added more, and still more to come!)results that have pics!)
brought to you by Quizilla
hann er mest sexy ever!! Og færi vel á kodda!!!!
Jóhanna - eigum við að slá þessu í tvöfalt brúðkaup??

You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anything
cheesy look really hot(like sliding down stairs
on a shield shooting arrows or wearing pointy
ears for example). Congrats!!
Which male celebrity are you going to marry? (now 12 (i just added more, and still more to come!)results that have pics!)
brought to you by Quizilla